Spegillinn - 01.05.1965, Qupperneq 24

Spegillinn - 01.05.1965, Qupperneq 24
formi, en á meðan ekki liggur fyrir lög- gilt nafn, mætti mögulega nefna það vindblásið listaverk, en tæknina útblást- ur. Þá þurfa og téðir fræðimenn það að rannsaka, hvaða fæðu bezt er inn að taka, svo hinn bezt mögulegi listfræði- legi árangur náist. Væntanlegur mun vera, með vorsins innreið, upp af orgínali listaverksins einn indæll grastoppur - hver i fyllingu tím- ans jafnvel komast mætti á málverk hjá sjálfum meistara Kjarval. Bandaríkjamenn eiga sína stórkostlegu frelsisstyttu, Danir sína endurhöfðuðu hafmeyju. Belgir sinn dropsæla Manekin Piss — en við aðeins autt og hnípið hafmeyjar-sæti! Væri því ekki ráð að taka sig á, og skapa vorn Ábera og stilla upp á tc ' ,u, rétt hjá þar sem sköpun- in átti sér stað? Er alls ekki víst að hann þyrfti neitt að skammast sín fyrir „Vatnsberann" — hver á sinni tíð nærri hafði sporðreist höfuðstaðinn. Það þótti mörgum á þeirri tíð fullmikil reisn, enda löngu fyrr en menn kynntust viðreisnar- dugnaði. Leyfum vér oss því að láta fylgja hér tillögu-skyssu ao „Áberanum", væntan- lega, sem vel mætti um langan aldur hróður vorn víða bera meðal framandi þjóða, og fagran vott íslenzkri snilli til hugar og handa, á nýrri öld blómstrandi lista. Sendlingur. Nú er komirrn tími til oð panta síldarnæturnar fyrir haustið fSfiBSSSw^aHPaSPiáPiaKsBRíSÍ 24 Spegillinn

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.