Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.10.1969, Blaðsíða 2
op. 41 nr. 3 "effrr Rober/ Schumann. ítalski kívartetl inn leikur. d. Lög eftir Schub»3't. Else Brems syngur; Kjeli Olsson leikur með á píanó. e. „En Saga“, tónaljóð op, 9 eftir Jean Sibelius. Fílhar- moníusv. Vínar Ieikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju. Setningarguðsþjónusta hér- aðsfundar Kialarnesprófasts* dæmis. Séra Bjarni Sigurðs son á Mosfelli prédikar; séra Jón Árni Sigurðsson I Grindavík og séra Garðar Þorsteinsson prófastur í Hafnarfirði þjóna fyrir alt- ari. Organleikari: Páll Kr. Páls- son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: frá tónlistarhátíðinni í Schwt zingen s. 1. vor. Flytjendur: írski útvarpskór inn, sem Hans Valdemar Ros en stjórnar, Natalija Gut- ann sellóleikari og Aleksej Nasedikin píanóleikari. a. Þrír madrígaiar eftir Bri- an Boydell og Sjö kansón- ur eftir Francis Poulenc. b. Sónata í a-moll fyrir selló og píanó, „Arpéggione" eftir Franz Schubert. c. „Söngvar úr stríð.inu“ eft ir Gerard Victory d. Sonata i d-moll fvrir selló og píanó eftir Debussy. 15.20 Sunnudagslögin 16.10 Endurtekið efni: Svar við snurningum um lífsskoðun Brvnjólfur Bjarnason fvrrum ráðherra flytur erindi. Áður útv. s. 1. sunnudags- kvöld. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Sigurðardóttir og Jónas Jónasson stjórnfc. a. Örninn, saga eftir Jonas Lie b. Hundur heitir Kolur, frá- saga c. Framhaldssagan „Spánska eyjan“ eftir Niegel Tranter Þorlákur Jónsson lýkíír lestri þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með ftal'ka ten órsöngvaranum Franco Cor- elli. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvnldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnnin ffar. 19.30 Visur um draum Steingerður Guðmundsdóttár les ljóð eftir Þorgeir Svein bjarnarson. 19.45 Gestur í útvarpssal: Robert Aitken frá Kanda leikur með Sinfóníuhljóm- sveit fslands Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen: Alfred Walter stjórnar. 20.05 „Víða liggja vegamót“, smá saga eftir Jakob Thoraren- sen Sigríður Schiöth les. 20.45 sonata nr. 5 í D-dúr op. 102 fyr.ir selló og píanó eftir Beethoven. Jacqueline du Pré og Step hen Bishop leika. 21.05 Kvöld í óperunni Sveinn Einarsson segir frá. 21.40 Tónagaman eftir Mozart Kammersveitin 1 Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Worse skipstjóri. Framhaldsflokkur í fimm þáttum gerður af norska sjónvarpinu eftir sögu Alexanders Kiellands. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 1. þáttur — Heimkoman. Tore Breda Thoresen færði í leikform og er leikstjóri. Leikendur: Lasse Kolstad, Ragnhild Michelsen, Inger Lise Westby, Marit Hamdahl, Arne Aas, Kyrre Haugen Bakke, Rolf Berntzen, Urda Arneberg, Bad Christensen, Toralf Sandö, Irne Thomsen Lie, Dan Fosse, Bonne Gauguin, Sverre Nesheim og Egil Hjorth-Jenssen. 21.45 Hakakrossinn. Þessi mynd er ekki ný af nálinni, en þótti á sínum tima mjög góð og mun hafa verið sýnd oftar og víðar en nokkur mynd önnur, sem gerð hefur verið um Adolf Hitler og þróun nazismans. Þýðandi og þulur: Gylf’ Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7, 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. Séra Garðar Svavars- son. Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Balrllir PÓ1mocr«ri Ipci „Fprð ina á heimsenda" eftir Hall- vard Berg í þýðingu Jóns Ólafssonar (5) 9,30 Tilkynn ingar. Tónleikar 10.30 Hús mæðraþáttur: Dagrún Kristi ánsdótiár húsmæðrakennari talar um kjöt, nýtingu þess, geymslu og gæði. Tónleikar 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinuna. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur les sögu sína „Djúpar rætur (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Happy Haits banjó-hljóm- sveitin leikur og syngur, Svanhildur og Rúnar syngja með hljómsveit Ólafs Gauks, hljómsveit James Lasts leik ur, Inger Lise Andersen syngur, Pierre Dorsey o. fl. Ieika, Barry Brian og Claud ine syngja. 16.15 Veðurfregnir. Iilassísk tónlist. Fílharmoníuhljómsveitin í New York Ieikur „Pulci- nella“, hljómsveitarsvítu eft Stravinsky; Leonard Bevn- stein stjórnar. Victoria de los Angeles og Dietrich Fich er Dieskau syngja dúetta eft ir Tsjaíkovský, Saint-Saéns og Gerald Moore leikur á píanó. Nicanor Zabaleta leik ur Sónötu fyrir hörpu eftir Taillefen-e. 17.00 Fréttir. Tónleikar Claude Monteux og St. Mart in hljómsveitin leika Konsert f D-dúr fyrir flautu, strengi og sembal eftir Jacques Loeillet. A*<#r Rubinstein OST niiíirnftvi.lri'.prfoHinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.