Fréttablaðið - 12.06.2009, Blaðsíða 34
22 12. júní 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Tígra.
Nei,
sebra.
Tígra.
Tígra.
Sebra.
Sebra.
Tígra.
Sebra.
NÓG
KOMIÐ!
BURT!
Annaðhvort verð ég að
gera eitthvað í þessum
slitförum eða klæða mig á
baðherberginu.
Veistu, ég held að
það sé bara að
stytta upp!
Eigum við að
fara út og æfa
þversending-
arnar?
Ja,
kannski
bara!
Eigum við
ekki bara að
fara í blakið
okkar?
Þarna
hittirðu
naglann
á höfuðið
Það eina sem er
öruggt í þessu lífi eru
dauðinn og skatt-
arnir.
Og heima-
lærdómur-
inn.
Og sú staðreynd
að ég sit uppi með
uppvaskið.
Skilaboð
frá Dýra-
eftirlitinu!
Hvutti
Þessi vika er tileinkuð
gæludýrunum!
Þú ættir að heimsækja
dýraeftirlitið í þínum
heimabæ og líta á okkur
sem eldri erum!
Við myndum meta það
mjög mikils!
NOKKUR ORÐ
Sara
McMahon
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.
Búrfellslína, Kolviðarhólslína
Hér með er auglýst til kynningar tillaga að breytingu
á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024., vegna
skipulags háspennulína. Annarsvegar vegar er gert
ráð fyrir nýbyggingu háspennulína (400 kV) meðfram
núverandi línu um Húsfellsbruna í Bláfjallafólkvangi.
Hinsvegar er gert ráð fyrir niðurrifi Sogslínu 2
frá Sandskeiði að spennustöðinni við Geitháls
og niðurrifi Hamraneslínu 1 og 2 frá Geithálsi að
Hamranesi.
Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla, sbr. lög nr.
105/2006, um umhverfismat áætlana.
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga
kl. 8:20 – 16:15, frá 12. júní 2009 til og með
27. júlí 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
sviðsins, www.skipbygg.is undir mál í kynningu.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Samanber lög
nr. 105/2006 liggur umhverfisskýrsla frammi
ásamt aðalskipulagstillögunni. Ábendingum og
athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags-
og byggingarsviðs eigi síðar en 27. júlí 2009.
Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir
sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 12. júní 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
HELLULAGNIR
Er mjög vandvirkur og sanngjarn.
Geri tilboð þér að kostnaðarlausu.
Gróður og list ehf
s. 696 1775 Árni
Danska vefritið Business.dk skrifaði um íslensku útrásina að um væri að ræða eitt stærsta fjársvikamál sem
komið hafi upp í Evrópu síðan um miðja
síðustu öld. Flestum er löngu orðið ljóst að
allir höfðu útrásarmennirnir óhreint mjöl í
pokahorninu. En spurningin sem nú brenn-
ur á fólki er hver verður refsing þessara
manna sem léku land og þjóð svo grátt og
fóru svo gáleysislega með fjármuni ann-
arra? Útrásar eiginkonurnar í Kampavíns-
klúbbnum njóta enn lífsins í selskap
hver annarrar á framandi strönd-
um og útrásarvíkingarnir sjálfir
skemmta sér í sólríkri Cannes.
Það vottar ekki fyrir nokkurri
eftirsjá hjá þessu fólki vegna
þess ástands sem hér ríkir. Árið
1960 ákváðu Bandaríkin að
leggja mjög umdeilt viðskipta-
bann á Kúbu, Bandaríkjamenn
vildu þannig knýja fram lýðræði í landinu.
Árið 1962 herti John F. Kenn edy, þáverandi
Bandaríkjaforseti, reglurnar og bannaði
innflutning á öllum vörum sem innihéldu
hráefni sem framleitt væri á Kúbu (danskt
sælgæti sem innihéldi sykur frá Kúbu væri
því algjör bannvara). Forsetinn ákvað einn-
ig að taka fyrir alla aðstoð til þeirra landa
sem stunduðu viðskipti við Kúbu eða væru
henni vinveitt. Viðskiptabannið er enn
við lýði í dag og er hið lengsta sem sögur
fara af. Ef svo færi að fjárglæfra-
víkingarnir kæmu sér hjá fangels-
isvistinni sem þeir vonandi eiga í
vændum, þá væri viðskiptabann
nokkuð ásættanleg lausn. Með
slíku banni gæti íslenska þjóð-
in mögulega knúið fram afsök-
unarbeiðni frá víkingunum, en
líka komið í veg fyrir að útrásar-
sagan endurtæki sig.
Ásættanleg refsing fyrir víkingana?
Hvað
mannætur
dreymir