Fálkinn - 12.01.1929, Page 15
t' Á L K I N N
15
Framh. frá 2. siðu.
ætlar að sýna heiminum að Bretar
£eta gert ekki lakari kvikmyndir en
aðrar þjóðir. Heitir fjelagið „British
Internationai Film Co.“. Ein af fyrstu
myndum þessa fjelags var „Hnefaleik-
arinn“, sem Gamia Bió sýnir bráð-
lega. Og er það til merkis um vin-
aældir Itrissons, að fjelagið fjekk liann
til þess að leika aðalhlutverkið í
þessari niynd og greiddi honum hærri
laun fyrir, en nokkrum kvikmynda-
leikara hafa verið greidd í Evrópu. —
„Hnefaleikarinn" er afbragðs góð
mynd, og með henni hafa Englend-
ingar rekið af sjer slyðruorðið, því
hún jafnast fyllilega á við bestu
nmeríltanskar myndir sömu tegundar.
Enda ber enskum blöðum saman um,
®ð „Hnefaleikarinn" sje besta mynd-
in, sem nokkurntima liafi verið tekin
i Englandi.
Við lækjarniðinn.
Smásaga eftik LUDVIG GORM.
I>egar Pintleliner verkfræðingur dó
ljet liann eftir sig ekkju i litlum efn-
um. Að vísu átti liún að nafninu til
húsið ásamt litlum garði, en eftir-
launin voru svo lítil, að liún gat ó-
mögulega lifað af þeim. Þessvegna
varð hún að taka þvi boði, sem bæj-
-arstjórnin gerði henni: sem sje að
bærinn eignaðist liúsið, en liún fengi
ókeypis húsnæði i tveimur herbergj-
um uppi á lofti í rafstöðinni, meðan
hún lifði. Jafnframt var Jífeyrir
hennar aukinn að nokkrum mun, svo
•að hann Jirökk lienni fyrir lifsnauð-
synjum. En heldur ekki meira.
Þessu Jiafði verið ráðstafað svoua
fyrir forgöngu og tilstilli áhrifarikra
manna i bænum, sem liöfðu fyrrum
þekt verkfræðinginn og fengið hann
til þess að byggja rafstöðina. Bænd-
urnir sem áttu heima þarna i ná-
grenninu liöfðu verið á móti byggingu
rafstöðvarinnar, því þeir liöfðu engan
skilning á, að rafmagnið gæti liomið
þeim að nokkrum notum.
Það var engum erfiðleikum bundið
nð byggja rafstöð á_ þessum stað, þvi
nð i læknum sem rann um þorpið
voru tveir smáfossar livor upp af öðr-
um, rjett hjá þorpinu. Annar þeirra
hafði áður verið notaður til þess að
reka vatnsmyllu.
Aðal verkið var það að reisa liús-
ið, setja upp vjelarnar og byggja
stóra stýflu. Og nú sogaðist vatnið
gegnum túrbínurnar dag og nótt, með
hávaða sem aldrei varð hlje á.
Þarna lijó frú Pintleliner í litlu
herbergjunum sínum tveimur. Henni
var altaf ilt i liöfðinu vegna þessa
sífelda niðs og gauragangs frá raf-
stöðinni, þvi liún var orðin svo göm-
iil, að liún gat ómögulega vanist lion-
um. Áður en hún flutti liöfðu kunn-
ingjar liennar sagt lienni, að liún
mundi liráðlega verða svo vön niðin-
um, að liún liætti að taka cftir hon-
um, og þetta liafði hún líka lialdið
sjálf. En það var eins og liún væri
altaf með suðu fyrir eyrunum nú orð-
ið, jafnve] þó liún færi inn í þorpið.
Og þangað fór liún á hverjum degi
af fært var veður, og dró að heim-
ilinu, verslaði i sömu stöðunum og
hún hafði gert í öll þessi ár, frá því
að hún fluttist á Jiennan stað með
manni sinum. Það var eins og hún
væri hætt að geta hreyft fæturnar —
hún leið áfram, með staf í annari
hendinni og körfu á liandleggnum
hinumegin. Hún liafði fengið slag
fyrir nokki-um árum, og siðan varð
hún altaf að ganga við staf. f búðun-
um sagði hún ekki nema það allra
minsta sem Jiún komst af ineð, hún
talaði ekld einu sinni við grannlion-
una sem Iiom með mjólkina til lienn-
«1" á hverju kvöldi, — ekki heldur við
rafstöðvarstjórann, sem bjó í sama
húsi og hún, ásamt konu sinni og
litlu barni.
Hún svaf mjög illa á nóttinui, því
aldrei suðaði niðurinn í eyrum henn-
ar eins og þá. Hún lá löngum and-
vaka og liugur hcnnar hvarflaði þá
ávalt til liðinna daga, til góðu dag-
anna þegar hún lifði liamingjusöm
með manninum sínum sáluga. Og hún
hugsaði uin börnin sín, eins og þau
höfðu verið þá — þegar þau voru lit-
il og Ijeku sjer úti i garðinum henn-
ar. Sonur liennar liafði lokið námi
og fengið verkfræðingsstöðu lijá stóru
fyrirtæki í Wien. Svo kom striðið —
liann fór þangað og kom aldrei aftur.
Dóttir henna’r liafði gifst i Norður-
Þýskalandi. Hún fjekk línu frá lienni
stöku sinnum og myndir af barna-
börnum sinum, sem hún aldrei hafði
sjcð.
Já, fyrrum daga hafði henni liðið
svo vel, en nú var alt svo ömurlegt í
kringum hana og hún svo mikill ein-
stæðingur. Lífið öldungis án allrar til-
breytingar. Húri heyrði í sífellu nið-
inn frá fossinum og sargið í rafvjel-
unum.
Þrcj'tt augu hennar sáu livorki
landslagið nje mennina. Hún var fyr-
ir löngu hætt að sjá hve fagurt var
á vorin, þegar trjen laufguðust og
grænkuðu og fuglarnir sungu dýrð
jarðarinnar lof. Hún lieyrði ekki
fagnaðaróp og gleðihlátra barnanna
þegar þau voru að leika sjer úti í
guðsgrænni náttúrunni. Hún tók held-
ur ekki eftir snjónum sem lagðist á
f jallalindana á haustin og smáfærð-
ist svo niður i þorpið. Hún liorfði alt
af beint fram fyrir sig.
Eina nóttina sem oftar var liún
andvaka og settist upp í rúminu sinu.
Það var tungsljós úti svo að liún leit
út uin gluggann og varð litið á hól-
inn hinu megin við lækinn. Þar kom
hún auga á Kristsmynd á krossinum,
— liún blasti þarna við i tunglsljós-
inu. Þessari mynd hafði liún aldrei
tekið eftir áður. Hún steig fram úr
rúminu og gekk út að glugganum til
þess að sjá þetta betur. Hún fjell á
knje, studdi olbogunum í gluggakarm-
inn og spenti greipar. Og það var eins
og myndin þarna hinu megin seiddi
frá licnni allan sóninn, sem liafði
verið fyrir eyrum hennar. Hún heyrði
engan nið frá læknum, engan hávaða
frá vjelunum.
Morguninn eftir vaknaði hún seinna
en hún átti vanda til. Hún vissi ekki
livernig liún hafði komist út að glugg-
anum og upp í rúmið aftur. Hún
hafði sofið vel, betur en í mörg ár.
Nú heyrði liún aftur niðinn og gekk
út að glugganuin og leit út. Krossinn
með kristmyndinni stóð þarna enn, —
liann hafði staðið þar i fjölda mörg
ár. Og nú fór hún að liugsa um, livað
ciginlega liefði liorið fyrir sig þarna
í glugganum um nóttina.
Smám saman, en ofur hægt, fóru
nýjar hugrcnningar að gera vart við
sig í brjósti hennar. Hún fór að efast
um lœrdóma kirkjunnar og um rjett-
mæti hinna margvislegu kirkjusiða,
sem hún hafði trúað á alla æfi. Hún
hafði ávalt sótt kirkju, livað sem á
móti bljcs.
Hún hafði sjeð Kristmyndina um
nóttina þarna i tunglsljósinu, liinu
megin við lækinn. f nótt liafði liún
reynt, að hinn krossfesti gat tekið á
sig þjáningar liennar, Ijett af lienni
— að minsta kosti um stund.
Hún liafði haft mikið af mótlæti og
þjáningum að segja. Fyrst hafði son-
ur hennar fallið i ófriðnum, og mað-
ur hennar liafði látist frá henni með
sviplegu móti. En Kristur mundi ekki
ljetta þjáningar hennar einnar lield-
ur lika hinna, sem áttu við mótlæti
að stríða. Og hún vissi að það voru
fleiri en hún, sem liann þurfti að
sinna.
Þegar dimt var á nóttinni svo að
lnin gat ekki sjeð krossmarkið, var
cins og alt yrði henni erfiðara. Hún
gat legið vakandi tímunum saman og
*
Saumavielar
UESTA
ódýrar og góðar útvegar
Heildv. Garðars Gíslasonar,
Reykjavík.
Líkast smjöri!
s
nmn
s
M10RLIKI
látið niðinn í fossinum halda vöku
fyrir sjer, en nú liuggaði hún sig við
það, að þegar birta tæki mundi hún
sjá krossmarkið aftur, og þá mundi
alt veitast ljettara.
Nágrannarnir gátu ekki fundið
neina breytingu á lienni frú Pintlehn-
er og cngan mun á hátterni hennar.
Þeir tóku aðeins eftir því, að lienni
varð oft gengið yfir brúna, sem lá
yfir lækinn rjett fyrir neðan fossinn,
og þaðan fór liún upp að krossmark-
inu og baðst þar fyrir i hvert sinn
sem hún kom þangað. Þetta gerðu
engir aðrir i jiorpinu og þvi þótti það
skritið. Hún liafði heldur ekki haft
þetta fyrir vana áður. Hversvegna
hafði hún tekið upp á því, að biðjast
fyrir einmitt þarna?
En innri maður hennar gömlu frú
Pintlehner hafði tekið afar miklum
stakkaskiftum. Mestan hluta dagsins
dvaldi liún þarna i herbergjunum sín-
um i þessum sifelda drynjanda frá
rafstöðinni og fossinum, og hún var
farinn að lialda að þessi sikveljandi
og óaflátanlegi niður mundi fylgja
sjer í annan heim, er hún loksins yrði
laus við jarðvistina.
En svo var það eina nótt, að hún
vaknaði við að tunglsljós var úti, og
hún skreiddist fram úr rúminu og
kraup á knje út við gluggann. Hún
sá krossmarkið greinilega því tunglið
var óvenjulega hjart. Hún liað um
hjálp, en niðurinn fyrir eyrunum á
henni var þó sá sami eftir sem áður.
En alt í einu sýndist henni armar
Kristsmyndarinnar lireyfast og rjett-
ast út i áttina til sín. Og í sama bili
varð liún þess vör, að máttur færðist
í allan likama liennar, sem áður
hafði verið máttvana. Hún opnaði
gluggann og steig út, niður á jörðina.
Hún einblíndi á Kristmyndina og leit
ekki af lienni. En alt í einu hvarf alt
umhverfið henni og hún sá ekkert
nema breiðan og sljettan veg lieint
fram undan sjer.
Hún fann eklii að liún dytti, —
vissi það eitt að þó að hún liefði
dottið þá hafði liún ekki meitt sig.
Og liún fann að einliver tók í hand-
legginn á henni.
Morguninn eftir fundu nokkrir
menn liana rekna upp á cyri i lækn-
um skamt fyrir neðan rafstöðina.
Hana hafði reltið þar upp. Friður og
sæla skein út úr andliti hennar. Og
mennirnir tóku ofan höfuðfötin sin
og báðust fyrir.
Litla Bílastööin
Lækjartorgi
Bestir bílar.
Besta afgreiðsla.
Best verð.
Sími 668 og 2368.
Málninga-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
MfHHRíMN
I®* Reykjavík.
Aðalumboð fyrir
Penta og Skandía.
C. Proppé.
▼
t
♦
i
NOTUÐ
íslensk frí-
merki
kaupi jeg aet(0
haesta verði.
Verðlisti sendur
ókeypis, þeim
er óska.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
Ási — Reykjavik.
Framköllun. Kopiering.
Stækkanir
Carl Ólafsson.