Spegillinn - 01.04.1967, Qupperneq 8

Spegillinn - 01.04.1967, Qupperneq 8
Þjóöháfíðin 1974 Hitaveita á heljarhröm Prófdómarar og - alvörudómarar Nú er kominn skrekkur í krakkana í skólunum, skjólfandi af ótta þau skríða úr bólunum. Þjóðar hús ó Þingvöllum er þarfaþing; með listamannakofana og kamrana allt í kring. Að nóttúrunni í Gjdnni er nauðsynlegt að dytta. (Af Matthíasi ó Mogganum mun þar rísa stytta). Þar mætti reisa sæluhús, því mörg ein fyllibytta mun örþreytt hníga að foldu og fella haus að moldu ó fimmta og sjötta degi — hjö alfara vegi, — meðan höfðingjarnir sitja að sjampaníi og smjatta, og stórriddarakrossi er krækt í barm ó Matta. ÖLKOFRI „Vindurinn þýtur og veggina ber“. Voðalega er hitaveitan skítköld hjó mér. Frúin er með hósta og heimtar af mér pels, en heimspeki ég tem mér eins og Grétar Ó. Fells. Krakkahróin skjólfa og í skólann komast vart — skrópa ef þau geta. — Það helvíti hart að borga hita-skatta, sem skaffa kulda og frost. Skítkalt drekk ég kaffi og ét freðinn ost. Grýlukertin hrynja niðrí hausinn ó mér. I hretinu um daginn drap bíllinn ó sér. Ef krakkinn yngsti sólast úr kulda og hor. Þó kýs ég móski Framsókn eða Hanníbal í vor. Kuldakreista. Með hrylling og ótta þau hugsa til prófanna, og skrifa smúl ó skyrturnar og lófana. Og kennararnir þramma um sem þrumuský og krota einkunnir kompurnar í, og þeirra er svipurinn þungur sem blý. Og prófdómendurnir eru strangir og einkunnadólkarnir Ijótir og langir. Þeir kveða um dómana dimma og sóra. En sakdómarinn dæmir oss og Kristjón Kóra! Delínkvent. LIN-CAN Baked Beans BETRA OG ÓDÝRARA Kristjdn Ó. Skagfjörd 8 S p e g i 11 i n n

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.