Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 12
12
F A L K I N N
5krítlur.
I.ÆKNISFRÆOl.
— Getið l)jer sagt injer, hvort' þessi
höfuðkúpa er af karlmanni cða kven-
manni?
— Áreiðanlega af kvenmanni, lir.
prófessor.
— Af liverju sjáið þjer það?
— Liðainótin á kjálkunum eru svo
slitin.
* * *
UPPSKER UHOR FUR.
— Það verður auma uppskeran lijá
mjer i ár — korngresið er ekki nema
fjögra þumlunga hátt.
— Þá ættirðu að sjá hvernig það
er lijá mjer. Þúfutitlingarnir verða að
standa á hnjánum við að tína af
öxunum.
.4 MATSOLUHUSINU.
— Hvað kallið þjer þennan mat,
þjónn?
— Það er hænuungi.
— Hænuungi. Þjer eruð á rangri
hillu, þjónn.
— Hvernig þá það?
—- Ur því að þjer hafið svo mikið
hugmyndaflug, að þjer getið kallað
þetta liænuunga, ættuð þjer ekki að
vera þjónn. Þjcr gætuð orðið frægur
rithöfundur.
* * *
Maðurinn (sein liefir gefið betlar-
anum 5 aura): Hvernig stendur nú
á því, að þjer Jiurfið að hetla, maður
minn?
— Það stendur svoleiðis á því, að
jeg var alveg eins og þjer — alt of
örlátur við fátæklinga.
* * *
Frændi: Ef þú getur spurt mig
spurningar, sem jeg ekki get svarað,
Gvendur litli, þá skal jeg gefa þjer
krónu.
Gvendur (hugsar sig um): Jæja,
hvað er þá likt með mjcr og krón-
prinsinum?
Frændi: þegir.
Gvendur: Við bíðum báðir eftir
krónunni.
Adamsort
sinnir ekki því,
sem gevist fyrir
aftan hann.
Það var uppþot á götunni og lög-
reglan gat ekki með nokkru móti
tvistrað mannfjöldanum. Mórits hýðst
til að koma fólkinu hurtu og lög-
reglan þiggur það. Eftir tvær mínút-
ur sást ekki nokkur sála eftir.
— Hvernig í ósköpunum gátuð þjcr
farið að þessu, spyr lögreglan.
— Jeg gekk inn i mannþyrpinguna
og leitaði samskota handa bástödd-
um.
Aðstoðarpresturinn heldur fyrstu
ræðu sína á aðalkirkjunni. Eftir
messu víkur hann sjer að gamla
prestinum og segir:
— Jeg vona, að j’ður hafi ekki þótt
ræðan mín of löng.
— Ónei, jeg læt vera þó maður vaði
langan elg þegar liann er nógu
grunnur.
* * *
Ingunn Iitla er með móður sinni i
stóru leikliúsi og sjer orðið „Neyðar-
dyr“ standa yfir dyrum á einum
veggnum:
— Þetta nafn hefi jeg aldrei sjeð
á svona stað. Það er nokkuð heppi-
Iegra, en þessir tveir stafir, sem allir
vita livað þýða.
— Hvernig líður honuin bróður
yðar. Jeg man hann var að reyna að
útvega sjer opinbera stöðu nýlega.
Hvað gerir liann nú?
— Ekkert. Hann fjekk stöðuna.
★ * *
Frúin (við nýja vinnukonu): Jeg
er ekki vön nð vera orðmörg, Emilia.
Þegar jeg kinka kolli, þýðir það já.
— Það er ágætt. Og þegar jeg hristi
höfuðið, þýðir það nci.
★ * *
Leikstjórinn (bálvondur): — Þarna
sitjið þjer, sem eigið að leika líkið,
slappur og sljógur og lítið út cins og
mauksoðin ísusporður.
Likið: — Er mauksoðinn ísusporður
kanslte ekki lik?
— Vertu nú varkár og littu til hœgri og vinstri áður en J>ú ferð gfir göl-
una með atla pakkanal
- Jcg cr hátfhrœddur um að jeg hafi steikt ]>að of mikið. bað sem er at-
neg svart er ftesk og ]>að sem er brúnt er egg.