Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 3
F Á L Iv I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Rilstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. l'ramkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifslofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Osló: Anton Sclijöthsgate 14. Blaðið kemur út livern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5,00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allaii áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsiiigaverð: 20 aura millimeler. Piíentsmiðjan Gutenberg ^Umfíugsunarverí ~! I'vrir nokkru kom fram tillaga úni það, að reistur væri hjer vandað- Ur íslenskur hær á næsta ári, lil þess minsta kosti, að hörnin sem alast UPP í höfuðstaðnum fengi að sjá, hvernig húsakynnum iiefir verið háltað lijer á landi á umliðnum öld- um. Hugmyndin er góð það sem liún hær og ef henni yrði hrundið í fram- hvæmd, In'ort lieldur væri fyrir op- inhert tilstilli eða einstaklinga, væri l'ar nieð fengin byrjun að stofnun, Seiu á engu minni tilverurjett en t. d. hjóðminjasafnið eða önnur söfn. Hin svokölluðu „frilufts“-söfn, sem komið hefir verið upp viða á Norð- Urlöndum á siðari árum, eru þau s°in sem máske fremur öllum öðrum Sefa hugmynd um lífsháttu þjóðanna 11111 umliðnum tímum, miklu betri hugmynd en safn ýmsra muna, sem 'aðað er í skápa og hillur á þjóð- U'enjasöfmim. Þessar stofnanir eru s,1msafn gámalla húsa frá ýmsum °hlum, bæði ihúðarhúsa og geymslu- 'Usa allskonar og eru húsin látin I>eyma þá innanstokksmuni, sem til 'eirra heyra. Þessi tilliögun safna lefir þá yfirburði fram yfir önnur Sufn, að skoðandinn fær þar sam- 'engisyfirlil, og getur skapað sjer 'eildarhugmyndir yfir lífskjör liðinna uhla, sem hann aldrei fengi á annan nátt. hviar eiga slíkt safn i Stokkhólmi Norðmenn eitt á Bygdö við Osló °S annað á Maihaugen við Litla-Ham- ■'r. Er þetta síðastnefnda safn ef lil 'hl merkasta safnið sem (il er í hessari grein, vegna ]>ess hve fyrir- romulag þcss og niðurröðun öll er iiábær. Er safnið að mestu leyti verk e,ns nianns, Sandvig tannlæknis, sem »8°i grundvöllinn að safni ]>essu á spitur og síðar hefir notið ríf- !eks opinjjers styrks. Þaö væri mikið og þaklótt verk- ni, ef áliugasamir menn stofnuðu LI fjelagsskápar um að hrinda sliku yrirtæki af stokkunum hjer á landi og ]>að sem fyrst. Koma upp svona s.ilni og hyrja með baðstofu, skemmu og ef til vill fleiri liúsúm, eftir þeirri yrirmynd sem menn nú á dögum Pekkja elsta. Síðana má hæta við og jafnvel reisa sýnishorn af eldri hygg- 1 ngújn, eftir ]ieini heimildum, sem 111011 n hafa bestar. Gæti þar risið upp goð og skemlileg heimild um þjóðlíf Islendinga er timar liða. JARÐSKJÁLFTARNIR í CHILE YStOtif 'SciRF$!tK-iVý ;; • l'osjUÍn JÍX) •Acöficsgufc- VaipufMÍsttj ; ■ 4lAN rt'RNANOE^ ' dWrta:v f' 'Sj.mttwA 4y..> Hxu-t |Cí»ík»^ V'ÁLví Puí'rtoYö FuprwMft ÁtH'iuJí CitV.ruí aöto£} •' Fettínsutóof TðaJ j pí't'AA.VT/l i l OCJSAX v ' i ji? rty.'.'A Forselabústaðurinn i Cbile. í liaust" dundu ægilegir jarð- skjálftar yfir í Chile, hið f.jar- læga ríki á vesturströnd Suður- Ameríku. Er Chile einkennileg- ast allra ríkja veraldar i lögun, alt á langveginn og liggur milli til jarðskjálftasvæðanna; var 2 miljónum pesos varið strax til þess að bæta úr brýnustu þörf- unum. Þá voru lög sett til þess að afstýra bralli með byggingar- efni og annað það, sem til end- borp í Chile, bijgt Evrópumönnum. Landsuppdráttur af Chile. Kyrrahafs og Cordillefjalla. — Landið er 4297 kílómetrar á lengd. og mætti þvi brúa með því Atlantshafið þvert, milli Evrópu og Ameríku, en breidd landsins er að meðaltali elcki nerna 140 kílómetrar. Jarðbrestur svonefndur er meðfram Cordillef jöllunum, en þar sem svo hagar til eru land- sig og jarðskjálftar tíð fyrir- brigði. Jarðskjálftarnir í haust urðu snarpastir á landsvæði fyr- ir sunnan höfuðborgina Sant- jago. Á þessu svæði hrundi fjöldi þorpa og bæja í rústir, en í höfuðborginni sjálfri varð jarðskjálftanna lítið vart. Borgirnar Talca og Constitu- cion mega heita gjöreyðilagðar af jarðskjálftunum. Chillan, San Ferando, Curico og þorpin þar í nágrenninu eru mikið skemd. Mörg hundruð manna biðu bana og yfir þúsund manns særðust alvarlega. Nokkra daga eftir jarðskjálftana var sima- sambandslaust við jarðskjálfta- svæðin og vatnsleiðslur til þeirra hjeraða skemdust. En það gekk furðu fljótt að koma þessu í lag, og undir eins og jarðskjálft- unum lauk, var byrjað af alefli að endurreisa hús og mann- virki sem fallið höfðu. Þingið setti þegar í stað lög um hjálp urreisnarinnar þurfti. Véðbank- inn gaf út verðbrjef sein námu 30 miljónum pesos til þess að útvega lánsf.je til endurbygg- inga, með 7 % vöxtum og 1 % afborgun. Stjónin hyggur, að innana árs verði búið að endur- reisa að fullu borgirnar Talca og Constituction, og stendur til að iðn- og landbúaðarsýning verði opnuð í síðarnefndri borg í árslok 1929. Vert er að veita því athygli hjer á landi, að stjórnin hefir sent fyrirmæli um að borgirnar verði bygðar upp aftur úr járnbentri steinsteypu, því menn þykjast hafa vissu fyrir, að hún þoli jarðskjálfta betur en nokkurt byggingarefni annað. En eins og kunnugt er hafa menn verið nokkuð ragir við það byggingarefni hjer á landi, vegna þess að álitið hef- ir verið, að hús úr því mundu ekki þola jarðskjálftá. Ef það verður ofan á, að þess- um endurreisnaráætlunum verði komið í framkvæmd, vinnur Stjórnarráðshúsið í Chile er fagurt hús, eins oij sjá nuí af þessari nujnd.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.