Spegillinn - 01.05.1965, Side 22
STJÓRNARSÁLMUR
Upp stár ég einhvera morgun
umþenkjandi vorn hag,
upplyfti, utan borgun
anda, þann helgan dag
biðjandisk bænarorð
herlegum ’iuga lyfti
og helvízkum mætti svipti
afli, á okkri storð.
Bænheitt ég Bjarna óska
blcssunar nú um sinn,
grænki hans Kana-gróska,
gáfur og bústin kinn, —
æ fyrir utan spé
blómgist hans dáta-daður,
dvíni allt Komma-þvaður
út hér á íslande.
Menntunar-lærdór.is-menntir
magnist hjá Gylfa Þ,
allir so auðnu þéntir
innbyrði .:ukorn,
forheimskan öll skal út,
eilífri glötun grafin,
gáfum sé landinn vafinn
aldeilis upp í stút.
Með lögum skal land vort byggja
lýst mér (og fleirum þó),
Marglo ð iiafst“;ns hyggja
herjar vorn lagasjó,
vondslegt er Veraidar plag,
pralar með paragröffum,
púra vondski: og ströffum,
nóí . sem nýtan dag.
Kratabæn kyrjast þanninn
klárt upp í himnaský:
bænin er beidd fyrir manninn,
blessaðan Guðmarl I,
hyldg'st hans holdafar
jafn kroppi sem klárum anda,
en krimt frá hafnfirzkum vanda
útrekizt alls staðar.
Eigi þaif bænir biðja
hlessuðam Ingólfe,
stórbóndar um hann styðja
standslega á Hellunne,
item um alla jörð
þar sem að beljur blessast,
bekrar ag rollur vessast,
þulin er þakkargjörð.
Lýsa oss vitaljósin,
ljómandi víðsjá alls,
Emil fær eilíf hrósin
utan frá sæ til fjalls, —
jafnaðarjátningin er
allt' " að pefa öðrum
ylinn frá reittum fjöðrum,
— reittum af sjálfum sér.
EIli- skal -verels opið
úti í Kaupinhafn
so Gunnar þar geti kropið
glaður, með Danskað nafn,
báðir vér biðjum að
heimanferð hefjist hráðum,
heimreisa so í náðum
á blessaðan Bessastað.
I Búnaðarbánka vórum
brosir nú Magnús J,
horfndisk huga stórum
hámastra stjórnargnoð, —
fjármálastóllinn stár
óðslega auðu seti
útvalinn nýju keti,
— ávöxtun utan dár.
Lykt er nú sálm að sinni,
sodlan ein umþenking
lifi oss lengi í minni,
lýsi c «■ allt um kring,
— forsjónar fyrirheit
velgi öll víf og blessi,
vánki karla og Vessi,
sem tutlmjólk úr tjóðurgeit.
Dalakútur.
R E S.T A U R A N T
NAUST
NJOTID
1ÍFSINS
Jm
I
HAUSTI
Ódýrt lestrarefni
Enn eru fáanleg nokkur eintök af eftirtöldum bókum,
sem áður voru gefnar út af Bókaútgáfu Spegilsins.
Rauðka II. innb. Kr. 45,00
Rauðka II. ób. — 30,00
Bindle, innb. — 45,00
Þrír á báti, innb. — 45,00
Allt er fertugum fært, ób. — 28,00
Mislitt fé, ób. — 28,00
Sautján ára, innb. — 40,00
Keli og Sammi, innb. — 40,00
Ennfremur eru til örfáir árgangar af gamla Speglinum.
Einstök blöð seljast á kr. 15,00 pr. eintak, eða kr,
144,00 heilir árgangar.
Sendum gegn póstkröfu.
BÓKAÚTGÁFA SPEGILSINS
Bax 594 . Reykjavík
22 Spegillmn