Spegillinn - 01.04.1967, Blaðsíða 1
4. TÖLUBLAÐ — 38. ÁRGANGUR — 1967 — VERÐ KR. 35.00.
„AÐ ÓSI SKAL Á STEMMA,"
sagði Timinn fyrir nokkru í sömu andró, sem hann hallmælti ríkis-
stjórninni og Viðreisninni. Spakmæli Tímans er tekið úr goðasögum,
en tiletnið er svona i lauslegri endursögn: — Þór kom til ór þeirrar,
er allra óa er mest. Óð Þór óna, en er hann kom í hana miðja, þó
óx svo mjög óin, að uppi braut ó öxl honum. Þó sér Þór uppi i
gljúfrum nokkrum, að skessa ein stóð þar tveim megin órinnor, og
gjörði hún órvöxtin. Þó tók Þór hamarinn Mjölni og kastaði að
henni og mælti: „Að ósi skal ó stemrna11. — Eigi missti hann, þar er
hann kastaði til.
Ekki fer ó milli nióla, hvað Tíminn ó við, en enn sterkari hefði
likingin orðið, ef Þór hefði tekizt að lóta óna renna hina leiðina.