Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 1
^inanullah konungur í Afganistan og hin fagra drötning hans cru nú komin til Liindúna i hcimsókn til hrcska konungshjónanna og var þcim tekið mcð fögnuði miklum í hcimsborginni, scm annarsstaðar þar cr þan hafa komið' á ferðalaginu um Norð- "rátfu. Amanullah cr sagður vera gæddur hinum hcstn mannkostum og cr s'istarfandi þe.gar hann cr hcima i ríki sínu. Ilann tckur pcrsónulcga þátt í allri stjórn ríkisins, vclur sjálfur ráðhcrra sína eftir eigin vild, en þcir mcga ekkert aðhafast án hans 1,1tundar og samþgkkis. Þeim tómstundum, scm luinn má af sjá frái stjórnarstörfunum, skiftir Amanullah jafnl milli lesturs góðra kóka og íþróttaiðkana og hann cr sagður vcra vel mcntaður maður. Hann gctur lesið hæði cnska og franska tungu, cn talar "’orugt málið. Mikið orð fcr af honum sem iþróttamanni. Einkum þykir lmnn vcra góð skgtta og vel unir hann sjcr á dijra- l>eiðum. Hc.fir hann þá fglgd mikla í cftirdragi og fcrðast á filum um landið, mcð fjöldamarga þjóna. Á mgndinni hjer að ofan ">a sjá konunginn sitjandi á fremsta filnum í vciðiför i Afganistcui. Landið cr fult af alskonar villidýrum Amanullah licfir mik- lnn hug á að koma ijmsu i bctra lag i ríki sinn og fcr þcssa Evrópuför aðallega i þcim tilgangi að kgnnast sem hest högum vest- "rlandaþjóðanna. Og það verður ekki annað sagt, cn að hann noti timann vcl. í hvcrri horg, sem hann hcimsækir, skoðar hann ' rrksrniðjur og mannvirki og hcfir hann í ferð sinni fcst kaup á ýmsum nýtísku-vjclum í Þýskalandi og Bretlandi, cr að haldi meffi koma í ríki hans. Er sagt að þær kosti marga tugi miljóna í krónum. Er það máskc eigi sísl vcgna þessara pantana, að hon- nm hefir verið j'agnaö svo mjög hjcr í Norðurálfu. I>vi nú keppast allar þjóðir um að efla iðnað sinn og sölu framlciðslu sinnar. og slíkar miljónapantanir stuðla mjög að þvi að minka atvinnulegsið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.