Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1976, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.02.1976, Blaðsíða 31
Concours & Nova '76 Það má lengi gera góðan bíl betri og nu hefur Chevrolet leikið það einu sinni enn. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Evrópski stíllinn setur ferskan svip á Novu '76. Aðalsmerki Novu er þó ööru fremur ameríska vél- tæknin, reynd, treyst og hert i þeim 3.000.000 bíl- um af þessari gerö, sem áöur hafa verið smíöaöar. Helstu breytingar á vél- verki Novu miðast allar við að spara eldsneyti og gera reksturinn ódýrari. Það er, eins og útlitið, í anda Evrópu og takt við timann. NOVA. Verð frá kr. 2.180.000., með vökvastýri, aflhemlum, klukku, afturrúðublásara, lituðu gleri, styrktri fjöðrun, hjólhlemmum og ryðvörn. NOVA CONCOURS. Verö frá kr. 2.425.000, lúxusgerð með sama búnaði, en vandaðri klæöningu, betri hljóðein- angrun, krómlistum og fleiru til aukinnar prýði.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.