Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Síða 25

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Síða 25
STÚDENTABLAÐ 21 Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1934 Marg'ir líta til stjórnmálaflokkanna se’n keirra, sem með skipulagi eingöngu á skipt- ingu gæða jarðarinnar séu þess einir megn- ugir, að búa mönnum hamingjuheim. Skal hér drepið á nokkur atriði i hessu sam- bandi, en rúmleysis vegna í blaðinu verður því ekki gerð þau skil, sem þyrfti. Betra skipulag á framleiðsluháttum og neyzlu lífs- nauðsynja er eitt af því, sem mest er að- kallandi sem stendur. Eigi þó vegna þess, er hvai-vetna virðist vaka fyrir stjórnmála- flokkunum: Þ ú s k a 11 e i g a eða v i ð s k u lu m e i g a, heldur hins, sem er grunntónninn í kenningum Krists: við s k u l u m v e r a. Að eiga er ekki einhlít hamingjuleit, heldur að vera, þessvegna nægir eigi heldur skipulagið eitt til að skapa hamingju. Þegar það er í alveldi sínu, ]>á gefur það öllum brauð, en í kenningum Krists virtist takmarkið, sem keppa ber að, að fullkomnast í veikleikanum, sem er ham- ingjuleitin. Viðvíkjandi starfsháttum stjómmálafl. \ ildi ég benda á eitt atriði. Leiðtogarnir þekkja vel veiluhliðarnar á þroskalífi þjóð- arinnar. Þeir vita af fáfx-æði, öfund, trú- girni og tortryggni. En þessi jarðvegur er engu síður plægður og í hann sáð póli- tískum frækornum, ef þess má vænta, að upp vaxi sú „rétta“ pólitíska skoðun, virðist því vera ástæða til þess, að líta eigi jafn- björtum augurn fram á nýja sigurvinninga sfjómmálaflokkanna, þótt þeir eigi spari köllin: frelsi, jafnrétti, bræðralag. Hér birtast lítilsvirðing fyrir verðmæti einstaklingsins. Gerir elcki, þótt blásið sé á (lda tortryggni, fáfræði, öfundar og haturs í brjóstum manna, ef stefnunni aðeins eykst fylgi, þá fei' allt í rétta átt. Hér er því verið að vinna heiminn, en glata sálunni — sálarverðmætinu. Hér eru menn að verki, er gengið hafa fram hjá kenningum Krists og ábyrgðartilfinninga fullvissunni um áframhaldandi líf. Hér hljómar því enn- þá rödd hrópandans á eyðimörkinni til allra og fyrst og fi'emst ungra menntamanna: Hafið fataskipti! Varpið frá ykkur tötrun- i m, sem lykta al' efnishyggjufýlunni, sem næstum hefir kæft alla veraldarinnar menn- ingu. Sækið fram og notið hverja þá hug- sjón, hvert það afl og alla sanna þekkingu í baráttunni fyrir guðsríki á jörðu.

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.