Fréttablaðið - 17.08.2009, Blaðsíða 28
16 17. ágúst 2009 MÁNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ég vil
honum
auðvitað allt
hið besta í
lífinu, en...
Þá erum
við sam-
mála!
Það er
öllum gott
að mæta
smá mót-
byr! Það á
enginn að
fá allt upp í
hendurnar!
Heyrirðu
í þér?
Hann er
bara lítið
barn!
Hann á að
læra að
það er ekki
hægt að
kaupa allt!
Og ég
vil bara
að hann
verði
ham-
ingju-
samur!
Það eru til hamingju-
samir Leeds-stuðn-
ingsmenn!
Jájá!
Glory
Gloryyy
Man.
Uniiiiteeeeed
Hættu
þessu!
Ég skil ekki
af hverju við
keyptum stiga
með 24 þrep-
um þegar þú
notar bara
þrjú þeirra.
Og á leiðinni
niður nota
ég þau alls
ekki.
Hjónabands-
ráðgjafi
Hvert er nýársheitið
þitt?
Ég ætla að losa mig
við eitt eða tvö kíló.
Solla, ég
ætla að fara
í timbursöl-
una. Viltu
koma með?
Þetta verður gaman! Þú
getur hjálpað mér að
velja timbrið og horfa svo
á manninn saga það til!
Lánaðu mér
húfuna þína.
Þú getur
bara sagt
nei. Þú
þarft ekki
að gera grín
að mér!
Henni finnst
ég vera dýr
í rekstri!
Gormabók A4, línu
LDGR93121
98
Frá því að ég frétti að verið væri að gera
heimildarmynd um íslenska kvennalands-
liðið í fótbolta hef ég verið mjög spennt
fyrir því að sjá myndina. Reyndar var ég
líka örlítið svekkt, bara af því að það er
svo góð hugmynd og ég vildi að mér hefði
dottið þetta í hug. Ég hef fylgst með lands-
liðinu svo lengi og ef aðstæður væru öðru-
vísi væri ég örugglega á leiðinni til
Finnlands til að horfa á að minnsta
kosti einn leik á Evrópumótinu. En
það verður bara að bíða þangað til
landsliðið kemst á næsta heimsmeist-
aramót, sem er næsta skref hjá þess-
um stelpum.
Kvennaknattspyrna hefur þurft
að þola ýmislegt mótlæti í gegnum
tíðina og fengið á sig mikla gagnrýni.
Fyrst um sinn átti gagnrýnin kannski
rétt á sér, en það verður að athuga að
þangað til fyrir örfáum árum höfðu
stelpur alls ekki haft sömu tækifæri og
strákar til að þroska með sér fótboltahæfi-
leikana. Það er stutt síðan íþróttafélög
fóru að bjóða upp á kvennaflokka og enn
styttra frá því að almennilegur metnaður
var lagður í þá.
En að myndinni. Ef ég var ekki fallin
fyrir þessu liði áður, þá kolféll ég nú.
Myndin segir á mjög góðan hátt frá þeirri
erfiðu leið sem farin var til þess að kom-
ast á Evrópumótið, og öðru því sem
afreksmennsku í fótbolta fylgir. Hún
er og verður líka frábær heimild um
þennan sögulega árangur.
Allir sem hafa enn fordóma fyrir
kvennaknattspyrnu, og líka þeir
sem eru ekki vissir um hvort þeir
muni fylgjast með stelpunum
okkar á Evrópumótinu í
næstu viku, eiga að drífa sig á
myndina ekki seinna en núna.
Stelpurnar okkar allra
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir