Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1928, Qupperneq 3

Fálkinn - 05.05.1928, Qupperneq 3
F Á L K I N N 3 a V|kublað með myndum. Ritstjórar: p 'ILH- Finsen og Skúli Skúlason. rarnkva;Tndastj.: Svavaii Hjai.tested. , Aðalshrifstofa: “sturstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. pln virka daga kl. 10—12 og 1—7. Shrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. ^ n<5ið kemur út hvern laugardag. s'riftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4. . . a arsfjórðungi og 18 kr. árg. ^Uar áshriftir greiðist fyrirfram. singaverð: 20 aura millimeter. ^RradéaraþanRar. Og ln‘iður að koina til dyranna eins ■ikveVvUl' er klseddur, eða taka á sig l’að ,! gerfi °S snið ])ó manni sje sein 1 viginlegt? Þeir eru ekki fáir, flestirUOtl® l'afa heilann um þetta; hafa ’ sem á annað horð Iiugsa, munu ,ugleitt það oftan en einu sinni. grir|)Ullr efu svo hepnir að velja sjer horjQ ’ ?em ter l)eim vel °g l)eir gata v-jerj ásteytingalaust, eins og lífið |iag aðeins grímudans. Þá kemur litið yrir’ að gríman grær við and- ]>ejr °g vcr<tur Jieim eiginleg, m. ö. o. siUniU"lmyndast. ^ðrir hafa ekki einu hu !. llugmynd um, að það er gríma. :>ð !"'n gúðan veðurdag ber það við, i>g lrnan detlur af þessum mönmim r*ða]CSt 1 auma, kindarlega og vand- ega ásjónu, nfl. ]>eirra eigin. Hiatlb i)css er minst hve samsett legt U Cgt ei51i er, verður það skiljan- ge(a l)eir cru ekki nema fáir, sem frain ;.erit sjer að vera óhjúpaðir í hftrt g°ngl1' Mennirnir eru oft dæmdir eru ’ cinltum þeir sem dutlungafullir ljað °g sltipta oft skapi og skoðun. cngan vegiiin vist, að þessir ‘Ucnn «■ hjjj sJeu hverflyndari en aðrir, en ()g Vf°rir muninn, að barátta þeirra fiiii.i. lrvegun fer fram fyrir opnum "!vort’bSVO,að Segja’ oða "er petta vott um lireinskilni or u!’lnltunnátlu í mannasiðum? Víst il]a 1,1 l)að, að það getur komið sjer þjeað vera eins og opin bók, sem Verj^1 °g ^á11 geti lesið i. Menn geta sC|n l)ess fullvissir, að þekkingin h^ákugSt 1 °Pnu hókinni verður mis- sýjjjr ' hegar menn eru að spila, in SjnUtdrei einn spilamaðurinn spil- góg ’ ,lema ]iá sjaldan þau eru svo llann á alla slagina vissa fyr- :'ð hann' m' e®a þá að þau eru svo vond, W- llef>r enga von um slag. En sja .. egn l'J’kir það óhyggilegt að Iáta spilin, því sá sem það gerir hef- aðstöðuna og biður lægra hlut 111 ist ‘yrir j . i'kkj i. lnum, sem ekki sýna þau nie a.Sta grimunni. llátr('ll'lrnir sein f^ddir eru með öll 1)era lllfin a hendinni ]>urfa ekki að crn , grimu. Mönnunum sem fæddir u >neð • ekl Ur hl15" alHr eintóina lágliunda þýðir það liinir — en það er mcst- hiin(j.U 1 tnannanna. — sem eiga hæði veró i °g tromf og alt þar á milli, Og (a® kunna að halda á spilunum ,lndir V' .eltlti sýna þau. Úrslitin eru ft s . )vi koinin, hvernig þeir Iialda US ve'l Ul'uni — livernig þeir kunna við i Ja grímuna. Hún verður að vera er (V|n|n,'a llæfi. Ef út af þvi hregður •'innjn ' :an vis» alveg eins og lijá asn- lión.i,. ...!Uls Esóps, sem lók á sig ‘mðina. Hákarlinn kemst til virðinga. Hriknrl Hákarlaveiðar hafa lengi ver- ið atvinnugrein hjer á landi og einkum stundaðar nyrðra. Hef- ir eftirtekjan al' þessari veiði stundum orðið dágóð, vegna lifr- arinnar, því hákarlalýsi er eftir- spurð vara. En hákarlinn sjálf- ur hefir verið að vettugi virtur — þó einstaka góður íslending- ur telji hákarl og hrennivín Hákarl, scm veiddur hefir verið á öngul, er innbgrtvr. eijgir bráð. þjóðlegustu fæðuna, sent til sje hjer á landi. Nú er brennivínið útlægt og má því gera ráð fyrir, að hákarlsát sje bannað af sjálfu sjer. Enda mun það oftast svo, að hákarlabátar hirða aðeins lifrina, spretta á kviðinn á há- karlinum, hirða lifrina og sleppa svo hákarlinum fyrir liorð aftur. — Erlendis hafa menn einnig lalið hákarlinn einskis nýtan þegar lifrinni sleppir, því varla tekur að telja, þó hryggurinn úr honuin sje sumstaðar notaður í göngustafi eða þó Kínverjar skeri al' honuin uggana og sjóði þá í súpu. Hákarlinn er griinmasta og gráðugasta kvikindið, sem í sjón- um lifir og víða kalla sjómenn hann „tígrisdýr sjávarins“. í heitum höfum úir og grúir af honum, og þar hefir hann inarg- an manninn gleypt sem i sjó hef- ir komið. En nú fer hagur hákarlsins að hækka. Yfir tuttugu einka- leyli hafa verið tekin á aðferð- um til að hagnýta hákarlinn, ekki síst skrápinn. Þannig hefir fiskifræðingurinn Alfred Ehren- reich eftir margra ára tilraunir fundið aðferð til þess að ná horngöddunum burt úr hákarls- skrápnum, en þegar þessir gadd- ar eru farnir verður skrápurinn mjúkur og sveig.janlegur cins og liesla leður. Jafnframt þessu hef- ir hann fundið aðferðir til að vinna um 20 önnur efni úr há- karlinum, sem öll geta orðið eftirspurð verslunarvara. Og af hákarlinum er nóg til, t. d. hef- ir mönnum reiknast svo til, að uin tvær miljónir hákarla fari daglega fram hjá nesi einu á vesturströnd Ástralíu. Ehrenreich fór til Englands í vetur á skipinu „Istar“ til þess að kenna Bretum hákarlaverkun. Hafði hann skóla um liorð í skipinu og sótti þangað l'jöldi lærðra manna svo og sjómanna víðsvegar að. „Istar“ er fljótandi verksmiðja, sem tekur við veið- inni úr hákarlabátunum og gerir að henni. Fylgja skipinu 10 vjel- bátar, sem að jafnaði hafa veitt 3 smálestir af hákarli hver á dag. Veiða þeir hákarlinn í net. „Istar“ hafði meðferðis 200 net og var hvert þeirra 200 fet á lengd. Áður fyr var hákarlinn altaf veiddur á öngla, og gilti stund- uin einu hverju lieitt var, ]>ví há- karlinn tók á alt, þar sein nóg var af honum. En nú eru notuð net. Hákarlinn syndir venjulega beint áfram og möskvarnir herð- ast að honum rjett fyrir aftan hausinn og kyrltja hann. Hákarlsskrápinn má súta á 4 - 24 tímum og er sútunin ódýr og fyrirhafnarlítil. Skrápurinn er liæði fallegur og sterkur, svo að menn álita, að hann verði er innbgrtur á ,,Ister“. mikið notaður í skó. í Indlandi mega menn ekki af trúmálaá- stæðum nota kálfskinn í skó, en þar hefir skrápur lengi verið notaður þess í stað. Og skráp- Ægilegn r tan ngarður. Hákarl, veiddur í net,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.