Spegillinn - 01.04.1967, Page 4
Alþýðubandalags-
hrellingar
Mono:
Kalt er við kórbak,
kúrir þar Jón hrak.
Ýtar snúa austur og vestur,
alíir nema Jón hrak.
Hryggir í huga
eru Hannibalistar,
þeim öllum er vísað
til útlegðarvistar.
Sorg er hjó kvikfé
Selórdals,
harmar það örlög
Hannibals.
Or flokknum Alfreð
öfugur hrökk
eftir hastarleg
heljarstökk.
Geðlækninum
gekk það stirt
að lækna kommanna
lið — viti firrt.
Hótt er ei risið
ó Hannibalssonum.
því Bandalagið
bróst þeirra vonum.
En menningarbylting
Maós hins rauða
nær gegnum Austra
til íslenzkra sauða.
Ungir Varðliðar
æfa kóra
til að magna og hylla
Manga hinn stóra.
Og blessunin rauða
fró Kína og Kúbu,
blandast þar saman
í banvæna súpu.
Listinn var saminn
í logandi flaustri,
í sæti Einars
er setztur Austri.
Hinum eru skammtaðar
roð og ruður,
en atkvæðin riðlast
út og suður.
4 Spegillinn
GENERAL GRÖNDAL
Austri kollega skýrir svo fró:
„Fyrir nokkrum árum var Benedikt Gröndal gerður
að heiðursforingja í bandaríska flughernum í ánægju-
legu samkvæmi á Keflavíkurflugvelli. Skyldi hann nú
hyggja á hliðstæð metorð austantjalds?“
Þessari frétt hefur oft lítið verið á loft haldið. En vér
skorum á Gröndal að koma fram á kosningafundi í
vor í fullum generálsdressi, ekki hvað sízt í sjónvarp-
inu.
En Kratarnir girnast
þá glötuðu syni,
og kalla þá aftur
elsku vini!
V es t ri.