Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 11

Stúdentablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 11
STÚDENTABLAÐIÐ 11 SKRIFSTOFA STÚDENTA Hringbraut, simi 16850 HOPFERDIR kaupmannahöfn og gisting Lengd ferðar: 2 vikur. Brottfarir. mai júni júii ágúst Verð 28 4 11 9.23.30 6.13.20 9.890:- Inmfalið i verði Flug ásamt gistmgu á „pensionati" i 2 vikur Ferðir frá Kaupmannahöfn KAUPMANNAHÖFN - AÞENA (með stúdentaflugi) Brottfarir: júni júli ágúst sept Verð 1.8,15.22.29 7,13.20.27 3.10.17,24,31 7,14,20,27 2.650:- ■ KAUPMANNAHÖFN-KOS Brottfarir. Verð ? júní júlí ágúst sept 1 vika 5 500 2 vikur 7 450 3 vikur 9 700 5.12.19.26 3.10.17.24.31 7,14.21.28 4.11 KA UPMANNAHÖFN- LEROS Brottfarir: velð júní júlí ágúst sept 1 vika 5 700 5.12.19.26 3.10.17.24.31 7,14.21.28 4.11 3vikur9 300 KAUPMANNAHÖFN-SAMOS Brottfarir: verð júní júlí ágúst sept 1 vika 5 400 • 1.8.15.22.29 6.13.20.27 3,10.17.24.31 7.14 3 vikur 9 600 «KAUPMANNAHÖFN OG INTER RAIL LESTARKORT Lengd ferðar: 1 mánuður. Brottfarír: maí júní júlí ágúst Verð: 31 7.14,28 19,27 2.9.16,30 10.400- Inmfalið i verði Flug ásamt Inter Rail korti "AMKTERDAM OGINTER RAIL LESTARKORT Lengd ferðar: 1 mánuður. Brottfarir: maí júní júlí ágúst Verð: 24 7.28 23 2.9.16 10.530- Inmfalið i verði Flug asamt Inter Rail korti 2) Gildir i 30 daga i 21 Evrópulandi fyrir allá 25 ara og yngn, konur 61 ars og eldn og karla 66 ara og eldn INTERRAIL LESTARFERDIR Inter Rail lestarkortin eru sérstaklega sniðin eftir þörfum þeirra sem vilja ferðast frjálst um Evrópu í einn mánuð. Einu skilyrðin eru þau, að þú sért 25 ára eða yngri og fyrir ömmur og afa, mömmur og pabba, að þær séu 61 árs eða eldri og þeir 66 ára eða eldri. Inter Rail er einn vinsælasti ferðamáti ungs fólks í dag. Inter Rail junior ( -25ára) Verð: 1.550 DKR Inter Rail senior (61 -66ára) Verð. 1.650 DKR TRANSALPÍNÓ Transalpínó eru ódýrar lestarferðir fyrir 25 ára og yngri. Pessi tegund lestarferða er lausnin, ef fyrirhug- uð ferð er það stutt að ekki borgar sig að kaupa Inter Rail kort. Dæmi um svona ferð gæti verið: Kaup- mannahöfn - París - Róm - Berlín - Kaupmannahöfn. Verð: 3.300:-. FERJA OG INTER RAIL Brottför alla miðvikudaga frá 1. júní til 7. september. Verð: Frá 7.200 - FERJUR FRÁ ÍSLANDI Með lúxusferjunni M.S. Eddu, er nú hægt að sigla beint frá Reykjavík til Newcastle eða Bremerhaven, alla miðvikudaga frá 1. júní til 14. september. Um borð eru veitingastaðir, fríhöfn, diskótek, nætur- klúbbur, sundlaug og fleiri þægindi. Siglt er frá Reykjavíká miðnætti, komiðtil Newcastlekl. 10:00 á laugardagsmorgni og til Bremerhaven kl.'10:00 á sunnudagsmorgni. Hægt er að vera í klefum, hvíldarstólum eða á þilfari. Ferðist fjórir saman er bíllinn ókeypis. Handhafar stúdentaskírteina fá 15% afslátt af grunngjaldi. Grunngjald: 2.069:- (aðra leið). FARSKIP LEIGUFLUG SÉRFERÐIR MEÐ TÖLUVERÐUM AFSLÆTTI Ferðaskrifstofan hefur undanfarin ár boðið ódýr far- gjöld til Evrópu, í samvinnu við erlenda aðila. Þetta er sérstaklega hægstætt fyrir þá sem ætla að dvelja erlendis mestan hluta sumarsins svo og þá sem eru á leið til náms í haust. Enn er ekki búið að ákveða þessi leiguflug, en eitt símtal leiðir þig í allan sannleikann. Leigu- og áætlunarflug um allan heim fyrir ungt fólk og námsmenn. Dæmi um verð aðra leið: Kaupmannahöfn - Bankok 7.100:- Kaupmannahöfn-Tel Aviv 3.900:- London-Vín 2.050:- London - Salzburg 2.100 Þátttakendur verða að vera handhafar afsláttar- skírteina. RÚLLUSKAUTAFERD Fimmtán daga rúlluskautaferð um Evrópu. Innifalið er flug og rúlluskautar (ekki aukadekk). Verð: 8.200 - HOLLANDÁ HJÓLI Lengd ferða: 1 vika. Brottfarir: júní júlí ágúst Verð 21 26 16.30 9.430:- inmtalið i verði Flug. leiga á hjóli og viðleguutbunaði. asamt gistingu a tialdstaeðum að eigm vali i 7 naetuf "FERJUR ANNARS STAÐAR í EVRÓPU Danmörk - Noregur Danmörk - Svíþjóð Danmörk - Pólland Frakkland - Marocco Frakkland - Bretland Grikkland - Ítalía írland - Frakkland Bretland - Holland 1) Alþióðleg afslattarskirtemi veita allt að 50% afsiatt á þessum leiðum auk fjölda annarra (sja bæklmga sem fylgja skirteinum) Ljósmyndasamkeppni. Við höfum ákveðið að veita þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar ur Inter Rail ferð 1983 1 verðlaun 4 000 kr 2 verðlaun 2 000 kr 3 verðlaun 1 000 kr Reglur um keppnma verða nánar kynntar siðar EINSTAKLINGS FERDIR Þeim er vilja ferðast á eigin vegum bjóðum við að sjálfsögðu alla almenna ferðaþjónustu. Gildir þá einu hvort um er að ræða pöntun á’'bílaleigubíl, fyrir þá sem vilja aka um Evrópu; sumarhúsi handa þeim er vilja slappa af í rólegheitum;')hóteli áður en lagt er upp í ævintýraferðina, eða aðgöngumiðum að leik- húsum, hljómleikum og öðrum menningaruppákom- um fyrir kúlturistana. Við sjáum um allt þetta og meira til. Langi þig í skíðaferð til Austurríkis eða Frakklands, ellegar helgarferð t.d. til Kaupmanna- hafnar eða London, þá er einfaldast að hafa samband og við sjáum um málið Sé um stærri hópa að ræða t.d. skólafélög, bekkjar- félög, Lions-, eða Kiwanisfélaga, þá getum við einnig boðið ódýrar ferðir innan Evrópu. Dæmi: Fimmtán daga rútuferð um ýmis Evrópulönd (Holland, Þýskaland, Sviss, Ítalía og Frakkland). Inni- falið er flug, rútuferð, gisting með morgunverði og fjöldi skoðunarferða. Lágmarksfjöldi þátttakenda er 40 manns. Verð: 14.500 kr. Vinsamlegast verið tímanlega í öllum ferðaundir- búningi, það sparar fé og fyrirhöfn. 1) Alþjóðleg afsláttarskirtemi veita oft á tiðum göðan afslátt. (sjá afsláttarbæklingana) Ég vil gjarnan njóta mikils afsláttar erlendis og panta þvíQYIEE DISTC kort. Naf n:____________________________________________________ Heimili:__________________________________________________ Skóli: ___________________________________________________ Fæðingard. og ár:----------------------------------------- Hjálagt eru kr.___________________________________________ ásamt mynd í hvort skirteini. Fyllið út og sendið til Ferðaskrifstofu stúdenta. P.O. Box 21 Reykjavík, Ef þú vilt fá skírteinið sent í pósti þá læturðu fylgja frímerkt umslag með nafni og heimilisfangi ásamt greiðslu. LEIDIR TIL l/EKKUNNAR ÍRWATfOf .OUCATtO?, 15.10,54 M&£,£hi as do t ti r p.agbiört J.cel.ancU.o j,oe lan ,. JSSd „ .3,1201-76 Icelanolc Stud. Tr. i Y CARC 046634 Alþj stúd. skirteini. Alþj. afsl. skirtemi Stefanl Ragnarsdóttir..... Þessi skirteini veita umtalsverðan afslátt erlendis á eftirtaldri þjónustu Ferðum með ferjum, lestum og flugvélum. Gistingu um allan heim. Aðgang að söfnum, leikhúsum og öðrum menningarstöðum Verði i ákv. verslunum, veitingahúsum o.s.frv. Listi yfir alla afslætti fylgir skírteinunum, þau borga sig a mjög stuttum tima, og kosta 60 kr hvort. FLUGFARGJÖLD Apex Grænt Apex Rautt Almenr 6-30 Kaupmannahöfn 8.480 5.940:- 9.153 Osló 7.725 - 5.410:- 8.418 Stokkhólmur 9.667 6.770:- 10.526 Gautaborg 8.376 5.865:- 9.143 Helsinki 10.832 11.813 Glasgow 6.445 4.514- 6.673 London 7.450 5.219- 8.241 Luxembourg 6.900 9.449 París 8.901 9.780 Amsterdam 8.621 9.153 Dusseldorf 8.748 9.153 Zurich 10.212 10.830 New York 9.389 Chicago 10.272 Á Apex fargjöldum þarf að bóka ferð fram og tilbaka og greiða farseðilinn um leið. Ekki er hægt að breyta ferðapöntun. Þetta þarf að gera með minnst 14 daga fyrirvara, nema til Amsterdam og Luxemborgar. GRÆNT Apex gildir hvaða dag sem er, en RAUTT aðeins tiltekna daga. Almenn sérfargjöld gilda til ýmissa borga Evrópu. Þetta eru opnir farseðlar sem gilda i einn mánuð. Fólk yngra en 21 árs og námsfólk yngra en 25 ára fær sérstakan afslátt af þessum fargjöldum. Þessi fargjaldategund heimilar einnig viðdvöl á tveim stöð- um, auk áfangastaða. Dæmi: Reykjavík - Kaup- mannahöfn - Zurich - Amsterdam - Reykjavík. öll verð miðast við verðlag og gengisskráningu þann 5. janúar 1983 og breytast í samræmi við þær verðbreytingar sem kunna að verða til brottfarardags, hvort sem þær verðbreytingar stafa af breytingum á fargjöldum, hækkun á eldsneyti, gengi ísl. krónu, eða þeirri þjónustu sem innifalin er í áætluðu verði ferðarinnar. SKJR.IFSTOFA STÚDENTA Hringbraut, sími 16850

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.