Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 12

Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. IIÚN: Það scm maður segir karl- manni fcr inn um annað eyrað, og út um hilt. IIANN: En ]>að sem maður segir kvenmanni fer inn um bœði egrun — og út um munninn. * * * — I>ú ættir að vera varkárari og draga tjaldið fyrir gluggann á kvöld- in. I gær sá jeg ]>ig kyssa konuna þína. — Ha, lia, lia! Nei, góði minn, jeg var ekki heima í gærkvöldi. * * * Næsta skifti, sem jeg kem hingað, er hjer máske kross yfir bæði þinni og minni gröf. — Maðurinn minn er búinn að missa atvinnuna, ]>að er að segja, við erum skilin. — — Þegar við eruin gift vil jeg hafa tvær vinnukonur. — Þú skalt fá tuttugu, elskan min, en ekki allar í einu. — Það get jeg sagt yður, að eng- inn viðskiftavina minna liefir nokkru sinni kvartað undan vinnunni. — Jæja, hvað eruð þjer — Jeg er líkkistusmiður. * * * Hann: Billy Kid, bófinn nafnfrægi frá Mexikó, liafði drepið 1!) manns áður en hann varð tvítugur. Ifún: Jæja, hverskonar bifreið stýrði hann? ?8.Fou_e^—— — Jeg vek manninn minn á hverjum morgni — með vekjaraklukku! Forstjórinn: Jeg ælla að bæta 200 krónum á ári við kaupið yðar fram- vegis. Þjer liafið rækt starf yðar á- gætlega og mjer vitanlega aldrei skjátlast i neinu. Bókarinn: Jú, í einu. Forstjórinn: Hverju þá? Bókarinn: Mjer skjátlaðist i því, að jeg lijelt jeg mundi fá 400 króna kauphækkun. Húsbóndinn er að koma heim af fuglaveiðum. Frúin spyr: — Þú munt ekki hafa skotið neitt, fremur en vant er? — Jú-ú. — Má jeg sjá veiðina — er hún i eldhúsinu? — Nei, á sjúkrahúsinu. -— Jeg er orðinn svo taugavciklað- ur, að stundum get jeg ekki lokað augunum alla nóttina. — Þá skaltu læra hnefaleik. Eftir fyrstu æfinguna gat jeg ekki opnað augun í þrjá daga. Aumingja maðurinn. „Hann var maður, sem hafði liðið mikið“, stóð nýlega í dánarfregn í dönsku blaði; „hann var áskrifandi að þessu blaði frá því það hóf göngu sina“! Stráksi (i kjötbúöinni) : Jeg ætla að kaupa tvö pund af nautakjöti, — en það verður að vera seigt. Slátrarinn: Seigt? Hversvegna bið- urðu um seigt ket, drengur? Stráksi: Endilega seigt, annars jet- ur pabbi það alt. * * * ístron liefir verið i veislu, jetið mikið og drukkið ennþá mcira. A lieimleiðinni mætir hann frú Leiru- lóns með tvíburana sína. ístron tekur ofan og setur sig i stellingarnar: Mikið er þetta efnilegt — bö — barn! TIL SAMANBURÐAR. Ung stúlka, nokkuð þrýstin, kom i kjötversiun og bað kaupmanninn að skera úr nautslæri sem þar hjekk, 25 pund af keti. Manninum þótti hálf skritið, að stúlkan skyldi biðja um svona mikið, en gerði þó eins og hann var beðinn og lagði stykkið á vogina. ’Svo spyr hann: - Ætlið þjer að taka ketið með yður, eða á jeg að senda yður það? — Nei, fyrirgefið þjer — hvorugt, sagði stúlkan og roðnaði, — jeg ætl- aði ekki að kaupa það. En læknirinn sagði, að jeg ætti að ljettast um 25 pund, og svo langaði mig svo mikið að sjá, hvað ]>að væri eiginlega inikið. HVATIR HETJUNNAR. Skóladrengir höfðu verið að hlaupa á skautum og einn ]>eirra dottið ol’an í vök. Annar drengur sem nálægt stóð gat bjargað honum. Fanst kennaran- um svo mikið til um hugrekki drengs- ins, að liann geksi fyrir samskotum til að gefa honum gullúr i hetjulaun. Og svo afhendir hann honum úrið hátíðlega í skólanum, heldur ræðu og spyr að lokum: — Hvað var það annars, sem kom ]>jer til að bjarga honum' fjelaga ]>ín- um, drengur minn? Slrákurinn (með úrið í kreptum linefanum) : Hann var á sknutunum mínuin. Á PÓSTHÚSINU. Karl einn kemur á póstliúsið með brjeí með frimerki á. Póstmaðurinn vegur það og segir: — Brjefið er of þungt. Þjer verðið að bæta frimerki á það. — Þá verður það cnn þyngra. — Maðurinn minn og jeg lifum á- kaflega reglubundnu lífi..... við hittumst á hverju-’ kvöldi lijá Rosen- ber. — (Ir^) P o l a N e g ít i lcikur aðalhlutverkiö í „Gaddavír“, mynd scm gcrist i Frakklandi á ófriðarárunum, og lýsir ást franskrar stúlku iil þýsks liðsforingja. ■— Iljer er mgnd af Pola Negri i þessu hlutverki. Þverra vin- sældir hcnnar ekki, þó hún sje orðin gömul i hcttunni sem leikkona. Ilin mgndin sgnir Lilian Harvey og Harry Kalm í gam- anleilenum „Það er elcki vandi að vcrða pabbi“, sem sgnd verður í Ngja Bíó nitna um helgina. Lilian Ilarrveg getur verið bráðskemtiteg þeg- ar henni tekst upp, og það gerir henni í þess- ari mgnd.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.