Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 4

Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Ljónshaus úr bronse, furidinn i Nemi-vatni. sem er svo ilnirðannikið, að menn þykjast vissir um, að sagnirnar um ski[)in sjeu ekki orðum áuknar. Menn hafa fund- ið svo inarga muni úr skipunum, að þeir hafa sjeð sjer fært að gera myndir af þeim, er fari nærri sanni. —- Á skipunum hafa verið miklir fjársjóðir geymdir, dýr líkneski, skrautker og gim- steinar. Nú hefir Mussolini, sem legg- ur mikla áherslu á, að minna þjóðina á forna frægð Rómverja Úifshaus úr bronse, fundinn i Nemi-vatni. til þess að vekja hjá henni nýja stóryeldisdrauma, lagt svo fyrir, að skipum þessum skuli náð upp. Til jjess að svo verði þarf að jnirka upp vatnið og er jiað hægt með því að grafa upp göin- ul jarðgöng í námunda við það, og veita vatninu i Albanavatn, sem er þarna skamt frá en ligg- ur mun lægra. Þó verður að dæla nokkru af vatninu burt. Þar sem skipin liggja er ekki nema 12 metra dýpi svo að ekki jiarf að tæma vatnið alveg. Mussolini hefir gerl samning við fimm verkfræðingafjelög um að fram- kvæma verkið, og hafa jiau tek- ist á hendur að gera jiað ókeypis. Sennilegt liykir, að skip þessi sjeu mjög litið sködduð, þrátt fvrir að jiau hafa legið hátt á annað þúsund ár á liafsbotni. Munir jieir er náðst hafa úr því, eru mjög lítið skemdir og heil- legir. Tímans tönn hefir unnið seinna á jieim, af því jiau hafa legið svo lengi á vatnsbotni, en ella mundi. Eftir eitl ár eiga skipin að vera koinin fyrir manna sjónir á ný. Verða Jiau mikilsverður viðauki við hin merkilegu jijóð- menningasöfn frá stórveldis- skeiði Rómverja. (S^ Skriv eíter vort nye illu&trerede Katalog, m sendes „tranko (%‘ŒGeismar&.C2) Kobenhavn F, Húsamálning utan og innan og Flugina-lökk, frá ]. D. Fliigger, Hamburg. Skipamálning o. fl., frá Raines & Porter, Hull. Listmálaravörur, frá Lefranc, Paris. Veggfóður, ensk og þýsk. - Húsastrigi. - Maskínupappír. Gólfiakk. Gólfbón, kr. 2.75 pr. kg. VÖRUGÆÐI ÞEGAR LANDSKUNN. MÁLARINN, SÍMI 1498. ||| Stærsta verslunarfyrirtæki i heimi er Steel Gorporation í Ameríku. Árið 1901 var ársarður ]>ess 100 miljónir króna, en i fyrra var hann 2 mil- jarðar króna. Ulh 250.000 manns vinna fyrir fjelagið, sem horgar ár- lega um 1.860.000.000 krónur i vinnu- laun. Að eins fjórði hluti af þeim mat- vælum, sem Bretar þarfnast, er fram- leiddur í landinu. ----o----- Síðustu 200 árin hcfir úrkoma jarð- arinnar aukist jafnt og þjett. Sumir arahiskir hestar hafa ættar- tölur, sem ná 2000 ár aftur í tim- ann. í indversku keisarakórónunni cru samtais 6000 gimsteinar. Hjá sveirtingjakynstofni nokkrum > Vesturafriku er flcstum drengjum gefið nafnið „Anna“. Ncw York er nú stærsti bær lieims- ins. fbúatalan er 7.900.000, en það cru 425.000 fleiri cn búa í London. Paíí ber ekki oft við, að vörusend- ingar erlcndra verslunarhúsa hintjað til lands, sjeu svo umfangsmildar að }>œr veki athygli úti í löndum. I‘ó bar út af þessu nýlega i Osló. Mynd- in hjer aö ofan er af hluta af lest 38 stórra flutningabifreiða, sem allar eru lxlaðnar virnelsgirðingum til Mjólkur- fjelags Heykjavikur. Vakti lestin at- hygti eigi lilla er liún fór um strtetin í Osló frá verksmiðjunni, Norsk Gjœrde- & Metaldukfabrik, til ski]>s með allan flutninginn. Með virnetinu sem á bifreiðunum var má selja upp samanhangandi girðingu frá Reykja- vík og' atla leið austur undir Eyja- fjöll, eða austur í Mýrdal ef beint vteri farið. I>vi öll girðingin er ÍÖ0 kilómetrar </ lengd. í Portúgal fæddi nýlega kona barn með tvö iiöfuð. I>að var eineygi, hafði engar tær og fingralausar hend- urnar. Barnið lifir og kvað dafna vel. ----o----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.