Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 8
8 F Á L Iv I N N Höjenipkirkja, scm stendnr i/st á Stevns Klint i Danmörkn hrnndi nýlec/a að nokkrn lei/ti. Skriða fjell iindan henni oq tók með sjer kórinn otj nokknrn hluta kirl;jugarðsins. ,í mt/ndinni sjest kirkjan kórlaus. í Dýskalandi hafa i/firvöldin nýlega c/ert miklar umbætur á fang- elsum ríkisins, einkum givsliwarðhöldum. Fangarnir hafa tvö her- bergi, veggirnir eru Jiaktir mgndum, Ijöld fgrir gluggnnum og út- varpsviðtæki mega fangarnir hafa. Tilætlunin er að hafa sem mest bætandi áhrif á fangana, og þi/kir fijrirkomulagið liafa gefist vel. Efri mg.ndin sýnir seiiistofuna, sú neðri svefnherbergið. í llússlandi crn komnir á fót sjerstakir skólar fi/rir kvcnfólk, sem vill ganga i herþjónustu. Myndin sýnir lcennara vera að skýra frá mcðferð býssunnar. Áheýrendnrnir eru flcsiir með gasgrímu. Einhver fegursta gata i heimi er Champs Elgsées í Paris. Þvi miður hafa inenn orðið að fella öll trjcn í strætinu, vegna þess að þati þrifust ekki fgrir svækjunni frá þeim 150 Jhts. bifrciðum sem fara þarna um daglega. Hundaveðhlaup tíðkast nú mjög i stórborgum erlendis. í Ástra- líu hafa menn fundið upp á því, að temja apa og nota þá sem knapa. Svipur hafa þeir ekki, en hvassar iennur, og þær nota þeir óspart á hundana. Annarstaðar þar sem huiidavcðhlaup eru tíðk- uð, er það siður að láta útstoppaðan hjera eða kanínu rcnna á teini eftir stökkbrautinni. Ilundarnir elia hann. Þessi nýja að- ferð til þess að svala spilafísn almennings því vitanlega er veðjað iim hver hundnrinn verði fgrstur hefir verið bönnuð í sumum löndum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.