Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1948, Page 18

Samvinnan - 01.11.1948, Page 18
Aðalverzlunar- og skrifstofuhús Kaupfélags Siglfirðinga. eru aðalskriístofur þess, vefnaðarvöru- deild og skóbúð. Við sjálfa Aðalgötuna er aðalútsala nýlenduvörudeildarinnar í gömlu húsi, en búðin er björt og vist- leg. Útibú frá þessari deild er annars staðar í bænum. Þessi húsakostur lætur ekki rnikið yfir sér, enda orðinn of lítill og þröng- ur fyrir starfsemi félagsins. Mest um vert er það, að félagið á sjálft góðar lóðir þarna í hjarta bæjarins. Þar standa nú jressi hús, en þau munu hverfa, og upp rísa jrar nýtízkuleg verzlunarhús, strax og fært Jrykir. — Þannig hefur kaupfélagið góða að- stöðu til þess að láta meira til sín taka í bænum, er stundir líða. Þótt þessar verzlunarbúðir félagsins séu raunveru- lega of litlar og Jrröngar fyrir starfsemi þess, voru hillur þeirra flestra nær Jrví tómar. Svo gífurlegur er vöruskortur- inn úti á landi og svo mikið réttleysi kaupfélagsmanna yfirleitt, að þeir verða að ganga búð úr búð í leit að nauðsynlegasta varningi til heimilanna af því að verzlun þeirra sjálfra er mein- að að hafa þessar vörur á boðstólum. ÆST liggur leið okkar á söltunar- stöð kaupfclagsins, miðsvæðis við liöfnina. Björn Þórðarson, söltunar- stjóri, sýnir okkur mannvirkið. Félag- ið keypti þessa söltunarstöð árið 1944. Síðan hefur það látið gera rniklar end- urbætur á henni, svo að nú má telja hana einliverja beztu síldarsöltunar- stöð á landinu. Tvö sl. ár hefur félagið haft þar síldarsöltun, og sl. sumar voru saltaðar Jrar á fjórða Jrúsund tunnur. Aðstaða sú, sem félagið hefur til at- vinnureksturs á söltunarstöðinni er hin mikilsverðasta og líkleg til Jress að verða Jrví að gagni í framtíðinni. TVTÝJASTA fyrirtæki kaupfélagsins 1 1 er brauðgerð þess, sem tók til starfa í öndverðum júnímánuði sl. Brauðgerðarhúsið er allmikil bygging, á 310 fermetra gólffleti, og hefur fé- lagið látið reisa húsið. Þegar er að mestu gengið frá aðalhæðinni og kjall- ara. Eru til húsa Jrar brauðgerðin sjálf, brauðsölubúið og útibú frá nýlendu- vörudeild félagsins. Ætlunin er að byggja ofan á þetta hús og koma Jrar fyrir iðnaðarfyrirtækjum, senr félagið hefur í hyggju að koma á fót. Brauðgerðarsalurinn er stór, bjartur og vistlegur. — Steindór Hannesson, brauðgerðarstjóri, sýndi okkur húsa- kynnin og vélarnar. Hinn nýi, stóri rafmagnsbökunarofn er fyrirferðar- mestur, en auk hans getur að líta deigbrærivél og allmargar aðrar vélar. Enn skortir Jró á, að brauðgerðin hafi fengið allan þann vélakost, sem fyrir- hugaður er, og hefur staðið á gjald- eyrisleylum til slíkra vélakaupa. Starf- semi brauðgerðarinnar hefur gengið að óskum til Jjessa og að sjálfsögðu ver- ið til mikilla Jxeginda fyrir kaupfélags- menn á staðnum og hina fjölmörgu viðskiptamenn, er sækja til Siglufjarð- ar yfir síldveiðitímann. HÉR hefur verið stiklað á stóru og lýst helztu manvirkjum og fyrir- tækjum samvinnumanna í síldarborg- inni. Myndirnar, sem fylgja Jressari frásögn, fylla Jrar í eyðurnar, en vita- skuld verður ekki allt séð í skammri heimsókn né lýst í stuttri blaðagrein. Augljóst má þó vera, að kaupfélagið í Siglufirði er að rísa á legg, hægt en örugglega. Það vinnur að Jrví að færa út kvíarnar, treysta fjárhag sinn og (Framhald á bls. 25) Frá söltunarstöðinni: Björn Þórðarson, slöðv- arstjóri, sfnir útflutningsmerki félagsins. 18

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.