Spegillinn - 01.04.1967, Side 24

Spegillinn - 01.04.1967, Side 24
HINIR VANDLÁTU VELJA Ulf/OLUSTAÐIR: Útvarpsvirki Laugarness, lirisateig 47 Radionette-búðin, Aðalstræti 8 Baldur Jónsson sf, Hverfisgötu ?7 Búslóð ht, Skipholti 19 Stapafell ht Keflavík Kaupfélag Suðurnesja, Grindavík Húsgagnaverzlun Akraness UMBOÐSlVlclMN . Einar Farestveit & co. h.f. Vesturgötu 2 — 4ím' 16995 sé ég ráð: Fá bara kynbombur til að sitja í dyrunum á gestaherberginu, en þangað má sjá úr öllurn neðri deildar salnum. Og nú gerir þú svo vel, Snar- fari rninn góður, að útvega nokkrar kyn- bombur, til að sitja þarna til skiptis, þegar á þarf að halda og nauðsynlegt er að þingmenn haldi sér vakandi, eink- um þegar ég og samráðherrar mínir er- um að flytja langhunda . . . Þakka þér fyrir góðan erindisrekstur, og komdu svo til mín eftir nokkrar kynbombur, sem þú telur að vekja mundu áhuga þingmanna. Ég þarf að skoða þær fyrst“. .....Og síðan hef ég verið á þön- um út um allar þorpagrundir að leita að kynbombum handa þingmönnum að glápa á ... . Það er ljóta atvinnan! Ég kysi heldur að fara 100 sendiferðir til villimannalanda. Eftir lokun sími 3 11 60. 24 S p e g i I I i n n Yðar einlægur, SNARFARI.

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.