Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 1
FORUSTUSKIP NELSONS Ein af frægustu sjóonistum í lieimi var orustan við Trafalgar, milli enska flotans undir [orusiu Nelsons aðmíráls annars oegar og flola Frakka og Spánverja hinsvegar, 21. október 1805. Vann enski flotinn áigælan sigur, en Nelson fjell. Er hann talinn mesla sjóheija fírela og mörg eru jáau minnismerki sem honum hafa verið reist. Hið frægasia þeirra stendur á Tra- falg'ar Square, stærsta torginu i Londön. Skip Nelsons heitir „Victory“ og er enn til. Var það að kalla drafnað niður er menn bundust samtökum um að endurbgggja juið og hefir það verið gert. Er slcipið nákvæmlega með sama sniðinu og það var fyrir 123 árum og hefir verið komið fyrir í Portsmouth. í haust var lialdin sýning á skipinu og ýmsum fleiri frægum skip- um flolans, í sambandi við svokallaða „flotaviku" (Navg Week) sem lialdin er til styrktar fálækum sjómönnum. — Sýnir mgndin hið fornfræga skip og mannfjöldann sem bíður eftir að fá að kgmast um borð til að skoða skipið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.