Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 18.0U Gust.ur. Hesturiun Gustur er fyrir- liði • stóði villtra lu-ossa og vUl engan býðast nema Jón, ungan dreng, sem eitt sinn bjargaði lífi hans. f þessum nýja flokki segir frá aevintýrum þeirra. Þátturínn, sem nú verður sýndur, nefnist Jói og ókunni maðurinn. Aðalhlutverk: Peter Graves, Bobby Diamond og William Fawcett Þýðandi: Ellert Sígurbjörnsson. 18.25 llrói höttur. Illur fengur ill9 forgengur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Lucy Ball. Lucy kynnist milljónamær- ingi. Þýðnndi: Kristmann Eiðsson. 20.55 Hauststörf húsmæðra. Fjailað er um sláturgerð. Leiðheinrndi: Margrét Kristinsdóttir. 21.10 Miðvikudagsmyndin. Nú eða aldrei (The Breaking Point). Bandarisk kvikmynd frá 1950. Leikstjóri: Michael Curtiz. Aðalhlutverk: John Garfield, Patricia Nea' og Phvllis Thaxer. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Gönrul stríðshetja snýr heim til Bandaríkjanna og hyggst bjarga sér út úr fjárhagsörðugleikum á skiótan hátt. 22.40 Dagskrárlok HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,15 Morgunstund barnanna: Bald ur Pálmason les „Ferðina á heimsenda" eftir Hallvard Berg (7). 9,30 Tilkynningar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar ræt- - ur“ (20). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frank Cornely kórinn syngur, Friedrich Schröder leikur lög eftir sjálfan sig, Peter og Gordon syngja, hljómsveit Pepes Jaramillos leika, Dusty Springfield syngur og hljómsveit Max Gregers leikur létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Sinfómu- hljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur Serenötu nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Moz- art, Ferdinand Leitner stj. 17,00 Fréttii’. Sænsk tónlist. Stig Ribbing leikur píanóverk eftir Sey- :ner og Alfvén. Sænska ut- varpshljómsveitin leikur Hljómsveitartilbrigði op. 50 eftir Lars-Erik Larsson, Six- ten Ehrling stjórnar. Kamm- erkören syngur Canto LX XXI eftir Ingvar Lidholm, liöfundur stjórnar. Fílharm- oníusveitin í Stokkhólmi leikur Ritornell fyrir hljóm sveit eftir Ingvar I4i%olm, Hans Schmidt-Isserstedt stj. 18,00 Harmóníkulög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theodórsson eðlisfræð- ingur talar aftur um þrí- vetnismælingár og aldurs- ákvarðanir hveravatns. 19,50 Kvintett í B-dúr fyrir klarin- ettu og strengi op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Mel- Og kammersveitin í Lundún. um leikur. 20,15 Sumarvaka. a. Fjórir dagar á f jöUum.Hall grímur Jónasson rithöfund- ur flytur fyrsta ferðaþátt sinn af þremur. b. Kammerkórinn syngur ís- lenzk lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. c. Gunnlaugsbani. Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. d. Vísnamál. Hersilía Sveins- dóttir fer mcð stökur eftir ýmsa höfunda. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen. Guð- jón Guðjónsson les þýðingu sína (8). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta. Geir Sigurðs- son kennari frá Skerðings- stöðum les (4). 22,35 A elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. FIMMTUDAGUR HLJÓÐVARP 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9,15 Morgunstund barnanna: Bald ur Pálmason endar lestur „Ferðarinnar á heimsenda" eftir IlaUvard Berg. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,05 Fréttir. 10,10 Veðurfr. Tónleikar. 11,00 Almenn siglingafræði, einkum handa lahdkröbbum: Jökull Jakobs son tekur saman þátt og flytur ásamt öðrum. 11,25 Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,40 Við, sem heima sitjum. Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar ræt- ur“ (21). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Smárakvartettinn á Ak- ureyri syngur, Los Machu- cambos syngja og leika, hljómsveitin „101“ strengur leikur, Ottilie Patterson syng ur með hljómsveit Chris Barbers, Eric Johnson og hljómsveit hans leika. 16,15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir J. S. Bach. Kammerliljómsveitin í Stutt- gart leikur. Karl Miinching- er stjórnar. 17,00 Fréttir. Nútímatónlist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.