Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 2
2
PALKINN
■ GAMLA BÍÓ ——
Murllf Parí arlnrpr.
Gamanmynd í 8 stórum þáttum,
leikin af frönskum leikurum.
Aðalhlutverkið leikur:
Nicolas Rimsky.
Óvenjulega skemtileg og fjörug
mynd.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd í næslu viku.
MALTÖL
Bajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
»Ekkert rykið megnar mót oss
meðan notað getum PROTOS*.
PROTOS RYKSUOAN
Endurbætt 1928.
Sýnd
og reynd heima
hjá þeim er þess óska.
Áður góð, nú betri.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
oigiiiiiuiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiítiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiitaiiiioiiiiiiiiiiiinii"*
Snjóhlífar, j
ótal tegundir. — Lágt verð. §
Haust- og vetrartískan í ár. 5
Skóhlífar — Helsingborg s
og margar aðrar tegundir. 5
mm
Lárus G. Lúðvígsson |
Skóverslun. 1
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBe
Kvikmyndir.
NÓTT í PAI{ÍS heitir mynd, sein
Gamla Bíó sýnir innan skamms, tek-
in af franska fjelaginu Alhatros Film.
Greifinn í Guér'nierhöllinni er dáinn,
og þegar i stað er gerður út lirað-
boði til Jiess að sækja son hans, sem
er i l’arís, og tilkynna honum tið-
indin. Hann finst á skemtistaðnum
Maxiiu I>ar sem hanri er að draga sig
eftir ungfrú Totoclie. Ungi greifinn
verður að halda lieiin Jregar í stað og
eftirlitsmaðurinn Julien hefir ekkert
á móti þvi, því lian er líka að draga
sig eftir Totoche. I3n eftirlitsttiaður-
inn er ekki allur þar sem hann er
sjeður; á daginn er hann á búgarði
seni hann á sjálfur og engan grunar
að Julicn Phamphilla sje sami mað-
nrinn og Julien eftirlitsmaður á Max-
im. Hann á fallega dóttur. Nú vill
svo til að ungi greifinn kemst i kunn-
ingsskap við þessa dóttur og biður
hennar. En Julien neitar liarðlega að
gefa samþykki sitt til )>ess, að dóttir
sín ’ giftist drabbara eins og unga
greifanum. sem sólundi ciguin sin-
um á Maxim á nóttunni. Gerast nú
margir skoplegir viðhurðir, en þeim
lýkur með þvi, að greifinn i'ær dótt-
urina en Julien fær Totoche. Myndin
er fjörug og skemtilega leikin.
TÓMAS FRACNDI. Fáar bækur hafa
hlotið jafn mikla frægð og hin töfr-
andi saga Harriet Beecher Stowe, sem
svo átakanlega lýsir lifi og aðhúð
svertingjanna i suðurfylkjum Handa-
ríkjanna. Sagan segir frá lífsferli
Tómasar l'rænda og fleiri svertingja,
sem ganga kaupum og sölum milli
stórbændnnna, og sæta vlðast hvar
ekki betri ineðferð en skepnurnar nú
á dögum hjá þeim inönnum, sein
kallaðir eru niðingar. bessi átakan-
lega saga gerist um miðja öldina sem
leið, skömmu áður en borgarastyrj-
öldin bófst í Bandarikjunum, en sú
styrjöld var mestmegnis háð út af
þrælalialdinu og lauk sem kunnugt er
með því, að ánauð svertingjanna var
afnumin.
Vist er um l>aft, að ckkert hefir
síiitt jafn mikið að mannúðlegri með-
ferð á svertingjunum og þessi fræga
skáldsaga, sem l>ýdd hefir verið á
mál nálcga allra menningarþjóðanna
i heiminum.
Nokkrar kvikmyndir liafo verið
gcrðar af þessari sögu og sú nýjasta
þeirra og fullkomnasta vcrður sýnd
á Nfija Bíó núna um helginn. Er
myndin iöng og ítarleg, í 13. þáttum
og nær mjög vel efni bókarinnar. ÖIi
efnismeðferð er ágæt og lcikurinn
eins og bcst verður á kosið, enda
hefir inyndin átt hinum bestu við-
tökum að fagua hvar sem hún hefir
vcrið sýnd. — Aðalhlutverkiu leika:
Margarita Fischer. Arthur Edmund
Carewe og George Siegmann, en Jaines
B. Lowe leikur lilutverk Tómas
frænda. Og allur hinn ytri útbún-
aður er gerður nákvæmlega eftir þvi,
sem rjettast er og er nákvæm eftir-
mynd af lieimilum og hátturn Banda-
rikjamanna fyrir tveimur mannsöldr-
um. Myndin er tekin af Universal.
I) VLB ÚIN K VIKM YNDALEIKKONA.
f Hollywood er inikið talað um at-
vik, sem kom þar fyrir nýlega og
mikið hefir verið lilegið að. Gloria
Swanson Jiefir som sje leikið heldur
illa á kvikmýndastjórana, sein telja
sjer það til ágætis, að þeir geti sjeð
á fólki, hvort það sje leikaraefni eða
ekki.
Gioria var einn dag á kaffiliúsi
með kunningjakonum sínum og voru
þær að tala um, hvort unt væir að
dulbúa sig svo, að þær þektust ekki.
Flestar stúlkurnar tóku þessu fjarri,
en Gloria Swanson kvaðst treysta sjer
til að dulbúa sig svo vel, að enginn
þekti liana, jafnvel ekki maðurinn
hcnnar. Og svo varð veðmál úr þessu.
Gloria fór heim til sín, setti upp
ijósa liárkollu og fór í ódýran kjól.
Hún tók sjer nafnið Rosalia Grey og
fór nú að heimsækja kvikmyndastjóra
og biðja þá uin atvinnu.
En livergi vildu inenn lita við henni.
Hvergi var hægt að nota hana fyrir
„statisia" og hcnni var alstaðar vísað
á dyr. Heilan dag gekk liún á milli
allra Hcródesa og I’ilatusa i Holly-
wood og kom lieini að kvöldi án þess
að verða nokkuð ágengt. — Daginn
eftir komst alt upp. Og sumir leik-
stjórarnir höfðu ekki verið upplits-
djarfir þegar þeir komust að öllu
saman.
“ NÝJA BÍÓ ——
Tómas frændi.
Kvikmynd í 13 þáttum eftir hinni
heimsfrægu skáldsögu Harriet Beecher
Stowe. — Aðalhlutverk ieika:
Margarita Fischer,
James B Lowe,
Arthur E. Carewe og
George Siegmann.
Aliir þurfa að sjá þessa tilkomu-
miklu mynd, sem lýsir ástandinu í
Ameríku áður en þrælastríðið var
afnumið. — Sýnd um helgma.
Vefnaðarvöru og fataverslanir.
Austurstræti 14,
(beint á mót Landsbankanum).
Reykjavík og á ísafirði.
Allskonar fatnaður fyrir konur,
karla, unglinga og börn.
Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði
í fatnað og til heimilisþarfa.
Allir sem eitthvað þurfa sem að
fatnaði lýtur eða aðra vefnað-
arvöru, ættu að líta inn í þessar
verslanir eða senda pantanir, sem
eru fljótt og samviskusamlega af-
greiddar gegn póstkröfu um alt land.
S. ]Ó H AN N ESDÓTTIR
Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI
| Diirkopp
saumavjelar, stignar og
handsnúnar, hafa ágæta
reynslu hjer á landi.
Verslunin Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
MiiiiiiDBiaitiiiaBiaiaiiiiiiiHiiiaiiiiiniii
i Kjarnfódur
'V allar tegundir send-
\ um við hvert á land
|| sem er gegn eftir-
I \
\ kröfu. Mælum sjer-
I ^ staklega með okkar
eingæfa kúafóðri.
M. R.