Spegillinn - 01.05.1965, Blaðsíða 14

Spegillinn - 01.05.1965, Blaðsíða 14
Svo sem glöggt kom fram í greinargerð fyrir fyrri tillögu vorri um hagnýtingu vinnuafls- Ins (sjá 4. tbl.), er störfum sumra atvinnustétta þann veg háttað, að litt mundi saka, þótt ít hyrfu frá im svo sem 14 Spegillinn sex vikna tíma á ári hverju. Auðvitað er hér ekki átt við að þessi mannskapur taki sér sex vikna sumarfrí í Mallorka- reisu eða því um líkt, heldur snúi sér að aðkallandi þjóð- þrifastörfum. Vér höfum áður bent á möguleika til að bæta að nokkru úr vinnuaflsskort- inum til sjós. Nú viljum vér einnig benda á úrræði til bjarg- ar landbúnaðinum, en þar er fólkseklan ekki síður geigvæn- leg. Leggjum vér hér með til, að ritstjórar nokkurra Reykjavík- urblaða fari í sveit yfir sumar- mánuðina og beri veg og vanda af búskapnum á einhverju stór býlinu, sem er að því komið að fara í eyði vegna skorts á

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.