Spegillinn - 01.04.1967, Blaðsíða 1

Spegillinn - 01.04.1967, Blaðsíða 1
4. TÖLUBLAÐ — 38. ÁRGANGUR — 1967 — VERÐ KR. 35.00. „AÐ ÓSI SKAL Á STEMMA," sagði Timinn fyrir nokkru í sömu andró, sem hann hallmælti ríkis- stjórninni og Viðreisninni. Spakmæli Tímans er tekið úr goðasögum, en tiletnið er svona i lauslegri endursögn: — Þór kom til ór þeirrar, er allra óa er mest. Óð Þór óna, en er hann kom í hana miðja, þó óx svo mjög óin, að uppi braut ó öxl honum. Þó sér Þór uppi i gljúfrum nokkrum, að skessa ein stóð þar tveim megin órinnor, og gjörði hún órvöxtin. Þó tók Þór hamarinn Mjölni og kastaði að henni og mælti: „Að ósi skal ó stemrna11. — Eigi missti hann, þar er hann kastaði til. Ekki fer ó milli nióla, hvað Tíminn ó við, en enn sterkari hefði likingin orðið, ef Þór hefði tekizt að lóta óna renna hina leiðina.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.