Spegillinn - 01.05.1965, Side 15

Spegillinn - 01.05.1965, Side 15
vinnuafli. Skulum vér nú fylgja þessari ti.lögu nánar úr hlaði, svo lesendur sjái, að hér er virsulega ekk: um neinar sýndartillö-i-v að_ræða. Ritstjórarnir eru komnir í sveitina og teknir til starfa. M?"nús Kjartansson og Matt- hías Jóhannessen taka að sér fjósið og mok ~ sinn helming flórsins hvor. Þeir talast við miðlungi vinsamlega við vinn- una, og eru viðræður þeirra nánast líkari því að „flugvél fai' yfir með drunum þung- um“, en að þríeinn guð hafi tekið sér bólfestu í hjörtum þeirra, svo að vér vitnum nú í ljóð þaS hið mikla, er Matt- hías skáld kvað í tilefni af endurreisn Skálholtsstaðar. — Magnús segir, að Matthías eld- ist aftur á bak, þannig að hann sé I þann veginn að komast í Spegillinn 15

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.