Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
SITT AF HVERJU.
Þið hafið eflaust einhverntíina eign-
ast segulstál, eða að minsta kosti lát-
ið segulmagna blaöið i sjálfskeiðingn-
um ykkar, svo að það hefir dregið
að sjer penna eða smánagla. Menn
þektu segulmagnið fyrir þúsundum ára
án þess að vita nokkuð nánar um eðli
þess og uppruna. Nú hafa menn lært
að framleiða segulmagn með rafmagni
og geta á þann hátt búið til svo sterk
Hjerna sjáið þið tvo ólíka menn.
Annar er of lítill en annar of stór.
Stóri maðurinn er Hollendingur og
lieilir Janne van Albert. Hann er 236
sentímetrar á liæð. Albert ferðast fram
og aftur til þess að sýna sig fyrir
peninga, en hann verður altaf að hafa
segulstál, að þau lyfta ekki aðeins
nöglum og þessháttar, heldur lika
hlutum scm vega mörg þúsund pund.
Svona segul-Iyftur eru mikið notað-
ar til að færa þunga hluti úr járni
úr stað.
Á myndinni sjáið þið segulstál, sem
er svo sterkt, að það dregur að sjer
þunga járnkúlu, sem tengd er við
jörðina með sterkri festi. Festin er
of stutt til þess að kúlan komist al-
veg að segulstálinu. En það er svo
strítt á keðjunni, að það liefir engin
áhrif þó maðurinn klifri upp eftir
henni.
Flugvjeiarnar hafa nálægt 35 klukku-
tima til þess að komast yfir þvert At-
lantshaf og loftskipin 60 tima, ef ekk-
ert er að veðri. I>ó manni þyki þetta
fljót ferð, er það samt ekkert hjá far-
artækjunum, sem menn eru nú farnir
að reyna að smíða, nefnilega flug-
elda-vjelunum. Þær eiga að fara
hraðar yfir en nokkurt farartæki lief-
ir nokkurntíma farið.
Þýskur flugmaður og stjörnufræð-
ingur lýsir þessum nýju furðutækjum
og ferðalögum með þeim á þessa leið:
Skipið cr eins og vindill í laginu,
en til hliðanna eru liylki fyrir flug-
eldana, sem knýja skipið áfram.
Flugstjórinn getur kveikt á þeim úr
sæti sínu. Þegar farþegarnir eru komn-
ir inn í skipið er öllum liuröum lok-
að vandlega og flugmaðurinn kvejkir
á fyrsta flugeldinum. Fer þá skipið á
stað eins og byssultúla, um 100 kiló-
metra, skáhalt upp í loftið. Flugmað-
urinn kveikir á nýjum flugeldi í hvert
Kola
Brauð
Sauma
Köku
Þil
Pappírs
Tau
Úrvalið mest. Verðið Iægst
Verslun
Jóns Þórðarsonar.
____________________-.□
♦ ♦
skifti sem skipið fer að hægja á sjcr.
Hraðinn er um tveir kílómetrar á
sekúndu, þvi þarna uppi er mótstaða
loftsins svo lítil. Ef skip færi með
svona mikilli ferð í loftinu niður við
jörðina, mundi það ofhitna af nún-
ingnum þegar i stað og hverjum
manni verða ólift inni í því.
Rúinum klukkutima eftir að skipið
fer frá Evrópu er það komið til Aine-
ríku. Þegar skipið nálgast áfangastað-
inn liægir það á sjer og tendir á
renniflugi.
Nýkomið
stórt úrval af
Dömuveskjum,
Dömutöskum,
Peningabuddum,
Seðlaveskjum,
Naglaáhöldum,
Ilmsprautum,
Myndarömmum,
Ávaxtaskálum,
Konfektskálum.
Blómsturvösum,
Silfurplett-
borðbúnaði.
4 Odýrast í bænum.
X VersL Goðafoss. X
X Sími 436. Laugaveg 5. %
♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
rúm með sjer, þvi hvergi getur hanit
fengið nógu stórt rúm á gistihúsun-
um. En litli maðurinn, sem stendur
fyrir framan hann er dvergur og lieit-
ir Toni. Ifann þarf ekki að hafa rúm
með sjer þegar hann ferðast, því
kommóður eru alstaðar til og hann
sefur aldrei eins vel og þegar búið er
um liann i kommóðuskúffu. Þriðji
maðurinn á myndinni er meðalmað-
ur á liæð.
Úrval af saumavjelum,
handsnúnum, stignum
og mótorvjelum.
Magnús Benjamínsson & Co.
S(mi 249. Reykjavfk.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjöt.......í 1 kg. V2 kg. dóum
Kæfa.......- 1 — >/j — —
Fiskabollur . - 1 — */j — —
Lax........- ‘/j— —
fást f flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, met
því gætið þjer eigin- og alþjóðar-
hagsmuna.
♦ r
Líkast smjöri!
StllQRLÍKÍ
Símar:
27 — 2127 — 2183
Símnefni: FOSS
Hafnarstræti 18
Elsta, besta
og þektasta
ryksugan
er
Nilfisk.
Aðalumboð
hjá
EaftælíjaTerslun
Jón Síprðsson.
Austurstr. 7.
NOTUÐ
ísiensk frí-
merki
kaupi jeg ætlö
hæsta veröi.
Verðlisti sendur
ókeypis, þeim
er óska.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
Ási — Reykjavik.
Augiýsingar yðar Í"’.ÍSS.“U? SS.b“! Fálkanum.
t