Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 13

Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Ágóði yðar er undir innkaupunum Kaupið því hjá IMPORTÖREN Sfofnað 1903. kominn. A/s Sfærsta heildsala Shandinavíu, er selur beint til notendanna. — Biðjið um nýju uerðskrána okkar um verkfæri, eldhúsgögn, hljóðfæri, útvarpstæki, vopn, raf- tæki, reiðhjól og alt til reiðhjóla. Verðskráin send ókeypis og burðargjaldsfrítt. La Coursvej 15. IMPORTÖREN A/s. Hobenhavn F. | Bennets Reisebureau a/s Stofnað 1850. ^ Aðalskrifstofa: OSLO (Kristiania). Utibú í stærri bæjum Noregs og erlendis. — Farmiðar seldir. u£a Svefnvagnapláss, sæti, svefnklefar á skipum, bifreiðafar og hestvagna útvegað. Dvalarstaður á heilsuhælum og gistihúsum útvegað. Gistihúsmiðar seldir. Ferðaáætlanir sendar. Trygging á flutningi. — Erlendri mynt skift. NOTUÐ DÖNSK HERMANNASTÍGVJEL "l" Aftur í ár getum við boöið vor ágætu bolháu hermannastígvjel með sterkum nýjum kjarnleðurs- solum fyrir svo lágt verð sem 7—8 kr., sem er sama verð og fyrir sólun, svo að stígvjelin sjálf *ast næstum ókeypis. Ðolhá hermannastígvjel með nýjum trjebotnum kosta kr. 5,50-6,50 og »neð þykku nýju yfirleðri úr vatnsleðri og nýjum botnum kr. 7,50; þetta er niðursett verð og stigvjelin alveg bótalaus og ósprungin. Birgðir af vel viðgerðum hermannastígvjelum með leð- ursólum eru seldar á 4 kr. parið. Alt sent gegn eftirkröfu. 2 pör burðargjaldsfrítt. Sendið númer eöa riss af fótstærðinni. Við skiftum aftur á þeim stígvjelum sem ekki eru mátulega stór. Petersen & Borg, Nordre Frihavnsgade 61. Köbenhavn O. W Muniö eftir útsöl- unni í Vöruhúsinu. GIRÐINGAREFNI. Vírnet, gaddavír, lykkjur og staurar hefir allf stórlækkað í verði. Sendið pantanir strax, eða skrifið eftir verðlista A fjórum árum höfum við selt yfir 1100 kílómetra af fjárheldri girðingu (vírnetum eða fimmföldum gaddavír). Hvaða sönnun er til betri fyrir því að við séurn alltaf samkeppnisfærir, bæði hvað verð og vörugæði snertir? Allir ættu því að kaupa girðingarefrti sitt hjá okkur. Við sendum það á allar hafnir landsins gegn eftirkröfu. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Símar: 517 — 1517 — 2015. Símnefni: „MJÓLK". Fjárhættuspilarinn Eftir ÖVRE RICHTER FRICH. • Ekki er alt gull sem glóir, andvarpaði kreifinn. Fyrir tíu stundum átti jeg nærri kvi 100.000 franka á mjer, en það er alt far- Öjeslcotans bakkarat-spilið. Bakkarat, muldraði hinn .... það var skritið. Þjer eruð þá það sem þeir kalla .... jórhættuspilari. Víst er jeg það .... En kemur yður Það annars nokkuð við? Þjer eruð að mínu ',,ui mjög einkennilegur stórglæpamaður. Stórglæpamaður? ~ Já, eruð þjer ekki þessi Dieudonné, "ein lögreglan er að leita að hjer í skóginum. Nei, fjandinn fjarri mjer. Hvernig get- 111 yður dottið það í hug. Dieudonné — "'aiinhundurinn sá. — Fjer verðið að afsaka, en þegar mað- Ul keinur með skammbyssuna á lofti og fer ‘ iauta eitthvað um, að senda kúlu gegn- 1,111 hausinn á friðsömu fólki, þá finst 111 jev að maður hafi ástæðu til að halda .... j Jeg viðurkenni það, tók hinn fram í og 0 góðlátlega urn leið og hann stakk byss- yj1.111. 1 úlpuvasann. En yður skjátlast .... 4 Jeg annars tylla mjer hjá yður. Gerið þjer svo vel. . Mergurinn málsins er sá, sagði þorpar- j1111 Undarlegi, að jeg var á leið til Suresnes >e§ar bjer settust á þennan bekk. Velklædd- maður á bekk i dimmum skógi er altaf reistandi. Jeg faldi mig bak við trje þarna Mii handan til þess að líta eftir hvað þjer ge/ðuð. Þá komu lögregluþjónarnii- tveir. 11 miðuðu á yður vasaljósunum sínum og þá kom jeg auga á þessa gullfallegu loð- kápu yðar. Greifinn hló. — Nú, og hvað svo? — Yður þykir það kanslce ótrúlegt, sag'ði maðurinn í afsökunarróm, en jeg er svo sólginn i falleg föt. Einu sinni hafði jeg ráð á, að klæðast eins og aðalsmaður. En jeg hefi líka verið óheppinn — í spilum Ungi hóglífisseggurinn fór að gefa nánari gætur að manninum þarna á endanum á bekknum. Máninn skein á fölt andlit, göf- ugmannlegt og ineð skörpum dráttum. Og alt í einu tók hann eftir því, að maðurinn þarna var alls ekki ólíkur honum sjálfum. Gat verið að hann væri fimm eða sex ár- um eldri, og lífið hefði markað spillingar- drættina dálítið dýpra inn í andlit hans, en annars voru sviplíkindin auðsæ. Gréifanum fanst lítt til um þessa upp- götvun. -— Þjer eruð þá fjárhættuspilari, sagði hann til þess að segja eitthvað. -- Já! — Hafið þjer það fyrir atvinnu? — Það getur maður sagt, sagði hinn kæru- leysislega .... mjer er óhætt að segja, að jeg er með mestu afreksmönnum í þeirri grein. — Þjer eruð máske spilaþjófur? — Það er svo ljótt orð. En jeg kann mína iðn. Flestir menn falsa í spilum, á einn eða anrian hátt. Poker byggist ekki á öðru en blekkingum, til dæmis. Maður falsar and- litsdrættina, maður grímuklæðir tilgang sinn. Fals hjer og fals þar. Jeg vil heldur hafa aðrar aðferðir. Fingralengd og fingralipurð? mælti greif- inn, og varð litið á hinar löngu, snyrtilegu hendur stjettarhróður síns, sem voru á ein- lægu iði. Maðurinn með listamannshattinn virtist kunna þessari kankvísi illa. Hann spratt upp og á næsta augnabliki glampaði á skamm- hyssuna í hægri hendinni á honum. —■ Mjer þykir ekkert gaman að þessum samræðum, mælti hann hranalega. Mjer er kalt í þessari úlpu. Fáið mjer undir eins loðkápuna yðar! — En ef jeg neita að láta hana af hendi? — Þá skýt jeg yður. Greifinn sá, að manninum var full alvara. Móbrúnu augun, sem voru svo lík augum hans sjálfs, leiftruðu á þann hátt, sem ekki var hægt að villast á. Hvort sem hann yrði skotinn eða ekki, þá var öll von úti um að bjarga loðkápunni. — Þjer farið þá fram á, að við höfum skifti, andvarpaði hann og vatt sjer úr hinni dýru kápu. — Já, einmitt, svaraði hinn vingjarnlegar. Jeg vil ekki að þjer frjósið í hel. En hvað þjer eruð í fallegum fötum. Hvar eru þau saumuð? — Hjá Barclay .... Viljið þjer kanske fá þau líka, liætti hann við í keskni. — Það var einmitt það, sem mjer datt í hug. Þau eru vist alveg eins og sniðin á mig. Við erum jafn gildir og jafn háir. Jæja, látið þjer þetta nú ganga fljótt. Mjer leið- ast þessi föt, sem maður kaupir tilbúin. Kanske yður vegni betur í þessum ræflum en í fötunum frá Barclay. Jeg keypti þau hjá gyðingi í Rouen. Greifinn hugsaði sig um. Þetta voru hlægi- legar kringumstæður, en hann var gaman- samur að eðlisfari, og án þess að þeir skift- ust á fleiri orðuin höfðu þeir fataskifti þarna, en tunglið horfði á þessa sjónhverf- ing með neyðarlegasta glottinu, sem það »

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.