Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1928, Side 6

Fálkinn - 05.05.1928, Side 6
6 F Á L Iv I N N D r. KNUD RASMUSSEN Frægur maður og viðförull er um þessar mundir gestur háslwtans, danski landkönnuðurinn Iínud Rasmussen. Hann er að sínu legti Dönum þess í gildi, sem Roald Amundsen er Norðmönnum eða Sven Hedin Svíum, með þeim mismun þó, að þcir lmfa einkum lagt stund á landfræðileg vísindi en hann á þjóðfræðileg. Eru það siðir Eskimóa, hættir, átrúnaður og þjóðskipulag, svo og andleg- ar mentir þeirra, er hann hefir lagt stund á að kgnnast. í 26 ár, samflegtt að kalla, hefir hann ferðast um Eskimóabggðir, einlcum þær er minst voru kunnar, bæði í Grænlandi, Norður-Canada og Alaska og hefir safnað kgnstruhum öltum af efnivið til sögu og lýsingar Eskimöa. Bækur hefir hann ritað margar um þjóðina, gefið út söfn af Eskimóakvæðum og þjóðsögum á dönsku og ensku og nolckrar bækur hefir hann gefið út á grænlensku. Merlcust allra ferða hans þgkir leið- angur sá, cr hann fór á árunum 1921—24- frá Grænlandi vestur með Canadaströndum norðan- verðum, til Alaska. Er það lengsta sleðaför, sem farin hefir verið. Var vísindalegur árangur þeirr- ar farar mikill og safn það af gripum er hann hafði með sjer úr ferðinni, Iiið stærsta safn Eskimóaþjóðmenja, sem tit er i veröldinni. — Fyrirlestrarnir, sem dr. Rasmussen flytur hjer fjalla allir um Eskimóa, átrúnað þeirra, þjóðfje- lagslíf og siði, og í þeim síðasta segir frá sögnum þeim, er lifa á vörum Eskimáa enn í dag um við- skifti þeirra við íslendinga til forna. Efri mgndin cr tekin af dr. Rasmussen, en sú neðri sýnir teikningu eftir grænlenskan mann, er sýnir atburð þann, sem eftir sögusögn Eskimóa varð upphaf fjandskaparins milli þeirra og íslendinga i Græn- landi. Scgir þjóðsagan svo frá, að eitt sinn liafi Eskimói komið á húðkeip sínum til bústaðar livítra manna, og var húsbóndinn úti og annar maður. Húsbóndinn segir Eskimóanum að reyna að skjóta skutli sínum á liinn manninn, en Eskimóinn svarar, að færið sje svo stutt að skutullinn muni drcpa liann. Húsbóndinn vill ekki trúa og ögrar Eskimóanum þangað til liann skýtur á mann- inn og hann hnigur dauður niður. Kröfuganga jafnaðarmanna fór eins og venja er iil fram 1. maí. Myndin sýnir helstu kröfuspjöldin, sem borin voru i fylkingunni. Ingimundur Egjólfsson tjósmgnd- ari í Osló. Hann hefur mjög beitt sjer fgrir þvi, að koma upp Islendingahúsi þar í borginni. Jóhs. Reyndal bakarameistari varð fimtugur i gær. rn <tT w w n < z fu W -i s £U W 3 fD 3 cn 3T 5' 3 (D H tu 3 OQ o w i 4- I 'ir w ■’l w 1 L.i 0> P 3 m fel 1 ij ii Reynið þessi vinsælu danslög á hljóðfærin. Fást á nótum og plötum. Hljóðfærahúsið. 0-a>O0<avQ:0-a>Cí0(a.QÍ0-h>0O(a»q! R E Y N I Ð Svo framarlega sem þjer getið ekki lesið þessar smástöfuðu línur, í um 30 cm. fjar- lægð, hafið þjer lengi haft þörf fyrir gler- augu. Snúið yöur þessvegna sem fyrst beint til gleraugna-sjerfræðingsins Laugaveg 2. Hann er elsti og þektasti á íslandi á þessu sviði. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slípa gleraugu yöar. Laugaveg 2-gleraugu skýra mest, hvíla best og vernda sjónina fyrir skaðlegum Ijósgeislum. Gleraugnabúðin Laugaveg 2. Stmi 2222. Hurriet Iíjær hjúkrunarkonu gctur þessa dagana lilið til bakn yfir 25 ára starf sem yfir- hjúkrunarkona við holdsveilcra- spítalann i LaHganesi. Hefir hún rækt það starf með frá- bærri alúð.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.