Neisti - 23.04.1978, Qupperneq 3
FÉLAGSLEG BARATTA
4. tbl 1973 / 3
LOKSINS !
• •
LEIGJENDASAMTOK
Undir fána
IV. Alþjóöa-
sambandsins
U.S.A. — MÁL HECTORS MARROQUIfíl
Mánudaginn 1 7. aprfl var
haldinn undirbúningsfundur
fyrir stofnun leigjendasam-
taka. Oþarft er a5 tfunda
hvflík þörf er á, að leigjend-
ur byndist' samtökum tilað
ná rétti sfnum - sem er nán-
ast enginn f dag.
Fundinn sóttu um 70
manns, en hann var undirbú-
inn af hópi leigjenda f nánu
samstarfi við ýmsa forystu-
menn verkalýðshreyfingar-
innar.
Haukur Már, bla5afull-
trúi ASf, setti fundinn og
skýrði frá hvað gert hefði
veri5 og þeim hugmyndum
er uppi væru um starfssvið
samtakanna. Vitnaði Hauk-
ur f viðtal við Jón frá Pálm-
holti er birtist fVinnunni
nú nýverið, þarsem allnáið
er lýst hlutskipti leigjenda
á fslandi f dag, ss. fyrir-
framgreiðslu á húsaleigu,
lykilgjaldi, skattsvikum á
leigu og almennu réttinda-
leysi leigjenda.
Kvað Haukur markmiðið
með stofnun leigjendasam-
takanna það, að knýja fram
lagasetningu er tryggi rétt
leigjenda. Loks lagði Hauk-
ur þunga áherslu á nauðsyn
samstarfs við verkalýðs-
hreyfinguna.
Guðmundur J. Guðmunds-
son var aðalframsögumaðui-
ur fundarins. Rakti hann
þróun húsnæðismála á höf-
uðborgarsvæðinu fyrst og
fremst og þá með tilliti til
þróunar annarstaðar. Kom
fram hjá Guðmundi að f
Reykjavfk eru nú um 27 þús.
fbúðir og er áætlað rösk
lega 1 herbergi á hvern
fbúa borgarinnar. Það er
þvf ekki húsnæðisskortur-
inn sem veldur, heldur mis-
skipting þess húsnæðis sem
fyrir hendi er og vannýting
f mörgum tilfellum. (Eða
hvað skyldi Albert Guð:
mundsson hafa mörg her
bergi undir sinn feita rassj
Guðmundur nefndi mörg
dæmi um heilsutjón barna
vegna lélegs húsnæðis og
ekki væri enn búið að út
rýma heilsuspillandi hús
næði f borginni. TaldiGuð-
mundur það allkyndugt að
góðir og gegnir verkalýðs-
sinnar væru að berjast fyr-
ir varðveislu meira og
minna ónýtra fbúða.
Guðmundur kvaðst lfta á
það sem grundvallaratriði
að leiga yrði frádráttarbær
til skatts.
A rnmundur Bachmann,
lögfræðingur , hafði verið
fenginn til þess að semja
uppkast að lögum fyrir verð-
andi leigjendasamtök.
Mæltist Arnmundi misvel,
enda komu margvfslegar
athugasemdir fram f almeiœ-
um umræðum er hófust að
loknum framsöguræðum.
Umræður urðu nokkuð
fjörugar og verður hér get-
ið nokkurra hugmynda er
fram komu.
Bent var á að skýrt byrfti
að kveða á um náið sam-
starf leigjendasamtakanna
við verkalýðshreyfinguna.
Leiguokrið bitnar jú fyrst
og fremst á verkafólki og
það hlýtur að vera eitt brýn-
asta baráttumál verkalýðs-
hreyfingarinnar að berjast
fyrir þeim sjálfsagða rétti
að allir hafi þak yfir höfuð-
ið.
Markmið samtakanna á að
vera að gæta réttar leigj -
enda og vinna að lausn hús-
næðisvandamáls verka-
fólks. (Að vfsu var flaga-
uppkastinu einungis rætt um
fslenska leigjendur, en rétti-
lega var á það bent að fleiri
en fslendingar leigðu hér
fbúðarhúsnæði.)
Nauðsynlegt væri að knýja
á um byggingu leigufbúða f
stórum stfl, bæði af hálfu
opinberra aðila og eins bygg-
ingar samvinnufélaga. Sú
hugmynd kom fram, að
verkalýðshreyfingin nýtti
hluta af lffeyrissjóðum sfn-
um til byggingar leiguhús-
næðis fremur en að láta bur-
geisum það fjármagn eftir
til brasks og gróðasöfnunar.
Lffeyrissjóðirnir væru betur
komnir f leigufbúðir handa
verkafólki, heldur en mont-
brýr yfir Borgarfjörð.
Rædd var nauðsyn þess að
leigj endasamtökin kæmu upp
ráðgjafaþjónustu fyrir leigj-
endur og stæðu fyrir ýmsum
aðgerðum til stuðnings leigj-
endum.
Margar fleiri hugmyndir
komu fram, ss. að lagður
yrði aukaskattur á umfram-
húsnæði; komið yrði upp
svörtum lista yfir þá leigu-
sala sem væru svfvirðilegir
f viðskiptum og yrði þessi
listi birtur; nauðsynlegt væri
að stjórn leigjendasamtak-
anna væri skipuð leigjendum
eingöngu - þó svo að samtökií-
in væru opin öðrum er styðja
vildu baráttu leigjenda - und-
anskildir þó þeir er hagnað
hefðu af útleigðu húsnæði og
að lokum sú hugmynd að
leigjendur ættu að setja
fram sinn húsaleigusamning
- stilla honum upp gegn
samningi húseigendafelags-
ins sem notaður er vfða f
dag - og neita að viðurkenna
nokkurn annan samning en
samning leigjendafélagsins.
f lok fundarins var kjörin
nefnd til undirbúnings stofn—
fundi - sem að líkindum
verður haldinn f lok aprfl
eða byrjun maf. Ennfremur
var ákveðið starfssvið
nokkurra starfshópa sem
taka strax til starfa og skrii -
uðu margir fundarmanna
sig til starfa.
Þessi undirbúningsfundur
var f alla staði hinn ánægju-
legasti og gefur vonir um
að virkilega verði farið að
berjast af hörku fyrir rétt-
indum leigjenda - enda ekki
vanþörf á.
Það er ýmislegt sem hæg1
er að gera og gert hefur
verið annarstaðar tilað ná
fram rétti leigjenda.
Oþarfi er að láta húsnæði
standa autt þegar fólk vant-
ar fbúð; það hefur tfðkast
vfða að slfkt húsnæði er
einfaldlega yfirtekið af
þeim sem ekkert hafa -
F ramhald á\bls. 11
'' Maður er nefndur Héctor
Marroqufn Manrfquez, fæddur
árið 1953 f Matamoros f Mex-
fkó. Arið 1968 er Marroqufn
var að ljúka námi f mennta-
skóla gerðist það að mörg
hundruð friðsamra mótmæl-
enda voru skotin niður á
Tlatelolco torginu í Mexfkó-
borg. Þessir atburðir höfðu
mikil áhrif á Marroqufn og
áttu þátt f að þroska hann póli-
tfskt. Arið 1969 hóf hann hag-
fræðinámvið Núevo León háskój
ann f Monterrey, sem er
stærsta borgin f N-Mexíkó.
Þar tók Marroqufn mikinn þátt
f baráttu stúdentanna fyrir
lýðræðislegum umbótum og
sjálfræði skólans. f júnf 1971
er stúáentar frá Nuevo León
háskólanum fóru til Mexfkó-
borgar til að koma mótmælum
sfnum á framfæri, réðust
vopnaðar sveitir hægriöfga-
manna á mótmælagöngu
þeirra og murkuðu lífið úr
um loo stúdentum. Sveitir
þessar eru sagðar f nánum
tengslum við stjórnarflokkinn,
PRI, sem ráðið hefur landinu
sfðan á þriðja áratugnum.
f januar 1972 var fyrr -
verandi herbergisfélagi Marr-
oqufns , Jesús Rodolfo Rivera
Gómez, myrtur af lögreglunni
og á lfkama hans fundust 14
kúlnagöt. Yfirvöld héldu þvf
fram að Rivera hefði tekið
þátt f nokkrum bankaranum 3
dögum áður og hefði falliö er
hann gerði tilraun til flótta.
Snemma árs 1972 gekk
Marroqufn f umræðu- og náms-
hóp í Monterrey, Comité
Estudiantil Revolucionario -
CER(Nefnd byltingarsinnaðra
stúdenta). Vera hans f sam-
tökunum varð ekki löng þvf
hann sagði sig úr þeim f ágúst
1973, er sumir leiðtogar
þeirra tóku upp stuðning við
skæruliðabaráttu. En Marro-
qufn áleit slfkar aðferðir ekki
þjóna þvf verkefni að hervæða
verkalýð, bændur og stúdenta
til varnar ‘••é.V.indum þeirra.
BOKAVÖRÐUR MYRTUR
f janúar 1974 urðu þeir at-
burðir er skiptu sköpum fyrir
Marroqufn, en þá var bóka-
vörður við háskólann myrtur.
Lögreglan ásakaði Marroqufn
og ýmsa flei ri um morðið.
Allir voru þeir ásakaðir um að
vera félagar f CER, jafnvel
þótt Marroqufn hefði eins og
fram kom hér að ofan, gengið
úr samtökunum árið aður.
Hann leitaði nú ráðlegginga lög-
fræðings, sem ráðlagði honum
að gefa sig ekki fram viö yfir-
völd, sem eru illræmd fyrir
ruddalega meðferð á föngum.
Þess f stað flúði Marroqufn
yfir til Bandarfkjanna f aprfl
árið 1974.
Framhald á bls. 11
FJÖLÞÆTT STARF RAUÐSOKKA
RÆTT VIÐ GUÐRÚNU ÖGMUNDSDÓTTUR
Félagar úr FBK starfa innan Ra’uðsokka-
hreyfingarinnar. Einn þeirra er .GuS^
r^ú_n_Ö g_m_uii_d_s_d_ót_t i r_. Auk þess að vera
drrfandi kraftur T R a u ð s o kka h r e y f i n g u n n i
e r Guörún á lista F y 1 k i n g a r i n n a r f
A 1 þ i n g i s k o s n i n g u n u m . Við tókum hana
tali o g spurðum f hverju starf félaga
FBK væri fólgið innan R a u ð s o kka h r e y f -
ingarinnar...
Guðrún: Við höfum tekið
alhliða þátt f þvf starfi sem
þarna fer fram. Við erum
samfellt starfandi f verka-
lýðsmálahóp og dagvistar-
hóp og ein okkar er f mið-
stöð. Helstu verkefni sfðasta
hálfa árið var f fyrsta lagi
starf að dagskrá fyrir l.des.
samkomu studenta^ þar sem
fjallað var um kvenfrelsis-
baráttuna. Einnig var f þessu
sambandi greinaskrif f
Stúdentablaðið. Eftir að
þeirri lotu lauk, tók við
undirbúningur fundar 8.mars
áalþjóðlegum baráttudegi
verkakvenna, og var flutt
samfelld dagskrá f félags-
stofnun stúdenta - og bar
sá fundur yfirskriftina.: t
"Staða verkakvenna fyrr og nú.
Verkalýðsmálahópur bar hit-
ann og þungann af þessu
starfi, sem fólst m. a. f vfð-
tækri gagnasöfnun, og svo
var auðvitað mikið verk að
vinna úr þessu og mynda
heilsteypta dagskrá um sögu
íslenskra verkakvenna.
Til þess að þetta mikla fram-
tak týnist ekki f einhverjum
skjalaskáp, var tekin sú
ákvörðun að gefa þetta út
með söngtextum, blaðaskrif-
um og heimildaskrá.
Ég efa ekki að mörgum þykir
fengur f slfku.
Um þessar mundir vinnum
við svo að þvf að koma For-
vitin Rauð út fyrir 1. maf.
Það hefur einnig verið sótt
um að fá þætti í útvarpið, og
mundu þeir aðallega fjalla
um stöðu verkalcvenna á
vinnumarkaði og þá með hlið-
sjón af kjaraskerðingarlög-
um rfkisstjórnarinnar og
taka þar inn f brýnustu mál-
efni verkakvenna með kom-
andi kjarasamninga f huga.
NEISTI: Nú er fólk með mis-
munandi stjórnmálaskoðanir
innan Rauðsokkahreyfingar-
innar; veldur þetta einhverj-
um erfiðleikum f starfinu?
ingin hafi ekki nógu fastmót-
aða stefnu, - ekki nógu
styrka stjórn o. fl. f þeim
dúrum. Þessi gagnrýni EIK-
Ara hlýtur að gefa nokkra
vfsbendingu um hvers konar
fyrirbæri væntanleg "fjölda-
hreyfing alþýðukvenna" sem
þeir hyggjast stofna á næsta
ári, muni koma til með að
starfa. ^Sem sagt: sterkt
átorítet á toppnum og fast-
njörfuð stefnuskrá sem öll-
um ber að hlýta. Niðurstað-
an hlýtur óhjákva milega að
verða sú að þetta verði lftill
afmarkaður sértrúarhópur
(með hina einu sönnu réttu
lfnu auðvitað) einangraður
frá öðrum geirum kvenna-
baráttu. Þetta sýnir einnig að
EIK-Arar hafa annan skilning
á fjöldaeðli kvenfrelsisbar-
áttunnar og nauðsyn frjálsra
skoðanaskipta innan kven-
frelsishr eyfingarinnar.
NEISTI: Hvernig viltu meta
Guðrún: Jú, þaðer rétt.
Innan hreyfingarinnar er
fólk t. d. úr KFfml, Alb. ,
FBK og svo að sjálfsögðui
stór hópur sem ekki hefur
tekið afstöðu með neinum
pólitfskum samtökum. E.n
samstarf þessara hópa hefur
yfirleitt verið mjög gott.
Hins vegar er enginn úr EIK-
ml en það hefur verið einna
helsti gagnrýnispunktur
þeirra, að Rauðsokkahreirf-
starf Rauðsokkahreyfingar-
innar að undanförnu f ljósi
þessa og hver álftur þú vera
meginverkefnin á næstunni?
Guðrún: Það er augljóst
af undanförnu starfi að Rauð-
sokkahreyfingin hefur aðeins
getað staðið undir einu stór-
verkefni f senn.
T.d. l.des, 8. mars og svo
núna Forvitin Rauð.
f ljósi þessa, þá tel ég mikil-
vægast að efla útgáfu blaðs-
ins og stuðla að þvf að sú út-
gáfa verði regluleg. Þannig
mundu kraftar hreyfingarinn-
ar beinast að þvf máli.. . .
NEISTI: Þú telur þá útgáfu
Forvitin Rauð aðalmálið. . .
Guðrún: Já. Með aukinni
og reglulegri útgáfu gefst
möguleiki á að efla skriflega
umræðu og þá um leið munn-
lega - um brýnustu mál kven-
frelsishreyfingarinnar og ekki
hvað sfst að setja þessi mál
f vfðara samhengi en áður
hefur verið gert. Hingað til
hefur umræðan að miklu leyti
snúist um afmörkuð vanda-
mál eins og dagheimilismál,
atvinnumál kvenna, kynferðis-
mál, svo dæmi séu tekin.
Það verður að sýna innbyrðis
tengsl þessara vandamála og
það hversu kvenfrelsisbarátt-
an er f rauninni vfðtæk.
Aukin útgáfa Forvitjn Rauð
gefur einnig möguleika á þvf
að koma þýddum greinum á
framfæri og stuðla þannig að
aukinni þekkingu á vandamál-
um erlendra kvennahreyfinga
og fá innsýn f þroskaða um-
ræðu um baráttumál kvenna.
NEISTI: Regluleg útgáfa mundi
auðvitað skapa kjölfestu f
starfið, verða samfellt virkj-
andi verkefni. . .
Guðrún: Einmitt. En
við skulum ekki gleyma þvf,
að annar liður f þvf að opna
umræðuna er að Rauðsokka-
hreyfingin þarf að standa að
opnum fundum um t. a. m.
eðli kvennakúgunar með til-
liti til fjölskyldunnar, svo og
um tengsl kvennabaráttunnar
við aðra sósíalfska baráttu,
svo eitthvað sé nefnt. Þetta
er leið til þess m.a. aö
virkja fleiri auk þess að
þroska hreyfinguna almennt.
Og þá er nú ekki lftið atriði
að hafa blað sem kemur reglu-
lega út,
/Með þessum orðum skiljum
við við Guðrúnu þar sem hún
er að vinna við Forvitin
Rauð fyrir 1. maí/
Sv.G.