Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. $ PROTOS ryksuga er engu ónauðsynlegri við vor-hreingerning- arnar, heldur en sápa og sódi. — „Protos“ ryksugari sjest á heimili þeirra, sem hyggilega fara með fje sitt. Fæst með afborgunum hjá: JÚLÍUS BJÖRNSSON, raftækjaverslun, Austurstræti 14. M "ít* i 1 ..Sælir eru jjeir, sem ekki sáu, og trúSu ]ió“. — Jóli. 20, 29. Menn eiga misjafnlega auð- VeU með að tnia. Það er að nokkrn leyti komið undir lund- nrfari. En þar ræður líka mikið l'nð, í hvaða átt menn hafa tam- Jð sjer að beina hugsunum sínhin. ‘Snmir eiga erfitt með að trúa trásögnum guðspjallanna um það, sem yfirnáttúrlegt er. Sum- uju er aftur á móti svo auðvelt ()S eðlilegt að trúa þeim. Af hverju kemur það? Af því að hugir þeirra eru samstiltir æðra heinii; þess vegna finst þeim ekkert óeðlilegt að það geti átt sjer stað, sem ekki' verður út- skýrt eftir venjulegri jarðlífs- reynslu manna. Sá maður, sem h’úir á almáttugan og algóðan huð, sem vakir yfir lífi mann- anna og lætur sjer ant um þá, t~~ hann á alls ekki erfitt með að trúa því, að Guð geti komið íyrirætlunum sínum í fram- kvæind á þann hátt, sem mönn- um er um megn, og ekki finst honum ]>að heldur ótrúlegt, að Guð Jjeiti yfirnáttúrlegum mætti suium til þess að hjálpa mönn- 1,111 I Iífsbaráttu þeirra og greiða lyrir því, að þeir sem þrá hann, §eti komist í innilegra samfje- ^ag við hann. Þeim manni verða yfirnáttúrlegir viðburðir ekki á- steytingarefni, heldur vitnisburð- ú' um mátt Guðs og kærleika. 11 j á honum vekja þeir viðburðir ekki efa, lieldur fögnuð. Þetta hugarfar var Jesús Kristur að leitast við að inn- ræta lærisveinunum á holdsvist- ardögum sinum. Hann benti ueim á það, hve eðlilegt það Ví»ri, að faðirinn himneski, sem skrýðir liljur vallarins litskrúð- mu fagra og fæðir áhyggjulausa *ugla himinsins, myndi líka annast þarfir mannanna, liarn- anna sinna. Hann kendi þeim að nugsa um G,uð eins máttugan og astríkan föður, sem þeim væri l>nætt að treysta i ollu. Með jnattarverkum sínum í þarfir þeirra, sem voru hjálparþurfar, 'ar hánn að glæða hjá þeim trúna á mátt Guðs og vilja til þess að gjöra fyrir þá það, sem 'Uenn gátu ekki gjört. hví Ijósari sem fyrir okkur verður myndin, sem dregin er I1!1]1 fyrir okkur af Jesú Ivristi I guðspjöllunum, og því meiri jeynslu sem við höfum af ná- ,:egð Jians og fulltingi í lífshar- atlu olckar, — því betur verða 'ka augu okkar opin fyrir dá- semdum Guðs, sem altaf eru að hjorast í kring um okkur og i 'j.^kar eigin lífi. Við þurfum þá j 'ki að sjá, til þess að trúa; telclur sjáum við fyrir trúna það, sem áður var oklcur hulið. teúin er gjöf Guðs. En trúin þjoskast fyrir samvinnu Guðs niannsins. Því meiri ein- sem við sýnum í þvi, að Jj'úa samfjelags við Guð, því r skynjum við mátt hans og Merleika. Þá rætast á okkur þáii ‘’fð, sein Jesús talaði við Mörtu VlS gröf Lazarusar: „Ef þú trú- II ’ niunt þú sjá dýrð Guðs“. 1 ‘ Fr. Hallgr. í kauþstaðnum var alt á tjá og tundri aff eftirvæntingu og því var ekki að leyna, að allir iitu öfundar- augum til haíta skóarans gamla, hans Bertelsen, sem alt i einu var orðinn umtalsefni bæjarbúa. Hingað til hafði liann ekki átt eftirlætinu að fagna; hann liafði dregið fram lifið, af því að einstaka maður var svo líknsamur að fara til hans uiður í Garðastræti með slcóna sína, þegar þurfti að sóla þá eða bæta. Það var ekki nema tollþjónninn einn, sem ijet „Haltaskratta“ — en svo var skó- arinn uppnefndur — sauma á sig skó, og fólk piskraði eitthvað um, að það væri vegna þess, að tollþjónninn væri svo fótstór, að liann ekki gæli fengið keypta skó sem hæfðu, og að , hann væri feiminn við að fara til Lárusar Og biðja um að láta sauma á sig Skó þar, þvi þar eru altaf svo margir í búðinni. En nú var uppi fótur og fit, þvi bróðir Bertelsens var væntanlegur heim. Menn mundu eftir honum, slæpingnum þeim arna, síðan hann var heima. Hann liafði farið til Ámeriku af því að eklcert varð úr hon- um heima. Við og við seinni árin hafði skóarinn fengið ábyrgðarbrjef frá honum með 10 dollara seðli inn- an i, einu sinni voru það meira að segja tuttugu óg fimm, og þá höfðu daghlöðin skrifað ■ smágrein iim hróð- urinn „þar vestra“ ,sem væri í mesta uppgangi. Og síðan komu hrjef, sein hermdu frá hinum kynlegustu æfintýrum, er drifið liöfðu á daga lians i gullland- inu Alaska, þar sem altaf var frost og snjór. Og fyrir einu ári liafði hann fundið sneisa fulla. gullnámu, sagði sagan. Nú var hann miljónaeigandi og var á leiðinni lieim. Þegar þetta spurðist urðu þeir æ fleiri, sem fóru að láta „Haltaskratta" sóla skóna sína. Einstalca maður fór jafnvel að dæmi tollþjónsins og ljel Bertelsen sauma á sig skó. Hann var ekki svo slakur i iðninni, karlinn. Nú leið að heimkomunni og sið- ustu tvo inánuöina höfðu viðskiftin hjá Bertelsen aukist cins og fljót í stórvexti. „Haltiskratti“ liafði tekið f.jóra sveina i vinnu og var í þann veginn að taka þann fiinta. Það var óvenjulega mikill mann- söfnuður á bryggjunni þegar slcipið lcom, og þar var „Haltiskratti“ i bestu tuskunum sem hann álti. Bróð- irinn vakti mestu athygli. Hann var i ljósleitum brókum, smáköflóttum, svörtum diplomatfrakka og með barðastóran hatt á liöfðinu og digra gullfesti á maganum. Hann var liár inaður og þerðabreiður, grannholda, hendurnar stórar og stritmæddar og hann keyrði liöndina svo fast á öxl- ina á skóaranum að lionum ]á við að lcikna i knjáliðunum. Röddin var eins og slii’ugga, og þegar hann h'cils- aði Elsu, einkabarni skóarans, tók hann svo fast í höndina á henni að hún hljóðaði. En svo bljes hann á höndina á eftir og kysti á liana og þá batnaði alt. Það varð brátt hljóðbært, að mil- jónaeigandi. væri kominn til bæjarins. Blöðin fluttli mynd af honum og sam- töl við hann, og hann hafði ekki frá svo fáu að segja. Hann liafði oft komist í hann krappan og eklci flotið sol'andi í lukkupottinn. Auðæfi hans vörpuðu ljóma á fátæka bróðurinn, og fyrstu tvær vilcurnar gengu i gleði og sælu. En svo kom balih í bátinn. „Haltiskratti“ vildi fá hróður sinn til þess að leggja fje í sltósmiðju, og hann varð reiður þegar hróðirinn þvertneitaði þvi. Bróðirinn Ijet svo uiá mælt, að sjer virtist atvinna „Haltaskratta" svo göð, að ekki væri neinu þar á bætandi. „Betri gæti'. hún verið“, syaraði „Haltiskratti“ fálega, en bróðirinn vildi ekki heyra meira á þetta minst. Aftur á inóti virtist lionum vera svo umhugað um Elsu frænku sina, að slökkviliði einn á brunastöðinni komst í bál af afbrýðissemi. Og einn góðan veðurdag fór brunavörðurinn ;■ i spá- ný.jum einkennisbúningi licim til Elsu til þess að tala út. Hann hitti Ameríkufrændann einan lieima, og Iieilsaði liann lionum mcð sínu ill- ræmda kreisti-handabandi. „Það var gaman að hitta yður“, sagði - hann. „Elsa hcfir svo oft ininst Si yður við mig, og þessvcgna langar mig til að segja yður frá dálitlu. Alt það, sem staðið hefir í blöðunum um ríkidæmi mitt er haugalýgi. Jeg á ekki mikið til. En jeg skrifaði þetta lieim af, þvi að jeg hjelt að bróðir minn mundi hafa hag af því, og sú hefir lílca oi'ðið raunin á. Hann átti það meira en skilið, þvi hann er dugandi iðnaðar- rnaður, það var hann þegar á unga aldri, og nú liefi jeg hjálpað honum áfram •—■ með þvi að láta fóllc halda að jeg væri rikur“. Hann skellihló svo að skein í gulltennurnar, „en Elsa fær varla lieimanmund frá mjer“. Ungi maðurinn stokkroðnaði. „Hvað ltemur þetta mjer við“, svaraði hann, „mjer þótii vænt um liana, löngu áð- ur en noltkur vissi, að von væri á yður lieim“. „Það var lciðinlegt", sagði riki frændi, en hló þó um leið, „því .jeg liafði vonað, að þjer munduð liætta að hugsa um hana, þegar þjer lieyrð- uð livernig í öllu lá, og jeg hefði gétað tekið hana með mjer til Ame- riku. Jeg liefi aldrei grafið gull, en lirossa-rækt liefi jeg fengist dájítið við, og svo þykist jeg lika hafa ' gott NOTUÐ íslensk frí- merki kaupi jeg aetíð hæsta verði. Verðlisti sendur ókeypis, þeim er óska. SIGURBjÖRNSSON, Ási — Reykjavík. Refayrölinga kaupir hæsta verði »ísl. refarækíarfjelagið* h.f. K. Stefánsson, Laugav. 10. Sími 1221. vit á stúlkuin, og því veit jeg að mik- ið er i Elsu spunnið“. Svo fór hann út úr stofunni og skömmu síðar kom hann inn aftur og ýtti Elsu blóð- rjóðri á undan sjer. — — Rika frænda skjátlaðist ekki. Því Elsa varð hamingjusöm, og hvað Iirossaræktina snerti, þá gaf liún svo mikið af sjer, að nokkrum mánuðum seinna, áður en hann fór, gat hann stungið að frænku sinni ávísun á 20 þúsund dollara á brúðkaupsdegi hennar. Þessi iudverski fakír, sein heitir Blacaman, velcur um þess- ar mundir mikla undrun í Ber- líh. Hann gerir hina undur- sámlegustu hluti án þess að á sjái, t. d. hangir hann á hök- unni á hnifbeittri sverðsegg, dáleiðir Ijón og tigrisdýr og ýniislegl annað, sem engum menskum mánni er trúandi til. Eftir myndinni að dæma er hann eiginlega ekki fríður, en það er þó auðsjáanlega eitthvað við manninn. En annars er ósköp skiljanlegt að ljónin og tigrisdýrin jeti hann elcki. Þau vilja ekki hafa hár í matnum! . -----(>----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.