Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1928, Qupperneq 2

Fálkinn - 05.05.1928, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Beau Geste. Sjónleikuv í 11 þáttum eftiv skáldsögu Percival Christophers. Aðalhlutvevk leika. Ronald Colmann, Alice Joyce. Paramountfjelagið, sem bjó myndina til, hlaut heiðurspening úr gulli fyrir þessa mynd sem þá bestu af heils árs framleiðslu í Bandaríkjunum. Sjáið hana þegav hún vevðuv sýnd. HUSMÆÐUR! Dollar-stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir hend- urnar en nokkur önnur þvottasápa. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22. Reykjavík. □ □ E3 □ □ □ & LARUS G. LUÐVIGSSON Skóverslun. Reykjavík. Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á að vjer sendum allskonar skófatnað gegn póstkröfu til allra póststaða á iandinu. Sendið pantanir strax. Van Houtens suðusúkkulaði er annálað um heim allan fyrir gæði. Vandlátar húsmæður nota það eingöngu. í heildsölu hjá Tóbaksverslun (slands hf i i i i i i i i i i i Munið ► að kaupa altaf Sandvikens - s a g i r og Ulmia-hefla. Allar okkar stálvörur eru búnar til í Meister- kvalitet. Verslunin Brynja, Laugaveg 24, Reykjavík. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Rio-kaffi Sími 137. — Símnefni: Net. best og ódýrast í heildsölu hjá Ólafi Gíslasyni &, Co Reykjavík. NÝJA BÍÓ í hringiðu dansins. Sjónleikur í 8 þátluin. Aðalhlutverk leika: Covinne Gviffith, Havvison Fovd, Nita Naldi o. fl. Nýtt, færsælt tímabil fer í hönd. Ðak við þessa sögu í fögrum glitrandi myndum, liggur alvarlegur siðalær- dómur: Legðu ekki lag þitl við þá, sem draga þig niður í sorpið. Reyndu ekki að bjarga manni frá druknun, nema þú kunnir sjálfur að synda. Annars bíður dauðinn þin. SÝND UM HELGINA. Mikið úrval af skraut- legum og gagnlegum gripum til fermingar- gjafa. VÖNDUÐ Ú R Öll seld með langri ábyrgð. Eitthvað til við flestra hæfi. Undur rafstraumanna. 7' A I. S A M II A N I) l Ð Y F / R A 7’ L .4 N T S H A FIÐ . Hinn 12. desember 1901 tókst að senda fyrsta símritunarmerkið þráð- laust miili Evrópu og Ameriku. I>að var bökstafurinn .S og sendi Marconi bann sjálfur frá tilraunastöð sinni í Englandi. Viðburðurinn þótti tíðind- um sæta og Iíkastur göldruin, og fje- lögunum, sem áttu sæsímana yfir Atlantsbaf varð bylt við. Nokkrum árum siðar var farið að starfrækja þráðlausar loftskcytastöðvar sitt hvoru megin hafsins og drógu þær drjúgum frá sæsimunum. Síðan hefir loftskeytasambandið si og æ verið að fullkomnast og ein stór- tíðindin orðið öðrum meiri. Og 25 ár- um eftir að farið var að nota loft- skeytin til þess að flytja skeyti, var liyrjað að starfrækja talsamhnnd yfir Atlantshafið. Loftskeytin voru flogin fram úr símunum. Talsambandinu var fyrst komið á milli Englands og llandarikjanna, i niars í fyrra. En smám sainan liafa fleiri og fleiri lönd á nieginlandi Ev- rópu bæst við, og talsambandið er svo mikið notað nú orðið, að fjelagið scm rekur það hefir iiýlega sjeð sjer fært að setja gjöldin niður að verulegum mun. Fyrirkomulaginu er þannig liáttað, að hægt er að tala frá venjulegu tal- símaáhaldi í Inisi i Evrópu, við mann sem situr heima hjá sjer vestur i Ameriku. Segjum, að maður i Man- chester vilji tala við niann i Chicago. Hann biður landsimann enska um samband við Chicago og beiðnin geng- ur boðleið eftir simanum til loft- skeytastöðvarinnar iniklu, sem varpar hljóðöldunum yfir bafið. Loftskeyta- stöðin, seni tekur við beiðninni vest- an liafs nær í nianninn sem um var beðið — í síma, og svo liefst saintalið, sem þannig berst nokkuð af leiðinni með Jiræði og nokkuð í loftinu. I>eir, sem talast við, verða ekki að neinu leyti varir við annað en samtalið fari fram um vcnjulegan síma, að öllu leyti, og þó cru margbrotnari vjelar notaðar til þessarár sendinga, tn dæmi eru til áður um loftskeyti eða talsima. Venjulegt talsímaáhald cr samsett úr heyrnartólinu og „miki’ofóninum“ sem talað er í. „Mikrofónninn" stend- ur i sambandi við þráðlausu scndi- stöðina, en heyrnartólið i sambandi við móttökustöðina, en þessar tvær stöðvar þurfa ekki að vera á saina stað. í Englandi er t. d. sendistöðin skamt frá London, en viðtökustöðin i Skotlandi og í Bandaríkjunum er sendistöðiii nálægt New York en við- tökustöðin skamt frá landamærum Canada. Báðar stöðvarnar nota sömu öldulangd, 5700 metra. I>egar talað er í símaálialdið eru hljóðáhrifin margfölduð með útbún- aði á símanum, þannig, að þegar þráð- lausa sendistöðin tekur við þeim, eru ]>au orðin margfalt sterkari en þeg- ar þau fóru af stað. Viðtækið hinu megin hafsins tekur á móti, og send- ir öldurnar áfram eftir þræði til þess sem talað er við. En til þess að sain- talið heyrist þarf að margfalda iild- urnar að styrk, svo gifurlcga, að margföldunartöluna verður stundum að skrifa með 40 tölustöfum. Verður þessi margföldun bæði á talþræðinum og sumpart annast sendistöðin hana sjálf. Mikla fyrirliöfn hefir það kostað að bægja burt truflunum, ýmist lofttrufl- unum eða frá öðrum sendistöðvum. Þetta hefir tekist með því að gera seiidistöðvar ]>ær er annast talsam- bandið, svo sterkar, að þær yfirgnæfi aðrar stöðvar. A liverri stöð er gæslu- inaður er annast, að styrkleikurinn á öldunum sje jafnan liæfilegur. Og ennfremur er á stöðvunuin sjálfvirk- ur útbúnaður lil ]>ess að bægja öðr- uin sendistöðvum frá, þannig að þær trufli ekki sámbandið. Starfræksla talsambandsins yfir At- lantsliafið hefir gefist vonum framar og uiidrast menn Iive skýrt lieyrist um ]>á óravegalengd, sem hjer er um að ræða — milli loftskeytastöðvanna er 5100 kílóinetra leið. — ]>ó geta loft- Iruflanir enn valdið nokkrum óþæg- indum, en ]>að kcmur tiltölulega sjaldan fyrir. ÚTVARP Úli FLUGVJELUM. [ Amcriku hefir nýlega verið mynd- að fjclag til þess að gera tilraunir með og starfrækja loftaskeytasending- ar úr flugvjclum. þykjast Ameríku- menii riða fvrstir á vaðið með ]>ess- háttar tilraunir, en svo er ekki. Þvi 1926 gerðu Þjóðóverjar viðlækar 'til- raunir með loftskeytasendingar flug- vjela. Var þriggja lireyfla Junkersflug- vjel notuð til tilraunaniia, og hafði vjelin sendi- og viðtæki frá Telefunk- enfjelaginu þýska innanborðs. Sem loftnet var notaður virstrengur 70 metra langur, er lafði niður úr flug- vjelinni, og krafturinn í loftnetið var 70 vatt. Baforkan var framleidd með lítilli dynamo, cr knúð var áfram með loftskrúfu, og vóg aðeins 10 kiló- gröm. En allur loftskevtaútbúnaður- inn vóg 50 kg. Eigi langt frá Iiinni frægu loft- skeytastöð i Köningswusterliauscn í Þýskalandi, liafa Þjóðverjar bygt aðra stórstöð, Zeesen, sem er talin sterkasta sendistöðin i Evrópu, og notar 35 kiló- vatta orku. Hefir Telefunken-fjelagið þýska smiðað liana. Heyrist ágætlcé*'1 til þessarar stöðvar um alla Evróp0, Bússar vinna mjög að útbreiðsl11 viðvarps. I>ar i landi eru nú 56 við' varpsstöðvar, sumar stórar, en 13 ci' í smíðum. -----o----- LTngverjar eru að ljúka \'ið smíði afarstórri loftskeytastöð, sem slenó111 i Csepel, rjctt bjá Budapest. Maður kastaði sjer nýlega út f*‘* elstu hæð Eiffelturnsins í Paris 11 þess að reyna nýja fallblif, sel” bann hafði búið til. Tilraunin 1,llS hepnaðist og maðurinn beið bana. A nýjársnótt fæddust í Hv Mors tvíburar. Annað barnif nokkruni mimitum fyrir miðnætti °p hitt nokkrum minútum eftir miðníeti1' Tviburarnir cru þannig fæddir sín ‘l livoru árinu. idbjerg ‘l >1 fæddist Ilr. Warren K Moorehead i Aiidovc' fann nýlega við gröft nálægt CatcrS" ville i Georgía-fylki þann stæi'si'1 ludíánabæ, sem nienn þekkja í A111 riku. Bærinn er margra alda ganiali' Stórliýsin i New York eru altaf hækka. Stærsta byggingin i heiini 1 Woolworth-bj’ggingin, sem er 792 le að bæð. Nú er verið að byggja tvö l'uS þar sk.aint frá, sem bæði verða bær11 en Woolworth-byggingin, 800 fet u hreð. Nýlega fann verkamaður i Þýska landi úti á vipiivangi nýfætt l>alM' vafið inn í allskonar tuskur og 40 mörk i peningum með til þess, sc,u vildi taka barnið til fósturs. Ib'í1 fylgdi, og ]>ess getið, að næsta ár á <* kveðnum degi megi vitja sömu UPP hæðar á sama stað.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.