Samvinnan - 01.02.1976, Qupperneq 28
NYTT GLÆSILEGT SOFASETl
Gamall stílLvönduð vinna.
BÓLSTRARINN
HVERFISGÖTU 76, SÍMI 15102
Bore ækked!
Þarna er Gilbert Lappi enn á
ferðinni. Hann er iðinn við að
þjóta fram og aftur um Al-
menninginn eins og vefjar-
skytta og lætur eftir sig lykkj-
ur og þræði i sveitunum beggja
megin fjallsins.
Ég tyllti mér hérna og staldr-
aði ögn við, segir Benoní og er
vandræðalegur. Það er gaman
að heyra í espilaufinu.
Ég er að koma frá hjóna-
vígslu, segir Gilbert. Ég hitti
ýmsa kunningja, segir hann.
Þú hefur kannski verið i
kirkjunni? spyr Benoní.
Ég var i kirkjunni. Það var
nú meira brúðkaupið. Hann
Mack var þar líka.
Já, hann mun hafa verið
þar.
Fyrst kom brúðguminn. Hann
var ríðandi.
Var hann ríðandi?
Svo kom brúðurin. Hún var
ríðandi.
Benoní velti vöngum og þótti
þetta stórkostlegt.
Hún var með hvíta slæðu,
sem náði nærri því niður á
jörð.
Benoní varð hugsi. Jæja,
þetta var þá um garð gengið.
Hvít slæða, einmitt það . . .
Síðan reis hann á fætur og
varð samferða Lappanum
heim á leið . . . Jæja við Ben-
oní minn höfum okkur fram
úr þessu! sagði hann. Komdu
snöggvast með inn í stofu.
Þakka yður fyrir, hvað ætli
ég sé að fara inn og gera ekki
annað en að tefja yður.
Þegar Benoni kom með
brennivin og bauð í staupinu,
sagði Gilbert:
Þér eigið ekki að vera að
eyða þessu i mig.
Ég helli i handa þér fyrir
þessi miklu tíðindi, segir Ben-
oní, og varir hans titruðu. Og
óskum henni góðrar ferðar!
segir hann.
Gilbert drekkur og rennir
um leið augunum um stofuna,
hann lætur i ljós undrun sína
SAMVINNUFÓLK
BIFRÖST
Sumarheimili samvinnumanna að Bifröst Borgarfirði mun
starfa mánuðina júní júlí og ágúst 1976.
ORLOFSDVÖL
Fólki er aftur gefinn kostur á orlofsdvöl gegn vægu verðl
á ákveðnum orlofstímum, 5, 6 eða 7 daga í senn.
FÆÐI
Ódýrt heimilisfæði verður fyrir orlofsgestl, stakar máltlðir
eða fæðiskort.
RÁÐSTEFNUR
Bifröst er ákjósanlegur staður til ráðstefnu- og fundahalds.
(40—80 manns) Panta þarf fyrir 1. maí.
PANTANIR
Upplýsingar og pantanlr hjá Guðmundi Arnaldssyni, Bifröst.
SUMARHEIMILI SAMVINNUMANNA
BIFRÖST BORGARFIRÐI
skaro&hamrar
HÍ>U
HAÍÞORS-
STAOlR
• OmSXAOlR
REYKiAVlKUR
24
J