Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 12

Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N $krítlur. — Hvað á jeg að gera, Jóna. Jeg á kost á að giftast ríkum manni, sem mjer þykir ekkert vænt um, en svo get jeg líka giftst inanni sem jeg elska, en hann á ekkert til. Hvorn á jeg að taka? — I.áttu ástina ráða, —■ og kyntu mig svo ríka manninum. Einu sinni komu iijón inn á veit- ingahús og báðu um mat. I>au fengu sína kotellettuna hvort. Maðurinn fór að horða, en konan sat og horfði á hann og snerti ekki á sínum mat. Þjónninn fór að halda, að frúin hefði eitthvað út á matinn að setja, og spurði hana hvort svo væri. — Nei, nei. Jcg er aðeins að bíða eftir jiví að maðurinn minn verði bú- inn, svo jeg geli fengið tanngarðinn hans lánaðan. Maður nokkur ofan úr Kjós kom til lieykjavíkur og varð fyrir jivi óhappi að tapa úrinu sinu á Vesturgötunni. Honum var ráðlagt að fara til lög- reglunnar og tilkynna jietta, og það gerði liann. Nokltru seinna kemur liann aftur til bæjarins of> sjer j)á, að búið er að grafa langan skurð eftir Vesturgötunni. Hann bregður sjer á lögreglustöðina og segir: — Mikið liafið þið haft fyrir úrinu ininu blessaðir, en varla skil jeg að þið þurfið að grafa dýpra. Vopn Adam- sons á grimma hunda. Arii) 1070 er amma hœtt aö re</jn œfint(jri. i’uri)' fslahdsineistari i hahsundi. Iljer kemur nú myndin af konunni ijðar, herra stórkaupmaður. nona að ijður líki hún iiel. Listgáfan er aieiga mín. — Imð er engin skömni að fwi að vera fátiekur. ■leg - Jeg er alveg örvinglaður. Konan mín er strokin með bifreiðarstjóran- um ininum. —- Vertu ckki að taka það nærri jijer. Jeg get útvegað |>jer nýjan bif- reiðarstjóra undir eins í dag. — Heyrðu mamma, hversvegria eru , , , . brúðarkjólarnir altaf hafðir hvitir? , Það er vegna ]>ess, að livíti lit- urinn táknar gleði og liamingju, dreng- ur minn, en svartur litur táknar sorg og raunir. — Nú. Þessvegna er brúðguminn náttúrlega svartklæddur. Iluernig stendur á þui að kuenfólkinu iísl suona Jeg vœti vasaklútinn minn i bensíni og "uo luilda l’ier að jeg eigi bil. Iluað mundirðu gera, Sigurbjörn ef jeg dytti Jeg mundi hlaupa til nœsta bœjar og fá hjálp. En það er suo langt til bæja lijerna. Hvað gerir það til. Heldurðu að jeg mundi telja eftir mjer að hlaupa langt. ef svo mikið hegi við? — Segðu mjer, elsku George, hef- irðu nokkurntfma verið ástfanginn fyr en í mjer? — Vitanlega hefi jeg verið það, ást- in mín. Heldurðu að mjer detti í hug, Ijörnina? að nota jafn fallega stúlku eins og þig fyrir tilraunadýr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.