Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Síða 6

Fálkinn - 14.04.1928, Síða 6
6 F Á L K I N N )ynznc/ ^/isyzzmy, Ásghímur Jónsson málari hjelt sýningu á málverkum sínum um páskann, .‘10—hO myndum nlls og flestum nýjum. Ásgrimur stendur nldrei í stað; list hans er lifandi og sívaxandi. Hjer cr mgnd af einum veggnum í sýningarsalnum í Goodtemplnrnhúsinu og sjást þar nokkrar nf helstu mgnd- unum á sýningunni, að neðanverðu á veggnum. Frá vinslri: Lnndslng úr Grnfningi, Skarffsiieiði sjeð frá Ferjubakka ----- stærsia mgndin ú sgningunni, og lil hægri: Miðsker í Hornafirði. Litlu mgndirnnr aff ofnnverðu á veggnum sýna (tnliff frá vinstrij: Stapn í Hornnfirði, Heinabergsjökul, kvöld í Hornnfirði, Egjáfjallnjökul sjeffnn úr Vestmnnnnegjum, Tungsljós i Grnfningi og Fössvog. sQns~ synznc/ cJJqzJ/z'qÍcí 'ayszny. Loftuc Ijós”i* Leikfjelag Reykjavíkur sýndi á nnnan dag páskn „Villiöndina“ eftir Henrik Ibsen iil minningar um 100 ára afmæli skáldsins mikla. Hnfffi Haraldíir Bjönsson leikari iimsján meff undirbúningi leiksins og Ijek sjálfur annað nðalhlutvcrkið, Gregcrs Werlc. „Villiöndin“ er eitt af merkustu leik- riium lbsens, þrungið. nndagift og speki. Tókst sýning þess vel og vnr áhrifamikil. Á stærri mgnd- inni (sjest frá vinstri): Brgnjólfnr Jöhannesson sem Ekdal gumli, Indriði Wnnge sem Hjálmar Ekdal og ungfrú Arndís Björnsdöttir sem Hedvig döttir hnns og til hægri: ungfrú Emilía Indriða- dótiir sem Gina Ekdnl. Á mgndinni hjer að neðnn sjest leikstj., Hnr. Björnsson sem Gregers Werle. Tækifærisgjafir í stærsta úrvali. Leðurvörudeild Hjóðfærahússins. R E Y N I Ð Svo framarlega sem þjer getið ekki lesið þessar smástöfuðu línur, í um 30 cm. fjar- lægð, hafið þjer lengi haft þörf fyrir gler- augu. Snúið yður þessvegna sem fyrst beint til gleraugna-sjerfræðingsins Laugaveg 2. Hann er elsti og þektasti á íslandi á þessu sviði. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slfpa gleraugu yðar. Laugaveg 2-gleraugu skýra mest, hvíla best og vernda sjónina fyrir skaðlegum ljósgeislum. Gleraugnabúðin Laugaveg 2. í bænum Meaux i Frakldandi skaut klæðskeri nýlega konuna sína. Hann gaf sig sjálfur lögreglunni á vald og gaf eftirfarandi skýrslu: Hann var veikur og þreyttur á lífinu, sagði hann. hegar hann lcom heim frá vinnu um daginn bað hanu hana að hita kaffi lianda sjer. Hún ]>ver- neitaði og fór að hátta, en ])á misti jeg vald á sjálfum mjer — og svo drap jeg hana, sagði klæðskerinn. Himh sióru oliugegmnr Shell- fjelagsins viff Skerjnfjörð hnfn nú fgrir nolckru verið tcknir /)ZQÍnofíuc/ez/?T2zratnir vzd oSfeljaj/'örf. Loftur Ijðsm. lil notkunnr. Tekur sú stærsti, sem fremstur er ci mgndinni, í þúsund smúlestir nf oliu, en hinir 2500 og 15 hundruð smú- leslir. Stór hufskipnbrgggjn er við stöðinn og hús fgrir gegmslu og er stöðin hið mestn munnvirki. Umtcd hefir orffið nllmikið um stöðinn og virffist sumir bera kvíðþoga fgrir því, uð luin gcti komið útlendum þjóðum að cgngni í ófriffi. Hefir umtul mikið orðið um þetta, bæði lijer ocg erlcndis.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.