Spegillinn - 01.09.1947, Blaðsíða 1

Spegillinn - 01.09.1947, Blaðsíða 1
SEPTEMBER ~i947 KR.4-22 I I ! Itf / ?iR “^v. r4^' <£. <Q-Z d/. •b/ '/, r \W Skömantynarhræisla grípur Reykvíkinga. Ýmsar vörwtegunda seldust upp b gær. Hlægilegt hamstur. ÞAÐ ERU SAGÐAR margar skringilegar sögur af hamstri iiianna undanfarna daga. 1. Kona nokkur kom í dauð- ans ofboði inn í vefnaðarvöru- verzlun og keypti efni í ferm- ingarkjólinn handa dóttur sinni. Dóttirin er á 10. ári. 2. Ung stúlka, sem var að fara í sumarleyfi kom inn i búð og keypti 2 þvottapoka til úti- Iegunnar. Kona nokkur, sem stóð rétt fyrir aftan stúlkuna í hinni miklu þröng, heyiði pöntun hennar og hrópaði þá í miklum æsing: „Eg æíla að fá 12 þvottapoka!" 1 / Tvær konur stóðu í verslun á dögunum og skoðuðu blúnd- ur. „Hvað ætli væri nú hægt að nota þessa blúndu. Dettur þjer nokkuð í hug?“ sagði önn ur- Nei, ekki hafði hin svar á reiðum höndum. „Jeg ætla að kaupa hana sarnþ sagði sú fyrri“. Margt af því sem hamstrað er verður ónýtt og kemur aldrei að gagni. Það er t. d. hætt við því, að það verði orð- ið bragðdauft kaffið í síðasta pakkanum hjá konunni, sem á að hafa keypt 80 kaffipakka. Tvinnl til 70 ára. Birgð- irnar, sem hún viðaði að sjci ættu’því að duga henni í 70 ár.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.