Spegillinn - 01.05.1965, Page 3

Spegillinn - 01.05.1965, Page 3
MINKARNIR Minkurinn er ofarlega á baugi um þessar mundir, og er meiningarmunur mikill, á weðal þingmanna og annarra Söðra manna. Annars er mál- i5 aðallega merkilegt fyrir það, að þingmenn deila ekki eftir flokkum, heldur tóku upp á því að hugsa sjálfir, hver út af fyrir sig, en það teist tii fádæma. Bara að enginn þing- manna verði sér til minnkunn- ar vegna sinnar sjálfsákvörð- unar I málinu, þar sem nú, aldrei þessu vant, hafa þing- menn aðeins sitt eigið hyggju- vit að styðjast við. P.s.: Annars eigum við skil- yrðislaust að banna minkinn, líka villiminka. Ennfremur ættum við að eyða hundum og köttum, dúfum og refum (þessum ferfættu), bölvuðum álftunum, sem drepa alla pínu- litlu, s: tu andarungana, mý- flugunum, sem gera manni gramt I geði í sumarfríinu. Jafnvel væri gott að gera in- flúenzuna landræka. Spegillinn treystir Bimi á Löngumýri sérstaklega til að leggja eitthvað gott til mál- anna. SPEGILLINN RITNEFND: Jón Kr. Gunnarsson ritstj., Böðvar Guðlaugsson og Ragnar Jóhannesson. TEIKNARAR: Bjarni Jónsson og Haildór Pétursson. Áskriftarverð kr. 300.00. — Einstök blöð kr. 30.00. Pósthólf 594 Reykjavík. Simi ritstjór?: 5-10-20. Prentun .neginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. Setning: Prentsmiðja Vísis. Spegillinn 3

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.