Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N SUNDHOLLIN í REYKJAVIK <2» Prursrsm yrvo Hjer birtast nofckrar eftirmynd- ir af teikningum þeim, sem húsameistari rikisins hefir gert að væntanlegri sundhöll hjer i Regkjavík. — Verður hún með stærstu húsum í borginni, lengd- in rúmir 50 metrar og breiddin á húsinu sjálfu og álmu }>eirri sem sjólaugin er í um 39 metr- ar. Aðallaugin verður tvískift en þó þannig að hægt sje að nota hana sameiginlega. Er öll lengd Spánn er frekar nokkru öðru landi land spilafýsnarinnar og hlutaveltur og lotterí eru þar mjög tíð. Frægast allra er jólalotteríið. Það er dregið um jólaleitið og hafa ]>á vcnjulega selst miðar fyrir um 125 miljónir peseta. Stjórnin spænska stendur ]>ak við fyrirtækið og kaupir sjálf fyrir ríkisins hönd miða fyrir 30—40 mil- jónir peseta. Ilaginn sem dregið er, er uppi fót- ur og fit um allan Spán. Því það er tæplega til sá Spánverji, sem ekki vili reyna lukkuna á jólalotteríinu. Stærsti drátturinn er 15 miljónir peseta og hann fjekk maður i Madrid að þessu sinni. í fátækrahverfi ]>ar í horginni hafði fólkið slegið sjer saman um einn drátt, og vann 15,000.000 peseta. Merkilegast var þó að litið þorp i Avila hjeraðinu vann Í¥j miljón pes- eta. Erindreki stjórnarinnar, sem ferðast um land alt til þess að selja miða, ætlaði að fara fram lijá þessu þorpi, þar sem honum var kunnugt um, að uppskera hafði algjörlega laugarinnar rúmir 33 metrar. En sá hluti laugarinnar, sem notaður verður til kenslu cr grunnur, 1—IV2 metcr en sund- laugin 3% meter þar sem hún er dýpst. Sjólaugin er misdjúp, frá 1,30 til 3,1Ó metrar. Iílefar eru 14 handa börnum auk sam- ciginlegs klefa og handa full- orðnum eru 34 klefar i sam- bandi við ,aðallaugina og 14 í sambandi við sjólaugina, auk brugðist i fyrra og fólkið alt hlá- snautt. En hvað skeður? Hepnin var með því og nú eignaðist þorpsbúar meira fje, en þeir nokkru sinni höfðu haft milli handa. R A F M AGN / 1.1 K A M A N U M . Flestir hafa sjálfsagt einliverntima orðið þess varir, að þeim liefir „fund- ist“ einhver vera i nánd við sig, án þess að þeir þó hafi getað Iieyrt eða sjeð viðkomanda. Tveir læknar i Miinchen liafa nýlega gert uppgötvun sem máske getur ráðið ]>essa gátu. I>eir haida því nefnilega fram, að i hörundi liverrar inanneskju sje mik- ið af rafmagni, sem streymi úr lík- amanum, svo sem rafgeyniir væri þar inni. I>eim hefir tekist að „ná“ liess- um rafmagnsbylgjum á sex feta fjar- iægð frá mannlegum likama. (>14 lik framliðinna Kínverja voru nýlega send með gufuskipi frá San I'rancisco til Kina, til þess að þau verði grafin í Kinverskri mold. þrigg ja kerlaugaklefa. Sund- höllin á að standa við gatnamót Bergþórugötu og Barónsstígs. Á þakinu sunnanverðu verður staður fgrir sólböð. — Gert er ráð fgrir að sundhöllin sjálf kosti 312 þúsund Icrónur, en live mikið leiðslurnar kosta veit maður ekki enn. Verður kostn- aðurinn við sundhöllina því nokkru meiri en gert var ráð fgrir í fgrstu. í norðurhluta Minnesota-fylkis í Bandarikjunum er ógrynni af úlfuin. Nú hefir stjórnin gert út leiðangur tii þess að drepa varginn. Hún liefir sent tvær flugvjelar ú vettvong og er þeim ætlað að finna úlfaflokkana og granda þeim, suinpart með sprengi- kúlum og sumpart með riffilskotum úr flugvjelinni. Austurriskur visindamaður kveðst hafa fundið upp ráð tii þess að varð- veita nýmjólk óskeinda í margar vik- ur. Hann gerir það ineð því að veita rafmagnsbylgjum gegnum mjóikina. Á þann liátt drepur liann alla þá gerla,- sem gera mjólkina súra. Árið 1011 fór danskur inaður í Nehraska, Larsen að nafni, í mál við „jórtur-leður“-koriginn Wrigley af því hann liafði notað unibúðir, sem Lar- sen áður hafði látið gera um sitt tog- leður. Wrigley var loks dæmdur i fyrra inánuði til að horga Larsen 19 miljónir doilara í skaðabætur. Guðlaugur Torfason trjesmiður varð 75 ára 19. þ. m. KRISTMANN GUÐMUNDSSON : ARMANN OG VI LD I S „íslendingurinn Kristmann Guðmundsson, sem frá því að hann gaf fyrst út hók á norsku fyrir nokkrum árum, hefir notið mikillar athygli, hefir i ár skrifað bók, sem liefir mikið hókmentagildi. Efriið kann að virðast ömur- iegt — en höfundinum licf- ir tekist að vefa látlausu og eðlilegu gamni inn i lýsing- arnar á sjúkdómslífinu, svo bókin er alls ekki raunaleg. Þvert á móti tekst liöfundin- um að koma inn hjá lesand- anum þeirri sömu von og trú, sem sjúklingurinn hefir fram að því siðasta, von hins ókúganlega lífsvilja". Inge Debes í „Nationen“. „Jeg gæti trúað, að per- sónurnar væru sannar lýs- ingar, frá íslensku sjónar- miði, ótamdar, en sterkar, tilfinningarikar, stoltar og ó- þjálar en gjarnt til íhugun- ar og djúpra liugleiðinga um lífsgáturnar. — Aðalstyrkur bókarinnar liggur i lýsing- unum á liinum mörgu per- sónum, sem koma þarna við sögu, og það er einkum í þessu, sem maður veitir hin- um hugsandi og gáfaða höf- undi eftirtekt". K. Elster í „Aftenposten“. Vehð: kr. 7.75, innb. kr. 10.75. H. ASCEHOUG & CO. FÆST Á AFGREIÐSLU „FÁLKANS" Austurstræti 6 — Rvík. ■ SPÆNSKA JÓLA-LOTTERÍW. »

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.