Spegillinn - 01.04.1967, Qupperneq 5
J EINRUMI"
„Bjarni formaður er ákaflega
einkennilegt fyrirbæri.... Séu
athafnir hans tíundaðar á und-
það verkefni sem hann hefur
sinnt öllu öðru fremur er blaða-
skrif í Morgunblaðið, þar á með-
al vikulegt Reykjavíkurbréf....
mótast skrif þessi af lítilmót-
legu pexi, hártogunum, illkvittni
sem hvorki er útsmogin né
skemmtileg þeirri persónulegu
lágkúru sem allt of lengi hefur
einkennt stjórnmálaskrif á ís-
landi. Enginn annar íslenzkur
forsætisráðherra hefur talið því-
líka iðju samrýmast hlutverki
sínu, og vafalaust er leitun á
hliðstæðu fyrirbæri þótt leitað
væri um heim allan. Trúlega
þarf Bjarni formaður á þessari
útrás að halda af persónulegum
ástæðum: Þetta er einskonar
andleg stólpípa sem hann setur
sér í hreinsunarskyni. En því-
líka iðju ber mönnum að stunda
í einrúmi".
Austri í Þjóðv. 18. apríl.
NTB-Aþenu, fostudag.
Aðalfundnr Mjolkurbus Floa- j fyrirf
fengu í dag að ræða við George i unAÍ
Papandreou, fyrrveranrii forsætis-1
ráitherra, í fyrsta sinn síðan bylt-! Æf
ingin var gerð 1 Grikklandi. Fengu
beir leyfi til að heimsækja gamlnÆ
numinn á sjúkrahús gríska iiðj^
^nWlili llllll lllll' ill'i_í
Auðvitað meina bændur austanfjalls ein-
ungis gott eitt með því að bregða sér á
fund Papandreos, hafa kannski ætlað að
verða honum til huggunar.
En fjandi var Tíminn sleypur að vera einn
um þessa frétt.
S p e g i 11 i n n 5