Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 12

Stúdentablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 12
28 STÚDENTABLAÐIÐ AUGLÝSING Þriðjudaginn 15. mars nk. fara fram kosningar til Stúdentaráðs Háskóla íslands og kosning tveggja fulltrúa stúdenta til Háskólaráðs. Stúdentaráð er skipað 30 fulltrúum stúdenta. Til Stúdentaráðs eru nú kosnir 13 fulltrúar og jafn margir til vara. Til Háskólaráðs eru kosnir tveir fulltrúar, sem jafnframt eiga sæti í Stúdentaráði, sbr. 7. gr. laga um Stúdentaráð. Kjörtímabil er tvö ár. 1. Kjördeild — HlióarsalurFélagsstofnunar stúdenta(FS) Félagsvísindadeild, Guðfræðideild og Jaró- vísindaskor. 2. Kjördeild — Hliðarsalur F.S. Viðskiptafræðideild. 3. Kjördeild — Hlióarsalur F.S. Læknisfræói 1. og 3. ár, Sjúkraþjálfun 1. og 4. ár og Lyfjafræði. 4. Kjördeild — Hliðarsalur F.S. Heimspekideild. Kosningin er leynileg, hlutbundin listakosning, sbr. 6. gr. og verður kjörfundur frá kl. 9.00 til kl. 18.00 þriðjudaginn 15. mars nk., svo sem fyrr er nefnt. Kosningarétt og kjörgengi til Stúdenta- og Háskólaráðs hafa allir sem eru skráðir til náms í H.í. skv. reglugerð Háskólans sbr. 15. gr. laga um Stúdentaráð. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fer fram föstudaginn 11. og mánudaginn 14. mars kl. 13.00 til 16.00 báða dagana, og fer kosningin fram á skrifstofu Stúdentaráðs. 5. Kjördeild — Lögberg. Lagadeild. 6. Kjördeild Raunvísindahús. Verkfræði-og Raunvísindadeild (nema jarðfræði- og líffræðiskor). 7. Kjördeild — Grensásvegur 12. Líffræðiskor og Læknisfræói 2. ár. 8. Kjördeild. — Landsspítali. Hjúkrunarfræói, Tannlæknadeild, Læknis- fræði 4.—6. ár og Sjúkraþjálfun 2. og 3. ár. Kjörstjórn - FRAMBOÐSLISTAR A-listi Vöku Stúdentaráð: 1. Óli Björn Kárason, viðskfr. 2. Stefanía Óskarsdóttir, lögfr. 3. Karl Konráð An'dersen, læknisfr. 4. Stefán Kalmansson, viðskfr. 5. Páll Bjömsson, sagnfr. 6. Rúna Hauksdóttir, lyfjafr. 7. Jakob Bjamason, verkfr. 8. Brynjar Nielsson, lögfr. 9. Halldóra Kristjánsdóttir, lögfr. 10. Ómar Benediktsson, viðskfr. 11. Anna Dagný Smith, hjúkrunarfr. 12. Lóa St. Kristjánsdóttir, sagnfr. 13. Finnur Krístinsson, landafr. 14. Lóa K. Sveinbjömsdóttir, viðskfr. 15. Sveinbjöm Brandsson læknisfr. 16. Stefán Guðlaugsson, verkfr. 17. Baldur Erlingsson, lögfr. 18. Þorgils Óttar Mathiesen, viðskfr. 19. Láms Ágúst Bragason, sagnfr. 20. Magnús H. Magnússon, lögfr. 21. Einar Eyjólfsson, guðfr. 22. Ólafur Thorarensen tannlæknisfr. 23. Karítas H. Gunnarsdóttir lögfr. 24. Lára G. Friðjónsdóptir, hjúkmnarfr. 25. Jón Atli Benediktsson, verkfræði 26. Sigurbjöm Magnússon, lögfr. Háskólaráð: 1. Ásgeir Jónsson, lögfr. 2. Gerður Thoroddsen, læknisfr. 3. Bjöm Thorarensen, verkfr. 4. Eiríkur Ingólfsson, viðskfr. B-lIsti Félags Vinstri Manna Stúdentaráð: 1. Jóna Hálfdánardóttir, mannfr. 2. Valgerður Jóhannsdóttir, félagsfr. 3. Ólafur Sigurðsson, matvælafr. 4. Brynja Ásmundsdóttir, sálarfr.sfr. 5. Jón Gunnar Grjetarsson, sagnfr. 6. Súsanna Svavarsdóttir, alm.bókm.fr. 7. Gunnar H. Sigursteinsson, sálarfr. 8. Unnur Styrkársdóttir, líffr. 9. Kjartan örvar, læknisfr. 10. Jónína Valsdóttir, efnafr. 11. Ólafur Jónsson, félagsfr. 12. Michael Dal, ísl. f. erl. stúd. 13. Ása Árnadóttir, íslensku 14. Bergrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfr. 15. Hilmar Garðarsson, sagnfr. 16. Anna María Jonsdóttir, læknisfr. 17. Reynir Reinhard Reynisson, stjómmálafr. 18. Snorri Bergmann, tölvunarfr. 19. Hulda Amljótsdóttir, alm.bókmfr. 20. Þóra Björk Hjartardóttir, alm. málv. 21. Torfi Hjartarson, uppeldisfr. 22. Pétur H. Hanncsson, læknisfr. 23. Olga Harðardóttir, frönsku 24. Þorvarður Árnason, líffr. 25. Þorsteinn G. Indriðason, íslensku 26. Gunnlaugur Ólafsson, sálarfr. Háskólaráð: 1. Ólína Þorvarðardóttir, íslcnsku 2. Karl V. Matthfasson, guðfr. 3. Aðalsteinn Eyþórsson, íslensku 4. Eyjólfur Guðmundsson, landafr. C-listi Félags Umbótasinnaðra stúdenta Stúdentaráð: 1. Elsa Friðfinnsdóttir, hjúkrunarfr. 2. Jóhanna Einarsdóttir, heimspekideild 3. BaldurRagnarsson, guðfr. 4. Sigurður Scheving, félagsvísindad. 5. Björg Eysteinsdóttir, hjúkmnarfr. 6. Viðar öm Eðvarðsson, læknisfr. 7. Amheiður Gígja Guðmundsdóttir, heimspekideild 8. Jón Heiðar Ríkharðsson, vélaverkfr. 9. Gunnar Torfason, tannlæknad. 10. Eiríkur Jóhannsson, matvælafr. 11. María Eir Magnúsdóttir, sjúkraþjálfun 12. Rögnvaldur Dofri Pétursson, viðskfr. 13. Helgi Guðmundsson, viðskfr. 14. Jóhann Jónsson, viðskfr. 15. Gissur Pétursson, félagsvísindad. 16. Bjami Hafþór Helgason, viðskfr. 17. Páll Steinþórsson, matvælafr. 18. Jóhanna Oddsdóttir, lögfr. 19. Dan Jens Brynjólfsson, viðskfr. 20. Þórhallur Heimisson, guðfr. 21. Tómas Þór Tómasson, heimspekideild 22. Atli öm Jónsson, viðskfr. 23. Eyþór Þorbergsson, lögfr. 24. Kristján Guðmundsson, viðskfr. 25. Barði Valdimarsson, heimspekideild 26. Finnur Ingólfsson, viðskfr. Háskólaráð: 1. Stefán Matthíasson, læknisfr. 2. Bjami Harðarson, heimspekideild 3. Guðriður Ólafsdóttir, viðskfr. 4. Þórmundur Bergsson, heimspekideild

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.