Spegillinn - 01.05.1965, Blaðsíða 14
Svo sem glöggt kom fram í
greinargerð fyrir fyrri tillögu
vorri um hagnýtingu vinnuafls-
Ins (sjá 4. tbl.), er störfum
sumra atvinnustétta þann veg
háttað, að litt mundi saka, þótt
ít hyrfu frá im svo sem
14 Spegillinn
sex vikna tíma á ári hverju.
Auðvitað er hér ekki átt við
að þessi mannskapur taki sér
sex vikna sumarfrí í Mallorka-
reisu eða því um líkt, heldur
snúi sér að aðkallandi þjóð-
þrifastörfum. Vér höfum áður
bent á möguleika til að bæta
að nokkru úr vinnuaflsskort-
inum til sjós. Nú viljum vér
einnig benda á úrræði til bjarg-
ar landbúnaðinum, en þar er
fólkseklan ekki síður geigvæn-
leg.
Leggjum vér hér með til, að
ritstjórar nokkurra Reykjavík-
urblaða fari í sveit yfir sumar-
mánuðina og beri veg og vanda
af búskapnum á einhverju stór
býlinu, sem er að því komið
að fara í eyði vegna skorts á