Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 A FLUGI. Það er svo um flest samgöngutœki, a'ð eftir ]iví sem þau fullkomnast |>ess vandaminna verður að stjórna þeim. Nú getur liver óvitlaus maður lært að aka hifreið á örstutlum tima, en í bernsku bifreiðanna var litið upp til bifreiðastjóranna eins og ])eir væri ofurhugar. Það er ekki laust við, að menn liti talsvert upp til flugmanna, enda er ]>að ekki á- stæðulaust. En eftir mannsaldur verða allir bættir því. — Hjer á eftir verður sagt dálitið frá bvernig farið er að fljúga, og binu og öðru um hið merkilega samgöngu- tæki, sem nú er sem óðast að leggja undir sig alla veröldina. Þegar flugvjelin á að fara i ferð er liún skoðuð grandgæfilega, ekki sist hreyfillinn. Síðan eru bensin- og áburðargeymarnir fyltir og vjelinni ekið úr skúrnum út á flugvöllinn (bjer er átt við landvjelar).. Farþeg- arnir stíga inn í vjelina og farangr- inum er komið fyrir. Siðan er lireyf- illinn látinn fara á stað, flugmaður- inn er sestur í sæti sitt og nú reynir bann öll stýristæki og áhöld l>au, sem liann notar til stjórnar á hrcyflinum. Hafkveikjunni er brugðið á hreyfilinn og af til ]>ess að reyna bana og breyf- illinn látinn ganga með mismunandi braða. Ef alt er i lagi, gefur flug- maðurinn merki um að nú megi halda á stað og eru ]>á blakkirnar, sem liggja fyrir framan lijólin, til að vani.a ]>ví að vjelin renni áfram, drengnar til bliðar og vjelin ekur út á völlinn þangað sem best er að befja sig til flugs. Þegar þangað er koinið, •er vjelinni snúið upj> í vindinn, breyf- illinn settur á fulla ferð og bæðar- stýrið sveigt upp og þá lyftist vjelin. En af ]>vi að loftið er aldrei algjör- lega kyi-l, beldur með öldugangi, vaggar vjelin eins og bátur á öldu eftir að hún er orðin laus við jörðina og verður flugmaðurinn að beita stýr- inu til ]>ess að draga úr vcltunni, ef loftið er ókyrt. Þvi nær sem maður er jöi'ðu, því rneir kveður að l>ess- um öldugangi. Svo lengi sein eklcert verður að breyflinum er flugvjelin mjög öflugt farartæki, i böndum duglegs flug- manns. í Danmörku er t. d. til Klemm-Daimlervjel, senx til þessa hefir flogið yfir 2000 ferðir, án þess að nokkurntima bafi orðið nokkuð að. Á faij>cgaflugi er liugsað um það eitt, að balda rjettri leið og fljúga á sem öruggastan bátt, en ekki leika neinar fluglistii-. En bili lireyfillinn verður flugmaðurinn að lenda, liversu duglegur sem bann er. Þá grípur bann til renniflugsins og getur nxeð þvi valið sjer lendingarstað, sem er alt að f>—10 sinnum lengra undan, en bæð vjelarinnar er yfir jörðu. Þegar flugmenn fljúga yfir land, ]>ar sem fátt er um lendingarstaði fljúga ]>eir hcini mun bærra, sem lengra er á 'niilli lendingarstaða, til þess að þeim sje betur borgið ef vjeliii bilar. Eendingin er vandasamasta atriði flugsins, nema þvi aðcins að lending- arslaðurinn sje ]>vi betri. Flugvellirn- ir erlendis eru vitanlega alveg bættu- lausir, en ]>egar menn vcrða að neyð- arlenda á slæmum stöðum, cr það koniið undir fimi fluginannsins bvort alt fer vel. Venjuleg Icnding fer fram með þcssu móti: Þegar vjelin er 200 —400 metra yfir jörðu er lireyfillinn Stöðvaður og flugnxaðurinn bcinir vjclinni þannig, að bún korni ‘að jiirðu mót vindi með bæfilega langan flugvöll framundan sjer, Þegar vjel- in er koniin fast að jörðu er hæðar- stýrið sveigt upp og við það bcygir vjelin upp og dregur af bcnni ferð- ina, en cinmitt i sama bili og ferð- in er orðin ]>að litil að vjelin geti <‘kki haldist á lofti á stjelið að nema 'ið jörð. Hraði sá er vjelin ]>arf að bafa til að geta lialdlst á lofti, er misminunandi eftir þvi bver vjelar- tegundin er; geta sumar vjelar — þær vængstærstu i blutfalli við lireyfil- orku — lyft sjer á 40 knx. ferð en aðrar þurfa tvöfalda þá ferð til þess að fá flugmagn. Þegar balinn befir snert jörðina er hæðarstýrið sveigt betur upp svo að stjelið þrýstist nið- ur og verður eins og bemill á x’jel- inni og dregur af lienni ferðina. Af þessari ástæðu getur vjel lenl á miklu skemra svæði en bún getur lyft sjer á. Á siðari árum befir rnai’gt verið gert til þess að auka öryggi flugvjela — vanda vjelarnar sjálfar svo að slys komi síður fyrir, þó einliver vjelar- hlutinn bili. T. d. er nxi tvöfaldur stýrisumbúnaður í nálega öllum flug- vjelum. Grindurnar í vjelunum — og stundum vjelarnar allar, eins og t. d. Junker-vjelarnar ]>ýrsku — eru bygðar úr málmi, en áður voru þær úr trjc. Og vegna öryggis er það einnig með- fram, að menn eru farnir að bafa marga hreyfla í vjelunum. Það fer að liða að þvi, að maður geti komist livert á land sem vill i flugvjelum. Flugleiðir með föstum á- ætlunarferðum eru nú komnar um allan beim, í Evrópu eru flugleiðirn- ar yfir 30.000 km., í Ameríku 13.000 lun., í Afríku nær 0000 km., i Ástralíu 5000 og í Asiu 22000 lun. Á þessum vegalengdum eru fastar áætlunarferð- ir. Ameríkumenn flytja póst 4 sinnum á dag milli Allantsliafs og Kyrrabafs — yfir 4000 km. á 32 klukkutímum. Til þess að gefa nokkra hugmynd um flugið í Evrópu má liirta ofurlit- ið brot af dagsáætlunum frá Croydon, mestu flugstöð Englendinga, rjett við London. Ein vjclin fer með far]>ega sem eiga að komast til Kliafnar og Stokkholms, |>eir fivra að morgni og koma til Kliafnar um nónbil. Ilálf- tíma síðar fer önnur vjel frá Croy- don, bún kenxur til Köln urn bádegið og til Berlín um nón. Kl. 2 að nóttu fer flugvjelin frá Croydon með far- þega, sem vilja komast til Rússlands, — þeir eru 33 tíma á leiðinni. Vilji maður fara fljúgandi lil Afríku fer vjel frá Croydon kl. 0, kemur til Marseille um nón og næsta morgun fer maður með annari vjel frá Mar- seille um Toulouse og Spán til Mar- okko. Þetta er póstleið, sem flytur um 8 miljón brjef á ári. Flugfjelögin xitbúa áætlanir sinar likt og járnbi’autarfjelögin, með við- komu á ákveðnum tíma á þessum og þessum stað á leiðinni. Og vjelarnar lialda vel áætlun og liafa l>ægindi, sem taka fram skipum og járnbraut- um. Þar er enginn bristingur, engin kolastybba, og „sjóveiki" aðeins í af- tökum. Og vjelunum skilar fljótt á- fram: Fyrstu flugvjelarnar lóru með 22 km. braða á klukkustund — nú komast þær ájt að 500 km. á klukku- stund. Hvernig fer flugmaðurinn að rata, munu surnir spyrja. Vandinn er eng- inn ]>egar bjart er í veðri, ]>á sjest landið alt undir og þá er liægra að rata i loftinu en á jörðinni. En í dinimu þarf að gripa til annara ráða — og verst er flugmaðurinn staddur þegar þoka kemur yfir. Þá verður fhigmaðurinn að styðjast við áttavit- ann fyrst og fremst. En til þess að gera auðveldara að x’ata og til að finna lendingarstaðina eru menn nú farnir að byggja loftvita, sein kasla ljósinu eftir ákveðnum reglum og koma flugmanninum að sama gagni og gömlu vitarnir sjómanninum, — Þessir vitar eru eiiikum lendingarvit ar, bygðir við flugbafnirnar. Ennfrem- ur eru notaðir sjerstakir vitar til þess að sýna flugmaniiinum bvort tiltæki- legt sjc að lenda cða eklti. En þeir vitar, sem mestu þýðingu liafa fyrir flugvjclarnar, eru |>ó radio- vitarnir. Mcð þeim geta fluginennirn- i ávalt fengið gefna stefnuna senx þei .• eiga að fylgja. Og nú er unnið að ]>vi. að gera þessa vita sjálfvirka, þannig að ef vjelin vikur al' þeirri leið sen. liii n á að fylgja, kviknar á ljósi i ^£j.£j,£3.Q.CJ.e-000€i'00-Q>00€H3-0^| 9 I A1M lí I ,I< »<«.J .V >1)1: 9 0 9 0 9 9 9 0 Grasstrossur frá 3’’—10" Stálvírar „ 1/2"—3" Manilla „ 3k"—5" Keðjur „ Vð"—1 Vs" Akkeri fjölda stærðir. Vírmanilla frá 2"—3" Þessar vörur kaupa menn hvergi ódýrara en í Veiðarlærav. GEY8IR 9 0 9 9 9 9 0 9 9 9 Suðusúkkulaði, átsúkkulaði, Cacao er best og ódýrast. >VJ >.< >.< NVJ >.< >X >.< >.< y< >.< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y<y< aiiiimmigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* | Allskonar farfavörur I | þær bestu fáanlegu eru að | jafnaði ódýrastar hjá | ! Slippfjelaginu. i aiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimmmiiiiiiimiiiimiiimiiiiiimimmimimimimHiiiiiH tækjaboi’ðinu bjá flugmanninum. Víki liann of langt lil hægri kviknar á grænu ljósi, en stefni bann of langt < til vinstri kviknar á rauðu ljósi. Þá hefir prófessoriiin Belinx nýlcga fundið áhald til þess, að flugmenn viti jafnan hve langt þeir eru frá jörðu, og er )>að afar mikilsvert. Menii bafa að vísu baft bæðarmælir- inn, en liann sýnir aðeins hæð vjelar- innar yfir sjávarmá). En bitt getur lílxa komið sjer vel, ekki sist þegav flogið er yfir fjalllendi, að vita livað langt er til jarðar. Stundum befir það komið fyrir i þokum og myrkri að vjelar liafa „strandað“ — flogið beint á fjallseggjar og farist. En með |>essu ábaldi á flugmaðurinn að geta varasí þetta og bækkað flugið, þegar bann finnur að jörð er nálægt. A bverju ári koma nýjar og nýj- a öryggisráðstafanir til sögunnar og vjelarnar sjálfar verða æ öruggaxi. Fluginu fleygir áfram meö feikna- braða og skipulagsbundnar flugleiðir verða sífelt fleiri og lcngri. Engar brakspár nje kerlingabækur geta aftr- að þvi. Það seni er verslur þrándur i götu flugsins er þetta: Það er dýrt! E11 vitanlega xerður l>ess ekki lengi Litla Bílastöðin Lækjartorgi Bestir bíiar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. að biða, að þessi þröskuldur hverli einnig úr sögunni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.