Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 9
f' Á L K I N N 9 Síðasti fundur alþjóðasambandsráðsins fór fram i Lugano, vegna þess að loftslag er þar mildara en í fíenf, en Streseman utanríkis- ráðlierra Þjóðverja og fulltrúi þeirra í ráðinu verður að fara mjög varlcga með sig, sökum vanheilsu. — Mgndin sýnir hús l>oð, sem fundir ráðsins voru haldnir í, en það er aðal gistihúsið í Lúaano. Á Gotthardsbrautinni í Sviss lmfa menn bgrjað að nota nýja teg- und snjóplóga, og sjest hjer á mgndinni brautarlest með plög fgr- ir framan eimreiðina. Plógar þessir hafa fremst hjól með eins- konar snjóskóflum og er lijólið snýst mokast snjórinn iil hliðar og þegtist langt undan. Þegar lítill er snjór dugir að hafa snjó- plóga með liku sniði og járnin á jarðgrkjuplógum, en i miklum snjóþgngslum verður að hafa hina plógana. Um sama léýti og Norðmenn voru að halda hátíðlega minn- ingu Roalds Amundsen barst fregn um það norðan frá lngö, norðarlega í Noregi, að sjómenn hefðu fundið flöskuskegti þar, undirritað af Ámnndsen. Iíaup- maður einn norður þar hugð- ist að græða á skegtinu og bauð blöðunum það iil sölu. En fgrir tilmæli bróður Amundsens var lögreglunni fatið að grafast fgrir þetta mál. Llefir komið upp úr krafsinu, að skegtið cr falsað, og cr grunur um að þessi mað- ur, sem bauð skegiið til sölu, liafi gcrt það. Mgndin lil hægri biriist nýlcga i franska blaðinu „L’lllustra- lion“. Sjást þar tveir klettar andspænis livor öðrum og eru báðir eins og mannsandlit í lög- un, þegar litið er á þá frá á- kveðnum stað. Og ekki er þar með búið, því það cr eins og andlitin sjeu að talast við um eitthvað skemtilegt, eftir svipn- Nýlega lagði hið nýjasta og fullkomnasta Ameríkufar Svía ,,Kungsholm“ frá New York áleiðis til Gautaborgar. En nákvæm- tega jafnsnemma lagði danska Amerikufaiið „Frederik VIII“ frá New York og varð þctta því einskonar kappsigling. ,,Kungsholm“ er kgnt með oliu en „Frederik VIII“ með kolum og biðii menn nú með eftirvæntingu eftir hvort betur hefði, olían eða kolin. Svo fór að „Kungsholm“ vann og munaði þö ekki miklu. En þess er gætandi, að „Kungsholm“ er spánnýtt skip, en hitt skipið ítí ára. um að dæma. Iílettar þessir eru við Petchilli í Kína. — Víða hjer á landi má sjá mannamgndir og dýra í klettum. 11 er jólamgnd frá Japan og sýnir innfæddar stúlkur á jóla■ tvifích/rHn sskóla eirium

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.