Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
GAMLA BfÓ
Æfintýri
farandsalans.
Paramount gamanmynd
í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
Richard Dix
Gertrude Olmstead.
— Sýnd um helgina. —
MALTÖL
Ðajerskt ÖL
PILSNER
Dest. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
□2
Rafmagnstæki sem notuð
eru um allan heim.
PROTOS
RYKSUGUR
BÓNVÉLAR
BVOTTAVÉLAR
HÁRÞURKUR
HITAPÚÐAR
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
A
iiiiiiiiiii!iiliil[in'!nmiTn»iin'Hiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii.hnllliihliiili,. iM:II,i.!,;i,ii.........
0
Tau-legghlífav
fyriv karlmenn og kvenfólk
er nýjasta tískan.
Fallegt úrval af legghlífum hjá okkur.
Lárus G. Lúðvígsson
Skóverslun.
~'m" NÝJA BÍÓ ................
Brúðka upsdagurinn
hans Tom.
Sprikl-fjörugur gamanleikur
í 7 þáttum
með skopleikaranum fræga
Reginald Denny
f aðalhlutverkinu.
— Synd um helgina. —
Vefnaðarvöru og fataverslanir.
Austurstræti 14,
(beint á mót Landsbankanum).
Reykjavík og á ísafirði.
Allskonar fatnaður fyrir konur,
karla, unglinga og börn.
Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði
í fatnað og til heimilisþarfa.
Allir sem eitthvað þurfa sem að
fatnaði lýtur eða aðra vefnað-
arvöru, ættu að líta inn í þessar
verslanir eða senda pantanir, sem
eru fljótt og samviskusamlega af-
greiddar gegn póstkröfu um alt land.
S. JÓHANNESDÓTTIR
Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42.
Feitasta kona i heimi, Maud Weiss,
ljest nýlega i Aineriku. Hún ætiaöi
að mcgra sig og tókst að losna við
150 pund af fitu á nokkrum mánuð-
um, en áður vóg hún 300 pund. En
þessa „lieilsubót“ þoldi Maud ekki.
Kvikmyndaleikari i Búdapest hefir
tekið sjer fyrir hendur að stofna Val-
entinofjelag. Því er ætlað að halda á
lofti minningu hins vinsæla kvik-
myndaleikara. Einu sinni á ári gengst
fjclagið fyrir sorgarathöfn i minningu
hins látna. — Árstillagið er 20 kr.
Um daginn var vcrið að gera við
sæsíma, scm bilað bafði fyrír vcstan
Ameriku. Þegar endinn var dreginn
upp kom i ljós að á lionum Iijekk
hvalur, 20 smálestir að þyngd. Hann
hafði bitið i endann og fest þannig
að hann gat ekki losað sig.
í Parisarborg hefir verið borað eft-
ir heitu vatni i jörðu niður. Á 534
metra dýpi hittu menn á heita vatns-
æð. Vatnið er 24 gr. heitt og verður
notað til hitunar og í sundhöli þar
i borginni.
Dóttir Carusos, hins heimsfræga
söngvara liefir ágóðaliluta af sölu á
grammofónpiötum föður sins. Hann
liafði arfleitt hana að þvi. Tekjur
stúlkunnar námu fyrra ár samtals 2
miljónum króna.
Mr. Sheppard og kona lians í New
Vork eignuðust um daginn sitt 30.
barn. Nítján þeirra lifa. Hann er 73
og 53 ára.
Bóndi nokkur i nánd við Osló kom
um daginn inn i hænsnahúsið sitt og
fann þar eina iiænu dauða á gólfinu.
f einu horninu lá dauð rotta, ákaf-
lega stór. Rottan hafði bitið liænuna
svo bún drapst, en þá liafði augsjá-
anlega lianinn komið á vettvang, ráð-
ist á rottuna — og drepið liana.
— Þ.jer sögðuð að jeg ætti að reka
út úr mjer tunguna, læknir, og svo
litið þjer ekki cinu sinni á liana.
— N'ei, jeg þarf þess ekki með. Jeg
vildi bara liafa frið fyrir málæðinu
í yður, mcðan jeg skrifaði lyfseðilinn.
„Brúðkaupið lians Tom“ heitir gam-
anmynd, sem NÝJA BÍÓ sýnir núna
um lielgina. Leikur Reginald Denny
aðalhlutverkið. — Efni myndarinnar
verður ekki rakið iijer, en þess má
geta, að myndin hefir nóg að bjóða
af skringilegum atburðum, svo að
enginn þarf að láta sjer leiðast með-
an hann horfir á myndina.
„Æfintýri farandsalans" er skemti-
leikur, tekinn af Paramount-fjelaginu
og leikur Richard Dix aðalhlutverkið.
Gerist myndin á gistihúsi i Kalifornia
og segir frá ungum farandsala, sem
neyðist til að láta cins og liann sje
miljónamæringur. Gengur sá leikur
ljetur en vænta mátti. — Myndin
verður sýnd i GAMLA BÍÓ á næst-
unni.
Kvikmyndir.