Stúdentablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Qupperneq 31

Stúdentablaðið - 01.12.1934, Qupperneq 31
STÚDENTABLAÐ 27 Mlle Petibon flytur fyrlestra með skuggamyndum um Frakkland og hefir æfingar með stúdentum í frönsku. pess skal getið, að almenningi er heimill að- g.mgur að öllum fyrirlestrunum. Á leiði sálaríræðinnar. F.ins og flestum stúdentum er kunnugt ski])ii próf. Agúst H. Bjarnason um kennsluhók i sálar- fræði í haust. Leggur hann nú iil grundvallnr sálarfræði Sehelderups prófessors i Oslo. Bíða stúdentar þt'ss með eftirvæntingu, hvort sálarfræði Ágústar rísi upp úr gröf sinni að nýju. Fundur háskólastíidenta um atvinnudeildina. Blaðið flytur nú forystugrein eftir próf. Ólaí' T.árusson um deild þessa. Háskólastúdentnr hafa öllum betur skilið þú brýnu nauðsyn, sem er á þvi, að byggja atvinnu- vegi vora á vísindalegum grundvelli, og fyrsti almenni fundurinn, sein haldinn hefir verið á Garði, tók mál þotta til umræðu. Fundur þessi var vafalaust sá fjölmennasti fundur liáskólastúdenta, sem haldinn Tiefir verið um langt skeið. og sóttu hann ýmsir menn aðr- ir on stúdentar, sem áliuga höfðu á málinu, m. a Arni Friðriksson, próf. Niels Dungal, Trausti Ólafsson, Hákon Bjarnason og Bragi Steingr., en próf. Alexander Jóhannesson var málshefjandi. Ennfremur hafa háskólastúdentar sent Alþingi áskorun um að hrinda málinu í framkvæmd, og á einum tveim dögum var 116 undirskriftum safnað á hana. Munu stúdentar fylgja. máli þessu fast eftir, og er vonandi, að þröngsýnum þingmönnum takist ekki að drepa málið með rökstuddri dagskrá, eða á annan hátt. Lánssjóður stúdenta. Stjóm hans skipa: Próf. Ólafur Lárusson, formaður, kosinn af Háskólaráði. Björn E. Árnason, kosinn af ríkisstjórn, og Eggert Steinþórsson, kosinn af Stúdentaráði. ITr sjóðnum hafa alls verið veitt 113 lán, flest til 4 ára. 31 lán hefir verið greitt að fullu. Rekstr- arfé sjóðsins er 22.500 krónur, lán frá Háskóla- i'áði. Hrein eign er ca. 6000 krónur. Lögfræðilega aðstoð veita nemendur lagadeildar efnalitlu íólki ó- keypis hvert mánudagskvöld. Léttir þetta mönn- um róðurinn móti skuldaþrjótum sínum og öðr- um viðskiptavinum. En nemendur deildarinnar uppskera breði gagn og ánœgju. Stúdentaráðskosning i Háskólanum í Khöin. Nýlega eru kosningar til Stúdentaráðs Háslcól- ans í Khöfn um garð gengnar. Að því er dönsk lilöð skýra frá, voru uppi tvær meginstefnur meðal stúdenta um það, hvernig málefnum þeirra skyldi stjórnað, og voru sumir sem vildu halda stjórnmálum algerlega utan við þau mál, i n aðrir, sem lölilu bið gagnstæða. Kosningar fóru svo, að þeir fyiiöldu fengu 46 af 51, sem i ráðinu eru, en „Soe.ialsamling", sem er félags skapur marxista, fékk aðeins 5 sæti. það hefir oftar komið fram, að danskir háskólastúdentar kieia sig ekki um að stjórnmálum sé blandað inn í þeirra sakir. Nýlega biðu t. d. „Konserva tivir“ stúdentar mikinn ósigur í lelagi stúd- enta, þegar þeir komu þar fram með ákveðinn, stjórnmálalitaðan mann, sem fonnannsefni. petta kemur þó ekki af þvi, að stúdentamir séu áhuga- lausir um stjórnmál yfirleitt, heldur af því,

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.