Spegillinn - 01.09.1947, Blaðsíða 16
15B
SPEGILLINN
VerMauhakreAAgáta ^pegiÍAÍHA
í
orn
1. verðlaun: RAUÐKA II ........... kr. 60.00
2. ---- BINDLE .................... — 30.00
3. ---- MISLITT FÉ ............... — 17.60 •
Ráðningar séu lcomnar til afg-reiðslunnar, Pósthólf 594, Reykjavík,
fyrir septemberlok.
SKÝRINGAR
LÁRÉTT SKÝRING:
1 fat. 6 stofu. 12 klækjótt. 14 peningur. 15 tróð. 16 fiskur. 19 áreitni.
20 gras. 22 flan. 24 tveir eins. 25 virðir. 28 vandræða. 30 mikils
virði. 33 róta upp. 34 ágæt. 36 hár. 41 þjóðhöfðingja. 43 við sjó-
inn. 45 karlmannsnafn (skammst.). 46 leiðinda. 48 tvíhljóði.
49 frændi. 51 tré. 53 alvaldur. 54 reipi. 56 glæpur. 58 fjall.
59 miklist.
um sorg
Vér eigum f'lestir einhverntíma
ofurlitla sorg.
Kg drekki mínum dægurraunum
í gin á Hótel Borg.
í dag er kalsi og dumbungsveður
og dimmt er yfir borg,
því gremst mér það aff geta ekki
grafið upp neina sorg.
Ég ætla að fara eigi að síður
inn á Hótel Borg,
ef ég kynni að eiga á morgun
ofurlitla sorg.
SVB.
orn
um vorið og — þó.
Ég gekk út í vorið og liugur minn hló,
því hérna var það sem veturinn dó
og „sefur nú svefninum langa“.
ÉR var kátur sem barn — en það kom að mér þó
kvíði af að hugsa um vetur og snjó,
því ef ’ann væri afturganga!
SVB.
NÝAFSTAÐINN
skólastjórafundur hefur ályktað, að nemendur framhaldsskóla hér
á landi læri ofmikið í málfræði og greinarmerkjasetningu. Já, vér
skulum játa, að oss hefur oft ofboðið, hve yngri kynsióðin talar mál-
fræðilega, og sennilega hefur hún líka allt of mikið af greinarmerkjum,
en annars hefur það lengst af þótt vandalítið í skólum að kenna ungl-
ingum ekki of mikið.
LÓÐRÉTT SKÝRING:
1 andköf. 2 neitaði. 3,pálnir. 4’ 'tíl'I. 5 hljóð. 7 keyra. 8J skámmst.
9 eyða. 10 ilmur. 11 batha. 13 strax. 17 samtenging. 18 ónefndur.
21 þrautir. 23 verkfæri. 26 dýr. 27 stunda sjó. 28 band. 29 hagnað.
31 iíkamshluta. 32 gras. 35 afspyrnu. 37 loðna. 38 umgjörð. 39 for-
setning. 40 fé. 42 afkomendur. 44 málmblanda. 46 verkfæri. 47 tví-
hljóði. 50 hreyfast. 51 sund. 52 hreyfing. 53 hyggðu. 55 ögn.
57 svefn.
LÖGREGLUÞJÓNN
einn í Nefjork hefur verið ráðinn til að syngja eitt merkilegt hlut-
veik við Metropolitanóperuna þar í borg. Samt hefur hann ekki sagt
upp stöðu sinni, ef ske lcynni, að hann yrði þarna skammlífur. Hefur
þessi ráðning vakið geysilega eftirtekt og blaðskrif. Vér höfum þegar
í'yrir löngu tekið eftir nánu sambandi milli þessara tveggja stétta, og
þekkt marga söngvara, sem heldur hefðu átt að vera lögregluþjónar.
RÁÐNING
KROSSGÁTUNNAR
I SÍÐASTA BLAÐI
LISTAKONAN
Nína Sæmundsson gaf íslenzka ríkinu listaverkið Njál, þegar búið
var að sýna hann hér, fyrir nokkru. Má segja, að ekki sé ein báran
stök hjá landi voru að fá syni sína gefins, þegar því bætist Snorri
skömmu síðar. Heyrzt hefur, að Búnaðarfélagið ætli að heimta Njál
framseldan, en hann bar fyrstur Islendinga skarn á hóla, og var því
einmitt brautryðjandi á búnaðarsviðinu en hvergi annarsstaðar, þó
að hann kannske kynni eitthvað í lögum líka.
GETRAUNIN í SÍÐASTA BLAÐI
Þessi g-átu réttast:
Áslaug Bernhöít, Miklubraut 38,
Baldur Pálmason, V. R., og
Véný Viðarsdóttir, Miklubraut 60;
öll með 37 nöfn rétt af 41, og skiptast verðlaunin því jafnt milli þeirra.