Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
Solinpillur
eru framleiddar úr hreinum
jurtaefnum, þær hafa engin
skaðleg áhrif á líkamann, en
góð og styrkjandi áhrif á melt-
ingarfærin. — Sólinpillur
hreinsa skaðleg efni úr blóð-
inu. Sólínpillur hjálpe við
vanlíðan er stafar af óreglu-
legum hægðum og hægðaleysi.
— Notkunarfyrirsögn fylgir
hverri dós.
Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst
hjá hjeraðslæknum og
öllum lyfjabúðum.
Sfmi 249. Reykjavfk.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjöt.........I 1 kg. Va kg. dóum
Kæfa.........- 1 — '/2 — —
Fiskabollur . - 1 — 'h — —
L a x........- V2 — —
fást I flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, með
því gætið þjer eigin- og alþjóðar-
hagsmuna.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
4
♦
4
Vefnaðarvörur
úr ull og baðmull.
4
4
4
4
4
| Allskonar fatnaðir J
4 ytri sem innri 4
4 ávalt fyrirliggjandi. 4
r ...... ..........
Hálsbindi,
T reflar.
Skrautlegt úrval.
Versl. Torfa Þórðarsonar
Laugaveg.
-
Ávalt fjölbreyttar birgðir af
HÖNSKUM fyrirliggjandi.
HANSKADÚÐIN.
Fvviv kvenfólkið.
Kvikmyndaleikara-
hjónaband.
Myndin hjer að ofan er af tveimur
frægum kvikmyndaleikurum vestan
hafs, Dolores Costello og John Barry-
more. llafa ]>au verið gefin saman i
hjónahand mjlega. — Hvað skgldi
]>að standa Iengi?
Einkenni kvenna.
Enskur piparsveinn, sem liafði ferð-
ast um þrjátiu lönd víðsvegar um
heim, hefir nýlega skrifað grein í
„Daily Mail“ þar sem hann gerir til-
raun til að lýsa konum ýmsra þjóða.
Byrjar hann á kvenfólkinu i Banda-
ríkjunum og segir:
„jeg verð að viðurkenna, að kon-
urnar i Bandaríkjunuin eru friðar,
gáfaðar, fjörugar og alúðlegar. Þær
hafa næman smekk fyrir fögrum
klæðaburði og kunna sig vel i sam-
kvæmislííinu. Amerikukonan talar við
manninn sinn um kaupsýslu og eggj-
ar hann til stórræða. Það er fjörgandi
að tala við þær. — En hún krefst
þess að maðurinn sje þræll hennar og
flestir Ameríkumenn eru liræddir við
konuna sina. Hún reynir að vita
ieyndustu hugrenningar mannsins
sins. Hún veitir nágrönnum sínum at-
liygli og reynir að skáka þeim. Hún
er aitof aðsúgsmikii og valdagjörn.
Japanska konan er algjör andstæða
hinnar fyrnefndu, hljúg, mild og und-
irgefin. En til lengdar verður vestur-
landabúinn þrautleiður á henni, því
hún er alt of ósjáifstæð og alt of hlíð.
Franska konan er of skrautgjörn og
„charmerandi“ til ]>ess að hún sje
húsmóðir eftir Englendingsins skapi.
Það er sagt að til sjeu mörg ham-
ingjusöm hjónabönd milli Frakka og
enskrar stúlku en ekkert milli Eng-
lendings og franskrar stúlku. Þær
krefjast meiri siðfágunar og ytri
kurteisi í hjónabandinu, en nokkrum
Englending er unt að temja sjer.
Norðurtandakonur liafa einkenni
franskra stúlkna en auk þess eru
þær duglegar húsinæður. Sænsku
stúlkurnar eru með þeim fegurstu í
heimi, best siðaðar og smekkiegast
klæddar.
Um ensku stúikurnar segir hann, að
þær sjeu og verði besti förunauturinn
á lífsleiðinni. Þær hugsi vel um heim-
ilið, sjeu tryggar og dagsfarsgóðar. En
þeim liætti til að meta heimilið og
hörnin meira en manninn sinn.
Þessi fróði piparsveinn mun ekki
hafa komið til íslands, svo að því
miður er ekki hægt að segja frá áliti
hans á íslensku kvenfólki.
Hugulsemi.
Á dönskum baðstað kom það fyrir
í haust, að margar frúr, sem voru þar
saman komnar, tóku upp á því að
halda basar og átti ágóðinn að renna
til einhvers líknarfyrirtækis. En þarna
var fátt um söiumuni, og var því tek-
ið til þess bragða, að ung og frið
kona, sem þarna var, gaf ieyfi til þess
að láta selja hæstbjóðanda einn koss,
sem hún lofaði að innleysa. Fyrst í
stað buðu margir, en svo smáhækk-
uðu boðin, og þegar komið var upp í
150 krónur voru ailir hættir nema
tveir. Annar þeirra var feitur og þrút-
inn maður vel miðaldra, iiitt ungur
kaupmaður og snyrtilegur, sem livorki
hafði neina sjerstaka löngun til þess
að sýna góðgjörðasemi eða lóta taka
eftir sjer, en ógjarnan vildi, að þessi
fagra kona þyrfti að seija koss sinn
feita durginum. Þeir huðu og buðu
þangað til loks að sá feiti rauk út og
var liinn reiðasti, en kossinn var sieg-
inn unga manninum, fyrir 200 kr.
Ungi maðurinn greiddi fjeð og kysti
siðan prúðmannlega hönd ltonunnar.
— Hversvegna datt yður í liug, að
hjóða svona hátt? spurði hún.
— Jeg gerði það einungis af liug-
ugsemi við yður. Jeg vildi forða yð-
ur frá, að láta þennan munaðarsegg
kyssa yður.
— Þakka yður fyrir, herra minn.
Það var mjög vel hugsað. Það var
nefnilega maðurinn minn, sem bauð
á móti yður!
Skammir um kvenfólkið.
Einhver sem ckki vill láta nafns
sins getið, hefir ungað út eftirfarandi
spakmælum um kvenfólkið. Við birt-
um þau og vonum, að kvenþjóðin geti
látið hlaðið fá eitthvað til endur-
gjalds um karlmennina:
Ef kona segir að hún hafi óbeit á
gullhömrum, þá skaltu segja henni
þá, og vita hvernig liún tekur þeim.
Hugsunarlausar konur verða oft
meira ills valdandi en slæmar konur.
Fyrir aldamótin mat kona karl-
mennina eftir persónulegum eigin-
leikum þeirra. Nú metur liún þá eft-
ir bifreiðinni sem þeir eiga.
Þegar kona segist vera ljót, þarf
hugrakkan mann til þess að mótmæla
því ekki.
Konan sem spyr þig ráða, iætur sjer
aldrei detta í hug að fara eftir þeim.
HAGSÝN IIÚSMÓÐIR.
— Finst yður að ]>að gangi minna
i súginn hjá yður, frú Guðrún, síðan
þjer fóruð að sjóða matinn sjálf?
— Já, biðjið þjer fyrir yður. Síðan
þessi útlærða eldhússtúlka fór frá
mjer, hefir maðurinn minn ekki
borðað hálft við það, sem hann gerði
óður.
* ♦ »
000£JC3C3í3ÖBÖ£3í3C3£3C3C3C3£S£3f3ÖC3C5ö£3
o o
o
(3
O
O
O
O
O
O
O
o
o
o
o
o
o
o
o
Veggfóður
03
Linoleum
er best að kaupa hjá
P. J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3. Sími 1406.
OOOOOOÖOOO O O O OOÖOOOÖOÖÖÖ
1 ■
Til daglegrar notkunar
„Sirius“ stjörnukakaó.
Oætið vörumerkisins.
PEÐ ECO-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Vandlátar húsmæður
nota eingöngu
Van Houtens
heimsins besta
Suðusúkkulaði
Fæst í öllum verslunum.
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
L