Samvinnan - 01.02.1937, Blaðsíða 7
2. HEFTI
SAMVINNAN
Aá grafa raesi
Við byggingu samvinnuhúsa í Reykjavík
Skip ke
ndi
Vörurnar teknar í land
Vinsaeldir skíðaíþróttarinnar vaxa meá
ári hverju hér á landi. Um 1930 fóru
fáir á skiái ( Reykjavík. Fjölmennustu
skíáamannahóparnir voru þá á sunnu-
dögum um 20 manns. Nú fer fjöldi
Reykvíkinga á hverjum sunnudegi á
skiái, og stundum, þegar færi er gott,
eru þátttakendur um 600 manns. Aá
kvöldi kemur fólkiá heim, sem aá
morgni var fölt og veiklulegt eftir
innisetur, og er nú rjótt og hraustlegt
eftir útiveruna uppi á Hellisheiái,
Jósefsdal eáa Svanastöáum.
A skíáum á fjöllum
A göngu um Reykjavik aá sumarlagi
mætir manni alstaáar starfandi fólki.
Raá eru reykvískir verkamenn og
konur aá verki, viá gröft göturæsa,
húsbyggingar, gatnagerá, affermingu
og hleáslu skipa, fiskþurkun, flutninga
o. s. frv. Alstaáar er unniá af kappi.
Þaá er þetta starfandi fólk, sem nú
er aá bætast í fylkingar samvinnu-
manna og tryggja sér hagkvæma
verzlun, þar sem þaá getur veriá
öruggt um aá fá góáa vöru fyrir
sanngjarnt verá i sinni eigin verzlun.
ur
daglega lífinu
23