Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Ef þjer viljið eign- ast nýtísku húsgögn, þægileg og vönduð, þá lítið þangað, sem mest er úr að velja. Góð húsgögn auka heimilisánægjuna. úCúscjGgnaversí. Crlings %36nssonar m Grammófónar: Borðfónar 20 teg. frá 30 kr. Ferðafónar 3 teg. frá 50 kr. Skápfónar 6 teg. frá 270 kr. Harmonikur 20 teg:. einfaldar frá kr. 7.50, tvöfaldar frá kr. 28.50, fimmfaldar frá 350 kr. Munnhörpur 30 teg. Möny þúsund grammófónplötur fyrirliggjandi. Heildsala. Laugaveg 24. Sendum um alt land gegn eftirkröfu. Fálkinn Smásala. Sími 670. Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. MpmmwN Reykjavík. OOí3£300C30CJOt3 00QC}(30£3£3£30000 £3 O “ O o o o o o Q O Ö Fjölbreylt sýnishornasafn hjá O TAGE MÖLLER. Ö Sími 2300 (heimasími 350). Mjóstræti 3. O OOOO OOOOC3 o o o o ooooooooooo o AS, Halby & Schjelderup's Eftf. | Kaupmannahöfn. SILKI. IS/S. */*/*/*/*/*/*; Frá fslandi til Ameríku fer hann því um Bergen og þaðan með skipum vorum. — Leitið upplýs- inga hjá umboðsmanninum Nic. Bjarnason, Rvík. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo< o < Sparið rafmagnið \ Dragið niður í lampanum. < < Með því að skrúfa þetta litla áhald í lamp- ( ann yðar * staðinn fyrir peruna, og setja 5 svo peru í þetta stykki, þá getið þjer aukið < og minkað ijósið eftir vild, eins og í gömlu Á' 3 olíulömpunum. Sparar straum. Sama hvaða fk pera er, upp að 40 watts. — F æ s t h j á Eiríki Hjartarsyni, Laugav. 20 B. Sími 1690. < oooooooocooooooooooooocoooooooooooooo< •ai æ yfc -m ^ =n£ & m JníínírmWIiKririWiMííiTiJrr.TOíirífn •4J: *tf» ÍIm ijj; Fóðraðir m Karlmanns-skinn- m hanskar jjjj rjf; nýkomnir f stóru úrvali. jjjj HANSKABÚÐIN. Æ at at m m m m at agkÉ lettttorskc .mecikotinje- Hygginn ferðamaður velur: krókaminstu |Q;3;nQ þægilegustu I “ I U I 11 d.. og ódýrustu KRISTMANN GUÖMUNDSSON: ARMANN OG VILDlS „íslendingurinn Kristmann Guðmundsson, sem frá l>vi að hann gaf fyrst út bók a norsku fyrir nokkrum árum, hefir notið mikiliar athygli, liefir i ár skrifað bók, sem liefir mikið bókmentagildi. Efnið kann að virðast ömur- legt — en höfundinum hef- ir tekist að vefa látlausu og eðlilcgu gamni inn i lýsing- arnar á sjúkdómslifinu, svo hókin er alls ekki raunaleg. bvert á móti tekst liöfundin- um að koma inn hjá lesand- nnum þeirri sömu von og Irú, sem sjúklingurinn liefir fram að þvi slðasta, von hins úkúganiega lifsvilja“. Inge Debes í „Nationen“. „Jeg gæti trúað, að per- sónurnar væru sannar lýs- ingar, frá íslensku sjónar- miði, ótamdar, en sterkar, tilfinningarikar, stoltar og ó- þjálar en gjarnt til ihugun- ar og djúpra iiugleiðinga um lífsgáturnar. — Aðalstyrkur bókarinnar liggur í lýsing- unum á iiinum mörgu per- sónum, sem koma þarna við sögu, og það er einkum i þessu, sem maður veitir hin- uin liugsandi og gáfaða liöf- undi eftirtekt“. K. Elster í „Aftenposten“. Verð : kr. 7.75, innb. kr. 10.75. H. ASCEHOUG & CO. FÆST Á AFGREIÐSLU „FÁLKAKS“ Austurstræti 6 — Rvík. Reykjavík, 24. nóvember 1928. TrúitS mjer einni fyrir þvott- inum. Meö mestn varúð næ jeg burt öllum óhreinindum, án ]>ess að skemma tauið minstu ögn. Jeg held ljereftum hvít- um sem mjöll, ullardúkum fögrum sem rósum. Með þvi að nota ljelegar sápur til þvotta eyðið þjer tugum króna á ári í slcemdu líni og fatnaði. Látið mig vinna hjá vður allan ársins hring. Tauið mun endast margfalt lengur. Þvott- urinn verður fallegri, og þjer komist að raun um helmings hagnað af uppliæð þeirri, sem þjer árlega notið fyrir lakari sáputegundir. Munið eftir mjer næst þeg- ar þjer kaupið sápu. Jeg sit i öllum búðarhyllum bæjarins og bíð eftir yður. — Ekkert heimili á landinu <ætti að vera an min. Yðar einlæg, SólsUissáp. 17 ára stúdent við iðnfræðiskólnnn i Northliampton, Charles Slow, fjekk nýlega stöðu lijá rafmagnsfjelagi þar i borginni, sem forstöðumaður rann- sóknnrstofunnar. I.aun hans voru á- kveðin 50,000 kr. á ári. Það var ekki lítið fyrir 17 ára ungling.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.