Spegillinn - 01.04.1967, Blaðsíða 6

Spegillinn - 01.04.1967, Blaðsíða 6
ZANUSSI er bezta valið Yerzlunin LUKTIN hf, Snorrabraut 44, — sími 16242 í páskafríi í skíðaskála Á páskunum var harka og helvítis hret, og eiginkona mín, sem heitir Elísabet, dreif mig upp í Skála á skíði með sér. En tíðin er stundum bölvuð — sem betur fer. Því við stigum aldrei út fyrir dyr, ég át eins og hestur hangiket og skyr, kótilettur, kjúkling og karrý í skál, á brauðið lét ég rúllupylsu, reyktan lax og ál. Og árangur að lokum lýsti sér í því: að um 12 kíló ég þyngdist um þetta páskafrí. Skála-Brandur. 6 Spegillinn

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.