Fréttablaðið - 25.05.2009, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 25. maí 2009 15
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Þú færð spurningu sem þú
Þú svarar með því að senda SMS
ESL A, B EÐA C Á NÚMERIÐ 1900.
AÐALVINNINGUR:
GUITAR HERO KIT + METALLICA LEIKUR
10. HVER VINNUR!
KEMU
R
29. M
AÍ
*Aðalvinningar dregnir út úr öllum innsendum skeytum
Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
149 kr/skeytið. Þú færð 5.mín til að svara spurningu. Leik líkur 1.júní kl 23:59 2009
SENDU SMS SKEYTIÐ
ESL MGH Á NÚMERIÐ 1900.
AUKA VINNINGAR SEM ROKKA...
GITAR HERO METALLICA LEIKUR, AÐRIR GUITAR HERO,
DVD MYNDIR, GOS OG OG FLEIRA!
WWW.BREIK.IS/GUITARHERO
Bíla-
salan
Útsa
la
Hversu margir
karlmenn kom-
ast fyrir þarna?
Sæktu
poppið!
Ég er
með
betra
plan, þú
sækir
poppið!
Nei, þú
sækir það!
Snöggur!
Ekki gott
plan. Þú
sækir!
Pondus!
Þú sækir!
Af hverju
á ég að
sækja?
Lengri
neglur!
Ég fer!
Arg! Það
er að
koma
bíll!
Ég veit að það er að
koma bíll! Hjálpaðu
mér niður!
Hjálpaðu
mér niður!
Bíddu!
Við
höfum
ekki
nægan
tíma!
Vertu alveg,
alveg kyrr...
Ef við deyjum
ekki, minntu mig
á að ég ætla að
drepa þig.
Solla! Hannes!
Hvað eruð þið
að gera hérna?
Við héldum
að við hefð-
um heyrt
í innbrots-
þjófi!
Tvíhöfða inn-
brotsþjófi utan
úr geimnum!
Guð minn
almáttugur!
Þetta var
bara ég.
Farið aftur
að sofa.
Allt í lagi, en næst þegar þú
vaknar til að fara á klósettið,
reyndu þá að hljóma ekki
eins og geimvera á meðan!
Fullorðnir
eru svo
furðulegir.
STÍGUR
PÁLSSTÍGUR
Vá! Ókeypis síróp!
Hvað getum við
notað annað á
pönnukökurnar?
Hnetur eru
góðar.
Fyrir nokkrum vikum var fjallað um samninga sem þátttakendur í fegurð-arsamkeppnum þurfa að undirrita.
Í samningunum felst algjört afsal kepp-
enda á margvíslegum réttindum sínum
– sem stenst þó að öllum líkindum ekki
alvöru lög. Í þeim samningi sem keppendur
undirrita er lagt blátt bann við því að upp-
lýsa þriðja aðila um innihald samningsins –
um ókomna framtíð. Það er ekki skrítið að
keppnishaldari vilji hafa samninginn leyni-
legan miðað við það sem í honum stendur.
Þrátt fyrir bannið hefur eintak af samn-
ingnum komist í umferð og það er hrein-
lega sjokkerandi að lesa hann.
Af nógu er að taka og ekki hægt að kom-
ast yfir allt, en eitt af því fyrsta, og alvar-
legasta, er að keppendur gefa frá sér rétt
til þess að sækja mál gegn keppninni eða
nokkrum þeim sem tengjast henni, sama
hvað. Keppnishaldarinn ræður um það bil
öllu sem stelpurnar taka sér fyrir hendur,
allt frá því við hvern þær tala til þess hvað
þær fá borgað fyrir verkefni (enda tekur
hann að minnsta kosti 30 prósent af öllu).
Hann ræður því hvernig þær líta út, enda
skuldbinda þær sig til að halda útlitinu í
þrjú ár. Þær skuldbinda sig líka til að halda
líkamlegri og andlegri heilsu, eins og það
sé eitthvað sem fólk ræður! Rúsínan í
pylsuendanum er síðan að skipuleggjandi
keppninnar má að eigin geðþótta breyta
skilmálum í samningnum, reka úr keppni
eða taka burt verðlaunasæti. Og svo má
hann gefa hvaða skýringar sem hann vill
á því. Skilaboðin eru skýr, haltu kjafti og
vertu sæt!
Haltu kjafti og vertu sæt
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir
Þrátt fyrir bannið hefur eintak af samningn-
um komist í umferð og það er hreinlega
sjokkerandi að lesa hann.